Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.01.2009, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 29.01.2009, Qupperneq 60
 29. janúar 2009 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan- ína og vinir, Refurinn Pablo, Gulla og græn- jaxlarnir, Lalli og Ofurhundurinn Krypto. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (241:300) 10.15 Extreme Makeover. Home Edit- ion (9:25) 11.00 The Riches (6:7) 12.00 Grey‘s Anatomy (5:17) 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (108:114) 13.55 Forboðin fegurð (109:114) 14.45 Ally McBeal (6:24) 15.30 Sabrina - Unglingsnornin 15.53 Háheimar 16.18 Smá skrítnir foreldrar 16.38 Hlaupin 16.48 Bold and the Beautiful 17.13 Neighbours 17.38 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Markaðurinn með Birni Inga 19.45 The Simpsons (20:23) 20.10 Amazing Race (4:13) Í elleftu seríunni mæta til leiks nokkrir af sterkustu keppendunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. 20.55 Las Vegas (19:19) Við höldum áfram að fylgjast með lífi og störfum örygg- isvarða í Montecito-spilavítinu þar sem freist- ingarnar eru óheyrilega margar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjárglæframenn og aðrar veik- geðja sálir. 21.40 Prison Break (16:22) Til þess að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. 22.30 On Her Majesty‘s Secret Serv- ice George Lanzeby er hér í sinni fyrstu einu Bond mynd. 00.50 Réttur (2:6) 01.35 Mad Men (6:13) 02.20 Missing 04.20 Prison Break (16:22) 05.05 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.25 Vörutorg 18.25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (23:27) Spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. (e) 20.00 Rules of Engagement (5:13) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. Jeff og Audrey reyna að krydda kynlífið og komast að því að kynlíf hjóna er ekki vinsælt umræðuefni. 20.30 The Office (3:19) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaun- in 2006 sem besta gamanserían. Ryan snýr aftur frá aðalskrifstofunni og reynir að kynna nýjustu tækni fyrir skrifstofuliðinu en Michael er ekki sáttur við fyrrum undir- mann sinn. 21.00 Flashpoint (3:13) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveit- in er send til að góma dópsala en allt fer úr böndunum þegar saklaus borgari lendir óvart í miðjum skotbardaga. 21.50 Law & Order (17:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. Elt- ingaleikur á götum Manhattan endar með slysi þar sem einn lætur lífið og ungling- ur slasast. Fljótlega kemur í ljós að sá látni hafði myrt hóp veiðimanna og sá sem var ábyrgur fyrir bílslysinu hafði elt hann uppi. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Everton - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 11.05 Blackburn - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 12.45 Man. City - Newcastle Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.25 Wigan - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Chelsea - Middlesbrough Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Allir leik- ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð- aðir. 18.40 PL Classic Matches Chelsea - Man Utd, 1999. 19.05 PL Classic Matches West Ham - Sheffield Wed, 1999. 19.35 1001 Goals Bestu mörk ensku úr- valsdeildarinnar skoðuð. 20.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.00 Premier League Review 21.55 Coca Cola mörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og allt umdeildasta skoðað. 22.25 Everton - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.50 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA mótaröðinni í golfi. 18.45 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19.10 Utan vallar með Vodafone Magnaður umræðuþáttur þar sem íþrótta- fréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 20.00 Atvinnumennirnir okkar - Guð- jón Valur Sigurðsson 20.35 Barcelona - Espanyol Bein út- sending frá leik í spænska bikarnum. 22.35 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 23.05 Leiðin að Superbowl Leið liðanna sem leika til úrslita um Superbowl skoðuð. 00.00 Atvinnumennirnir okkar - Guð- jón Valur Sigurðsson 00.35 Utan vallar með Vodafone Um- ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða mál- efni líðandi stundar. 08.00 Shrek 10.00 Code Breakers 12.00 Good Night, and Good Luck 14.00 American Dreamz 16.00 Shrek 18.00 Code Breakers 20.00 Good Night, and Good Luck 22.00 London 00.00 Stephen King‘s Desperation 02.10 Sur le seuil 04.00 London 06.00 Music and Lyrics 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Tvíburarnir (1:3) (e) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Skyndiréttir Nigellu (7:13)(e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (6:13) Bandarísk þátta- röð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Franc- isco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Í framhaldi af því endurskoðar hann líf sitt og breytni. Aðalhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber, Natasha Henstridge og Lor- etta Devine. 21.05 Lögin í Söngvakeppninni (3:4) Flutt verða lögin tvö sem komust áfram í Söngvakeppni Sjónvarpsins um síðustu helgi. 21.15 Nynne (Nynne) (13:13) Dönsk gamanþáttaröð. Aðalhlutverk: Mille Dinesen og Mette Storm. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bílfélagar (Carpoolers) (6:13) Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem eru samferða í vinnuna, úr úthverfi og inn í borg og skrafa saman um lífið og tilveruna á leiðinni. Aðalhlutverk: Faith Ford, Fred Goss, T.J. Miller og Jerry O’Connell. 22.45 Albúm (Album) (3:5) Danskur myndaflokkur þar sem rakin er örlagasaga þriggja fjölskyldna frá 1970 til aldamóta. (e) 23.45 Kastljós (e) 00.25 Lögin í Söngvakeppninni (3:4) 00.35 Dagskrárlok 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 > Vanessa Marcil „Ég þekki enga konu sem ekki hefur fengið kvíðakast áður en hún klæddist baðfötum.“ Marcil leikur Sam Marques í þættinum Las Vegas sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 20.10 Amazing Race STÖÐ 2 20.20 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 20.30 The Office SKJÁREINN 20.35 Barcelona - Espanyol STÖÐ 2 SPORT 21.00 Sex and the City STÖÐ 2 EXTRA Jon Stewart er strax byrjaður að gera grín að Barack Obama þrátt fyrir að hann hafi varla stigið stóru tánni inn í Hvíta húsið. Það er svo sem skilj- anlegt enda snýst þáttur hans, The Daily Show, um að gera grín að bandarískum stjórnmálum og sýna fram á hversu farsa- og frasakennd þau geta verið. Stewart kom strax auga á líkindin með fyrstu ræðu Obama sem forseta og ræðum George W. Bush í gegnum tíðina. Ákveðin stikkorð voru ítrekuð hvað ofan í annað, eins og Guð, frelsi, hryðjuverkamenn og „okkar lífsmáti“ eða „our way of life“ og greinilegt að ákveðinn sérbandarískur heilaþvottur er þegar hafinn. Vonandi fellur Obama samt ekki í sömu gryfju og Bush með því að skipta heiminum upp í tvær fylkingar, þá vondu og þá góðu. Slíkt er bara ávísun á frekari fáfræði Bandaríkjamanna sem margir hverjir virðast hafa takmarkaða þekkingu á því sem er að gerast utan heimalandsins. Með þessari samlíkingu var Stewart eflaust að vara Obama við því að verða ekki of Bush-legur en hann ætti ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur af því þótt orðin sem þeir nota séu kannski svipuð. Stewart er annars skemmtilegur þáttastjórn- andi og kemur með ferska innsýn í málefni líðandi stundar. Þegar hann tekur á móti gestum er hann líka góður nema hvað að hann á það til að grípa fram í fyrir viðmælendum sínum og halda sjálfum sér þannig í aðalhlutverkinu. Eðli sjónvarpsmanna er að vera í sviðsljósinu en þeir verða líka að gera sér grein fyrir því að stundum eiga þeir bara að þegja og hlusta. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ JON STEWART GERA GRÍN AÐ BARACK OBAMA Ólíkir forsetar með sama orðaforða JON STEWART Bandaríski þáttastjórn- andinn hikar ekki við að gera grín að bandarískum stjórnmálamönnum í þættinum The Daily Show.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.