Fréttablaðið - 12.02.2009, Side 43

Fréttablaðið - 12.02.2009, Side 43
FIMMTUDAGUR 12. febrúar 2009 27 Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Jóhanna Margrét Björgólfsdóttir Sörlaskjóli 94, síðast til heimilis að Hjúkrunarheimilinu Grund, sem lést miðvikudaginn 4. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag, 12. febrúar, kl. 13.00. Hulda Filippusdóttir Ingirós Filippusdóttir Sveinn Filippusson Steinunn Erla Marinósdóttir María Björg Filippusdóttir Brynjólfur Jóhannesson Sigurður Pálsson Jóhann Filippus Filippusson Anna Emilía Nikulásdóttir barnabörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Hjartans þakkir til hinna fjölmörgu sem sýndu okkur vináttu, virðingu og samúð við andlát ástkærrar dóttur minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Guðnýju Albertu Hammer frá Brekkum, Lækjarbraut 2. Herdís Albertsdóttir Kristjana Sigurðardóttir Gunnlaugur Gunnlaugsson Herdís R. Þorgeirsdóttir Davíð B. Sigurðsson Sigríður S. Jónasdóttir Ragnheiður Jónasdóttir Sigurður Jónasson Ásdís G. Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar elskulegrar eiginkonu minnar, Halldóru Erlu Tómasdóttur Furugrund 34, Akranesi. Stefán G. Stefánsson og aðrir aðstandendur. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurgeir Þorvaldsson fyrrverandi lögregluþjónn, Stapavöllum 6, Njarðvík, lést á Landspítalanum við Hringbraut, mánudaginn 9. febrúar. Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Finnsdóttir Margrét Sigurgeirsdóttir Erling Ólafsson Jóhanna María Sigurgeirsdóttir Guðni Jóhannes Georgsson Þorfinnur Sigurgeirsson Hélène Liette Lauzon Þórir Sigurgeirsson Ásdís Ósk Valsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Einar Jón Einarsson bifreiðastjóri, Sólheimum 25, Reykjavík, lést aðfaranótt 9. febrúar á Landspítala, Landakoti. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. febrúar kl. 15.00. Soffía Einarsdóttir Grímur Markússon Ingileifur Einarsson María Þórarinsdóttir og barnabörn. Ástkær dóttir okkar og systir, Kristín Björk Kristjánsdóttir varð bráðkvödd á heimili sínu í Danmörku aðfaranótt fimmtudagsins 5. febrúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Lilja Kristín Einarsdóttir Axel Andrés Björnsson Tjörvi Freyr Axelsson Kristján Friðriksson Lára Wathne Ásta Hrönn Kristjánsdóttir Maríanna Kristjánsdóttir og ástvinir. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Þorvaldsdóttir Hrafnistu, Hafnarfirði, lést föstudaginn 6. febrúar. Hún verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstudaginn 13. febrúar kl. 13.00. Þorvaldur S. Hallgrímsson Svanhildur Leifsdóttir Leifur Þorvaldsson Guðrún Ósk Gunnarsdóttir Hallgrímur Smári Þorvaldsson María Jóna Guðnadóttir Grétar Már Þorvaldsson Haddý Anna Hafsteinsdóttir og langömmubörn. Elskuleg móðir okkar, Valgerður Sóley Ólafsdóttir frá Jörfa, lést sunnudaginn 8. febrúar á Vífilsstöðum. Fyrir hönd ættingja og vina, Sigurður Viggósson Eiríkur Viggósson Alda Viggósdóttir Björg Viggósdóttir Ólafur Viggósson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og systir, Fanney S. Halldórsdóttir Kríuhólum 2, Reykjavík, sem lést þann 8. febrúar á Krabbameinsdeild Landspítalans, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju föstudaginn 13. febrúar kl. 13.00. Karl Friðrik Thomsen María Vigfúsdóttir Helga Jóna Thomsen Sigrún Eygló Guðmundsdóttir Elvar Þór Þorleifsson Ósk Reykdal Guðmundsdóttir Ævar Kr. Bragason Hafdís Bylgja Guðmundsdóttir Hermann Þorleifsson Fanney Erla Hansdóttir Sigurður G. Karlsson og aðrir aðstandendur. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug, vináttu og samúð við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Kristínu Sveinsdóttur Múlasíðu 24, Akureyri. Þökkum af alhug starfsfólki heimahlynningar á Akureyri og starfsfólki FSA fyrir frábæra umönnun, alúð og umhyggju. Júlíus Björgvinsson Anna Óðinsdóttir Hafsteinn Hinriksson Rúnar Júlíusson Olga Sigurðardóttir Aníta Júlíusdóttir Hjalti Gestsson Gréta Júlíusdóttir Tómas Karl Karlsson Viðar Júlíusson Margrét Ösp Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Gyða Hansdóttir Háaleitisbraut 36, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum, þriðju- daginn 10. febrúar. Hans Wíum Ólafsson Eyjólfur Ólafsson Kirstine Ólafsson Magdalena Margrét Ólafsdóttir Kristján Ásgeirsson Guðrún Gyða Ólafsdóttir Kjartan Sigurðsson barnabörn og barnabarnabarn. Árlegir barnatónleik- ar Lúðrasveitar Verka- lýðsins verða haldnir í Óperunni laugardag- inn 14. febrúar klukk- an 15. Margt spenn- andi er á efnisskránni, til dæmis láta sjóræn- ingjar sjá sig. Kynnar tónleikanna eru þeir Villi Naglbít- ur og Sveppi og aldrei að vita hverju þeir finna upp á. Sérstak- ir gestir á tónleikunum eru meðlimir Skóla- hljómsveitar Grafar- vogs sem leikur undir stjórn Einars Jónsson- ar. Að venju er ókeyp- is inn á tónleika Lúðra- sveitar Verkalýðsins. Stjórnandi sveitarinn- ar er Snorri Heimis- son. Tónleikarnir eru hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík. Barnatónleikar í Óperunni Stjórnunarfélag Íslands býður upp á hraðnám- skeið í árangursríkri tíma- stjórnun og markmiðs- setningu en fyrirlesari er Thomas Möller forstjóri Rekstrarvara. „Við náum árangri með því taka ábyrgð á eigin lífi og með því að verja sem stærstum hluta tíma okkar í mikilvægustu samskipt- in og afdrifaríkustu verk- efnin,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Besta leiðin til að gera betur er að bæta tímastjórnun, markmiða- setningu og forgangsröðun verkefna.“ Á námskeiðinu eru gefin áhrifarík ráða og kennd- ar hagnýtar aðferða í tíma- stjórnun sem er hægt að setja strax í framkvæmd. Það verður haldið þriðju- daginn 17 febrúar á Hótel Loftleiðum og eru örfá sæti laus. Nánari upplýs- ingar á stjornandinn.is Hraðnámskeið í tímastjórnun ÁRANGURSRÍK TÍMASTJÓRNUN Á námskeiðinu, sem verður haldið á Hótel Loftleiðum, verða kenndar hagnýtar aðferðir í tímastjórnun. LÚÐRASVEIT VERKALÝÐSINS Kynnar barnatónleikanna eru þeir Villi Naglbítur og Sveppi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.