Tíminn - 23.04.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.04.1988, Blaðsíða 1
Landsvirkjun varrekinmeð hagnaði 1987 • Blaðsíða 5 Tryggingagjöld knýja bændur til að afskrá traktora • Blaðsíða 7 Nóg að gera á verkfallsvakt verslunarmanna Baksíða Steingrímur um miðstjórnarfundinn: Samstarfið í ríkisstjórn endurskoðað án afarkosta Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í samtali við Tímann í gær að á dagskrá miðstjórnar- fundar Framsóknarflokksins í dag muni bera hæst umræður um það hvernig best væri að takast á við efnahagsvandann sem nú blasir við, en sjúkdómseinkennin væru nú sífellt að koma skýrar í Ijós. Hann sagði jafnframt að hótanir um stjórnarslit lægju ekki fyrir þessum fundi en bjóst við að fá sterkar ábendingar um þau markmið sem flokkurinn ætti að setja sér í þessu samstarfi í Ijósi þess ástands sem skapast hefur. • Blaðsíða 3 NISSAN MICRA GL Fisléttur, frískur bensínspari Margfaldur sigurvegari í bensín- sparnaði og hörku kraftmikill. Verð frá kr. 359.900.— 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -335 60 3ja ára ábyrgð. Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir að semja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.