Tíminn - 23.04.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.04.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Laugardagur 23. apríl 1988 Frá Menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldskóla Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausar kennarastöður í stærðfræði og viðskiptagreinum. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus til umsóknar kennarastaða í viðskiptagreinum. Við Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupstað er laus staða skólameistara Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 20. maí n.k. Menntamálaráðuneytið FÓLKÁFERÐ! '~S\l Þegar fjölskyldan ferðast , er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. BILALEIGA með útibú allt I kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar á 75þúsund-og 40 þúsund krónur hver. Sala á lausum miðum slenduryfír! I mpl i KJB j | I 1 ! TTTThíii FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Óskum áð ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar og/eða fastar stöður á eftirtaldar deildir: Handlækningadeild Slysadeild Bæklunardeild Skurð- og svæfingadeild Gjörgæsludeild Fæðinga- og kvensjúkdómadeild Lyflækningadeild Sel (hjúkrunardeild) B-deild (hjúkrunardeild) Barnadeild Til greina kemur að ráða á fastar vaktir. Boðið er upp á aðlögunartíma. Óskum að ráða sjúkraliða til sumarafleysinga á flestar deildir sjúkrahússins, ennfremur í fastar stöður á eftirtaldar deildir: Lyflækningadeild Sel (30 rúma hjúkrunardeild) B-deild (15 rúma hjúkrunardeild) Barnadeild Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmdastjórar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 T Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Slökkvistöðvarinnar í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í stjórnstöð fyrir síma og talstöðvar, sjálfvirkt boðunarkerfi og viðtæki. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 31. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.