Tíminn - 23.04.1988, Blaðsíða 26

Tíminn - 23.04.1988, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 23. apríl 1988 BÍÓ/LEIKHÚS lillilllllllllililliilllllllii % » OjO [•ikfLiac REYKIAVlKDR SÍM116620 Leikskemma L.R. Meistaravöllum l*AR SI M .iöíIAEí'jv RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: I kvöld kl. 20.00 Fimmtudag 28.4. kl. 20.00 Sýningum ter fækkandi Veítingahús í Leikskemmu Veitingahúsiö i Leikskemmu er opiö frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Hamlet eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Uppaett. 2. sýning þriðjudag 26.4. kl. 20.00. Uppaelt. Grá kort gilda 3. sýn. fimmtudag 28.4. kl. 20.00. Rauð kort gilda Iðunni og Kristfnu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Miðvikudag 27.4. kl. 20 Föstudag 29.4. kl. 20. Uppselt. Laugardag 30.4. kl. 20.00 Miðasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 1. júni 1988. Miðasala i Iðnó sími 16620 Miðasalan i Iðnó opin daglega kl. 14-17, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar Miðasala i Leikskemmu sími 15610 Miðasalan í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er Æ WÓDLEIKHUSIÍ) Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Miövikudag, laus sæti Föstudag, laus sæti Laugardag 30.4. Uppselt 1.5., 4.5, 7.5., 11.5., 13.5., 15,5., 17.5., 19.5., 27.5. og 28.5. Hugarburður (A Lie of the Mind) eftir Sam Shepard I kvöld Sfðasta sýning Ath.l Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00 Lygarinn (II bugiardo) eftir Carlo Goldoni Þýðing: Óskar Ingimarsson Leikstjórn og leikgerð: Giovanni Pampiglione. Leikmynd, búningar og grímur: Santi Mignego. Tónlist: Stanislaw Radwan. Leikarar: Arnar Jónsson, Bessi Bjarnason, Edda Heiðrún Bachman, Guðný Ragnarsdóttir, Halldór Björnsson, Helga Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Vilborg Halldórsdóttir, Þórhallur Sigurðarson og Örn Árnason. Söngvari: Jóhanna Linnet. Hljóöfæraleikarar: Bragi Hliðberg, Laufey Sigurðardóttir og Páll Eyjólfsson. Sunnudag 2. sýning Þriðjudag 3. sýning Fimmtudag 28.4. 4. sýning Fimmtudag 5.5.5. sýning Föstudag 6.5. 6. sýning Sunnudag 8.5.7. sýning Fimmtudag 12.5.8. sýning Laugardag 14.5.9. sýning Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu Miðasalan opin f Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00 Miðapantanir einnig í sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. og 13.00-17.00 Visa Euro Salur A Skelfirinn Ný hörkuspennandi mynd um veruna sem drap 36 manns, rændi 6 banka, 2 álengisbúðir og stal 2 Ferrari bilum. En fjörið byrjaði fyrst þegar það yfirtók lögreglustöðina. Aðalhlutverk: Michael Nouri og Kyle McLachlan Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bónnuð börnum innan 16 ára UMSAGNIR: „Tveir þumlar upp“ - Siskel og Ebert „Stendur á milli „Invasion of the Body Snatchers" og „The Terminator““ - Siskel og Ebert „HeMur þér á atólbrúninni" - Rex Salur A sunnudag Alvin og félagar Ný frábær fjölskyldu-teiknimynd. Alvin og félagartaka áskorun um að ferðast i loftbelg kringum jörðina á 80 dögum. Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd með þeim félögum. Sýnd kl. 3. Salur B Frumsýning á stórmynd Richards Attenborough: Hróp á frelsi Cry Freedom CRYFREEDOM "ÍTWILLHEIPTHE WODLDTO UNDERSTAND WHATTHE STRUGGLEIS ABOUT” ,.n. Myndin er byggð á reynslu Donalds Woods ritstjóra, sem slapp naumlegafrá S.-Afríku undan ótrúlegum ofsóknum stjórnvalda. Umsagnir: „Myndin hjálpar heiminum að skilja, um hvað baráttan snýst." Coretta King, ekkja Martin Luther Kings. „Hróp á frelsi er einstök mynd, spennandi, þróttmikil og heldur manni hugföngnum." S.K. Newsweek Sýnd kl. 5 og 9 Salur B sunnudag Willy Milly Gamanmynd um stelpuna sem var strákur Sýnd ki. 3 Miðaverð kr. 150 Salur C Trúfélagið Dularfull morð eru framin í New York. Grunur beinist að ákveðnu trúfélagi. Hörkuspennandi og mögnuð mynd. „Ekkert getur stoppaðþau, þau vita hver þú ert, en enginn getur hjálpað þér.“ Leikstjóri: John Schlesinger (Marathon Man) Aðalhlutverk: Martin Sheen (Apocalypse Now), Helen Shaver (The Colour of Money), Robert Loggia (Jagged Edge), Richard Masur (Under Fire), Jimmy Smith Sýnd kl. 9 og 11.05 Salur C sunnudag Hetjur vestursins Gamanmynd sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 150 uicccce: Óskarsverðlaunamyndin Fullt tungl BESTA LEIKKONAN CHER TA LEUCKONA I AUKAHLUTVBUU BESTA HANDRITH) Hér er hún komin, hin frábæra úrvalsmynd „Moonstruck“ en hún var tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna í ár. „Moonstruck“ - Mynd sem á erindi til þín! „Moonstruck" fyrir unnendur góðra og vel gerðra mynda! Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Vincent Gardenia, Olympia Dukakis. Leikstjóri: Norman Jewison Sýndkl. 5,7,9og 11.05 Páskamyndin 1968 Vinsalasta grinmynd ártins Þrír menn ogbarn (Thrae Men and a Baby) Vinsælasta myndin i Bandarikjunum í dag. Vinsælasta myndin í Ástraliu i dag. Evrópufrumsýnd á Islandi Aðalhlutverk Tom Selléckyéteve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis. Framleiðendur: Ted Field Robert W. Cort. Tónlist: Marvin Hamlisch. Leikstjóri: Leonard Nimoy Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: íplunkuný og sérlega vel gerð stórmynd, jsem hlotið hefur frábæra aðsókn og lof 'gagnrýnenda hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Richard Dreyfuss, Eli Wallach, Robert Webber, Karl Malden. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 7.15 Wall Street Sýnd kl. 5 og 9.30 Skógarlíf Sýnd kl. 3 á sunnudag Hundalíf Sýnd kl. 3 á sunnudag IE' ÍSLKNSKA OPKRAN DON GIOVANNI eftirW. Mozart I kvöld kl. 20 islenskur texti Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Slmi 11475 Euro Visa BÍÖBBÖK Nýjasta mynd Whoopi Goldberg Hættuleg fegurð (Fatal Beauty) Hér er hún komin hin splunkunýja grínspennumynd Fatal Beauty með hinni bráðhressu Whoopi Goldberg, sem fer hér á kpsturn enda hennar besta mynd til þessa. I Fatal Beauty er Whoopi Goldberg í löggunni í Beverly Hills og er svo kappsfull að yfirmönnum þykir nóg um. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Sam Elliott, Ruben Blades, Jennifer Warren. Sýndkl. 5,7,9o« 11 Bönnuð börnum Páskamyndin 1998 Vinsaltsta grínmynd ársins Wr i ofbsm (Three Men and a Baby) Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum i dag. Vinsælasta myndin i Ástraliu í dag. Evrópufrumsýnd á Islandi Frábær mynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis.Framleiðendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Marvin Hamlisch.Leikstjóri: Leonard Nimoy Sýnd kl. 5,7,9 og 11 EVRÓPUFRUMSÝNING ÁGRÍNMYNDINNI Nútíma stefnumót MONEY CAN BUY POPUlARiTY BlfT ÍT«. CAN'TBÖYME LOVE Can't buy me Love var ein vinsælasta grínmyndin vestanhafs sl. hausf, og I Ástralíu hefur myndin slegið rækilega I gegn. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Amanda Peterson, Courtney Gains, Tina Caspary Leikstjóri: Steve Rash Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i Starscope Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þrumugnýr Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Spaceballs Sýnd kl. 3,5, 9 og 11 Allir í stuði Sýnd kl. 7 Öskubuska Hin sigilda ævintýramynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3 Síðasti keisarinn Myndin hlaut 9 Óskarsverðlaun af 9 tilnefningum. Vegnasíaukinnar eftirspurnar verður niyndin sýnd kl. 6 og 9.10 tfíe IAST EMDFRCðK frumsýnir: Kínverska stúlkan - Hún er úr kinverska hverfinu - hann úr þvi ítalska - Milli hverfanna eru erjur og hatur - þau fá ekki að njótast þvi samband þeirra skapar ófrið - en hve mikinn?? - Ný „ Vesturbæjarsaga“ (West Side Story) - Ógnvekjandi og spennandi - mynd sem þú hefur beðið eftir og verður ið sjá Aöalhlutverk: Richard Panebianco - Sari Chang - James Russo Leikstjóri: Abel Ferrara Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir verðlaunamyndina Bkss krakkar „Þeir voru bara ungir skóladrengir, -vinir, -en stríöiö setti svip sinn á vináttu þeirra, -því annar átti sér hættulegt leyndarmál.” Myndin hefur hvarvetna fengið metaðsókn, og hlaut nýlega 8 af frönsku „Cesar" verðlaununum m.a. BESTA MYNDIN og BESTI LEIKSTJÓRINN. Myndin er núna tilnefnd til „Oscar" verðlauna sem besta erlenda myndin. Mynd fyrir unga sem gamla. - Sannkölluð fjölskyldumynd. - Aöalhlutverk: Gaspard Manesse - Raphael Fejtö Leikstióri: Louis Malle Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Frumsýnir Brennandi hjörtu „Hún er of mikill kvenmaður fyrir einn karl“ „Hin tilfinninganæma Henriette, sem elskar alla (karl-)menn, vill þó helst elska einn, en...“ - Frábær dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk Kjrsten Lehfeldt, Peter Hesse Lehfeldt Leikstjóri Helle Ryslinge Bönnuð innan16ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Vinsælasta mynd ársins Hættuleg kynni Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Supergirl Sýnd kl. 3 Verð kr. 100 BMX meistararnir Sýnd kl. 3 Verð kr. 100 Arabísk ævintýri Sýnd kl. 3 Verð kr. 100 Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3 Verð kr. 100 ASKOLABlO SJMI221AO_ Forsýningardagur Hentu mömmu af lestinni Stórborgin Hecame totown looking forluck... looking for love. Ifhe'slucky, he'll leave with his life. ^ 1 Bráösmellin og drepfyndin gamanmynd. Owen biður vin sinn Larry um smá greiða, að koma mömmu gömlu fyrir kattarnel, það virðist auðvelt, en sú gamla er seig. Mynd sem kemur öllum í sumarskap. Leikstjóri: Danny DeVito Aöalhlutverk: Danny DeVito, Billy Crystal, Kim Greist, Anne Ramsey Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Fer mamma i verkfall á morgun? Gleðilegt sumar Hann spilaði upp á hættulega há veðmál, peninga, konur, og að lokum líf sitt. ... Aðstæður geta orðið það tvlsýnar að menn geta brennt sig.... Það er öruggt Leikstjóri: Ben Bolt Aöalhtutverk: Matt Dillon, Diane Lane, Tommy Lee Jones, Bruce Dern, Tom Skerritt Sýnd kl. 5 og 7 i C-sal Bönnuð innan 16 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.