Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 1
Grátklökkir Græn- friðungar vita ekkert í sinn haus hvalveiöum Islendinga. vék sér undan spurningum, sneri út úr og hreinlega játaði vanþekk- ingu sína. Þegar gengið var á hana og hún krafin svara varð henni orðafátt og að lokum gerðist hún klökk og röddin brást henni. • Blaðsíða 5 Borgí bakog fyrir Slagorðiö: Hrein borg - fögur torg, hljómar kunnuglega. Og nú þegar fer að vora eftir langan og harðan vetur, jafnvel svo harðan, að gárungarnir eru farnir að bera sér í munn að sumarið verði snjólétt, er á- stæða til að minna á gamla slagorðið. Því eins og myndirn- ar sem við birtum á bls. 16 og 17 í blaðinu í dag sýna, hefur óskin um hreina borg og fögur torg ekki gengið eftir. Þó hefur ekki verið farið um og kíkt í bakgarða, heidur hefur verið gengið um miðbæinn og myndavélin verið látin nema það sem blasir við augum. Reykjavík er að því leyti eins og stórborg að nóg er um ruslið. Það er eins og þeir sem nú ráða borginni, ætli alveg að láta fyrri átöktil þrifnaðar duga í bráðina. • I miðopnu Meö útsýni til Alþingishússins. Tímamynd: Oddur Olafsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.