Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 31

Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 31
@3Qr liiqs .02 lugsbuímmR Fimmtudagur 20. apríl 1989 mmnrrrr* ÞJÓÐLEIKHÚSID Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Atht Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegl. Rmmtudag kl. 14 Uppselt Laugardag kl. 14 Uppselt Sunnudag kl. 14 Fáein laus sæti Laugardag 29.4. kl. 14 Fáeln sæti laus Sunnudag 30.4. kl. 14 Fáein sætl laus Fimmtud. 4.5. kl. 14.00 Laugard. 6.5. kl. 14.00 Sunnud. 7.5. kl. 14.00. Uppselt Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. Fáein sæti laus. Fimmtud. 27.4. kl. 20.00 Laugard. 29.4. kl. 20.00 Ofviðrið eftir William Shakespeare eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson Ikvöld kl. 20.00.3. sýnlng Föstudag kl. 20.00 4. sýning Sunnudag kl. 20.00 5. sýning Föstudag 28.4. kl. 20.00 6. sýning Sunnudag 30.4. kl. 20.00 7. sýning Litla sviðlð, Lindargötu 7: Heima hjá afa eftir Per Olov Enqulst. Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu í Álaborg Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikarar: Jesper Vigant, Bodil Sangill og Githa Lehrmann Föstudag kl. 21.00. Uppselt. Laugardag kl. 21.00. Uppselt. Aðeins þessar tvær sýnlngar Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Lelkhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíðog miði á gjafverði. VÍSA SAMKORT 11 ►hótel .*• ‘OirJs 1; pr: r r*,lt OÐINSVE Oóinstorgi 25640 i.i:iki-í:ia(; 2(2 22 KFrVKIAVlKUK "P SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30. Föstudag 21. apríl kl. 20.30 Sunnudag 23. apríl kl. 20.30 Föstudag 28. apríl kl. 20.30 Sunnudag 30. apríl kl. 20.30 Ath. aðeins 7 vikur eftir. iíl.i eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartima Fimmtudag 20. april kl. 20.00. Örfá sæti laus Laugardag 22. apríl kl. 20.00 Fimmtudag 27. april kl. 20.00 Laugardag 29. apríl kl. 20.00 Ath. aðeins 7 vikur eftir. Barnalelkrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdis Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýslng: Lárus Bjömsson og Egill Öm Ámason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjamadóttir Lelkendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Amheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Sumardagurinn fyrsti 20. april kl. 14.00 Laugardag 22. april kl. 14.00 Sunnudag 23. apríl kl. 14.00 Ath. aðeins 7 vikur eftir. Miðasala i Iðnó sími16620 Opnunartimi: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 15. maí 1989. NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Simonarsaiur 17759 17758 17759 c4 Fjolbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími16513 nntmíT 03 Timinn 31 Sjónvarpsþættirnir Staupa- steinn (Cheers) hafa nú verið sýndir í nokkur ár. Barþjón- arnir og fastagestir eru orðnir „heimilisvinir" hér á landi, eins og víðar. Ted Danson, sem leikur Sam Malone bareiganda, var í fyrstu - ásamt fjölda annarra leikara - prófaður í hlutverk- ið. Glen Charles stjórnandi sagði seinna, að hann og fleiri forstjórar hjá NBC hefðu strax talið Ted Danson alveg kjörinn til að leika Sam Mal- one, fyrrv. körfuboltamann, það var aðeins eitt sem mælti á móti því,“ sagði Glen, „en það var að Ted var svo ó-íþróttamannslegur! Hann var að vísu hávaxinn en renglulegur." Ted Danson dreif sig fljót- lega í líkamsræktina ti! að fá kraftalegra útlit. Ted Ðanson hefur sl. tvö ár haft Kirstie Alley sem aðstoð- arkonu á barnum. Hér sjáum við þau sem Sam Malone og Rebeccu í Staupasteini Fjölskyldumynd af Ted Danson og Casey konu hans. Þau ættleiddu litlu telpuna, Alexis, en Casey var mjög hætt hún eignaðist Kate og ar vilja ekki að hún fleiri börn Shelley Long hefur látið til leiðast að koma aftur í sjónvarpsþættina sem Diane barstúlka Diane og Sam voru vinsælt par Þau Ted Danson og Shelley Long höfðu sérstakt lag á því að halda lífi í spennu-sam- bandinu sem ríkti milli aðal- persónanna í þáttunum. Di- ane og Sam voru ýmist ást- fangin upp yfir haus eða að agnúast hvort út í annað. Alltaf var beðið eftir því hvort rómantíkin myndi ekki hafa yfirhöndina og Diane og Sam taka saman, - en það kom sífellt eitthvað babb í bátinn. Enda er mikið til í því sem Shelley Long sagði þegar hún hætti í þáttunum fyrir tveimur árum: „Það er auðvitað ekki hægt að halda endalaust áfr- am svona óvissuástandi. En ef Diane og Sam hefðu allt í einu trúlofast þá hefði aðal- púðrið verið farið úr þáttun- um.“ Shelley fékk tilboð um að leika í kvikmyndum og hún var orðin leið á „Cheers“- þáttunum, svo það varð úr að hún hætti. Samvinna þeirra Teds Danson var líka orðin erfið. Shelley hefur því samþykkt að leika í þremur þáttum á þessu ári og jafnvel að fast- ráða sig í „Cheers“-þættina á því næsta. verið þarna báðar, Diane og Rebecca, en Kirstie segist reikna með því að Diane verði látin skyggja á Rebeccu og hún verði strax aðalpers- ónan í Staupasteini e'ins og hún var áður, ásamt Ted Danson. Hvort þetta verður til þess að Kirstie hættir er ekki gott að segja, en kunnugir segja að hún hafi haft orð á því, að það sé ekki seinna vænna að fara að snúa sér að barneign- um ef hún eigi nokkuð að hugsa til þess. Kirstie Alley er orðin 33 ára og hefur ekki enn eignast barn. Hún og maður hennar, Parker Stev- enson, búa á búgarði, sem eitt sinn var í eigu söngvarans A1 Jolson. Þar er mikið stór- hýsi og landrými og þau hafa þarna bæði smá-búskap og heimilisdýr. - Búgarðurinn er kjörinn sem heimili fyrir stóra fjölskyldu, segir Kirstie og maður hennar. Ný stúlka kom á barinn Þá kom leikkonan Kirstie Alley til sögunnar sem bar- stúlka á Staupasteini. Kirstie þykir hafa staðið sig vel, en margir söknuðu „Diane“ á barnum. Nú hefur Ted Danson talað Shelley Long til. Þau sættust heilum sáttum, en hún hafði farið í fússi úr þáttunum. Kirstie Alley varð öskuvond „Þessar fréttir komu yfir mig eins og reiðarslag," sagði Kirstie Alley. Kirstie leikur barstúlkuna Rebekku í sjón- varpsþáttunum, og stjórn- endur segja, að þær geti alveg Diane (Shelley Long) kemur aftur í „Staupasteins“-þættina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.