Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 26

Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 26
26 Tíminn Fimmtudagur 20. apríl 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllilli SWB-2 Laugardagur 22. apríl 08.00 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýöandi: Sigrún Þorvaröardóttir. Filmation. 08.25 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. 08.45 Jakari. Teiknimynd meö íslensku tali. Leik- raddir: Júlíus Brjánsson. 8.50 Rasmus kiumpur. Petzi. Teiknimynd meö íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir. Guö- rún Þórðardóttir og Júlíus Brjánsson. 09.00 Með afa. Afi er aö búa sig undir langferö en þetta er næstsíðasti þátturinn hans í bili. Hann ætlar aö skemmta sér og ykkur meö söng, sögum og sýna teiknimyndirnar Skeljavík, Litli töframaöurinn, Skófólkiö, Glóálfarnir, Snorkarn- ir, Popparnir, Tao Tao og margt fleira. Myndirnar eru allar með íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guöjónsson, Elfa Gísladóttir, EyþórÁrna- son, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þóröardótt- ir, Helga Jónsdóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 10.35 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Þýöandi: Björn Baldursson. Sunbow Productions. 11.00 Klementína. Clementine. Teiknimynd meö íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikradd- ir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þóröardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Antenne 2. 11.30 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýramynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 7. hluti. Þýöandi: Björgvin Þórisson. RPTA. 12.00 Pepsí popp. Viö endursýnum þennan vin- sæla tónlistarþátt frá því í gær. Stöð 2. 12.50 Gófnaljós. Real Genius. Lauflétt gaman- mynd um hressa og uppfinningasama skóla- stráka. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jarret og Jonathan Gries. Leikstjóri: Martha Coolidge. Framleiðandi: Brian Grazer. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 100 mín. Lokasýning. 14.35 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsþáttur. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox. 15.25 Eiginkonur í Hollywood. Hollywood Wives. Fyrsti hluti endurtekinnar framhaldsmyndar í þremur hlutum sem byggö er á samnefndri bók eftir Jackie Collins. Aöalhlutverk: Candice Bergen, Joanna Cassidy, Mary Cosby, Angie Dickinson, Steve Forrest, Anthony Hopkins, Roddy McDowall, Stefanie Powers, Suzanne Somers, Robert Stack og Rod Steiger. Fram- leiðandi: Howard W. Koch. Warner 1985. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meöal annars verður litiö yfir íþróttir helgarínnar og úrslit dagsins kynnt og margt fleira skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt veður- og í þróttafróttu m. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu viö björgunar- sveitirnar. í þættinum verður dregiö í lukkutríói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. 21.30 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir fólagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Stan Laurel og Oliver Hardy. Framleiðandi: Hal Roach. Beta Film. 21.50 Beggja vegna rimlanna. Thompson’s Last Run. Bakgrunnur Thompson er ekki ólíkur bakgrunni Haines en nú hafa leiðir þeirra skilist. Haines afplánar lífstíöardóm innan múra fang- elsis en hinn er í þann mund að setjast i helgan stein eftir vel unnin störf innan lögreglunnar. Aöalhlutverk: Robert Mitchum og Wilford Briml- ey. Leikstjóri: Jerrold Freedman. Framleiöandi: Gerald W. Abrams. Silverbach Lazarus. Sýning- artími 100 mín. Aukasýning 6. júní. 23.25 Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. Aöal- hlutverk: Tom Selleck. MCA 1988. 00.15 Geymt en ekki gleymt. Honorable Thief. Mike Parker er hálfgerður utangarösmaður i New York. Fyrir tuttugu árum haföi honum vegnaö vel sem listaverkaþjófur en Bakkus gamli komst í spiliö og hann tapaði hæfileikan- um. Serie Noire. Harmony Gold. Sýningartími 90 mín. Aukasýning 2. júní. 01.20 Gluggagægir. Windows. Spennumynd sem fjallar um Andreu, blóðþyrsta lesbíu sem fellir hug til ungrar hllédrægrar nágrannastúlku sinnar. Aðalhlutverk: Talia Shire og Elizabeth Ashley. Leikstjóri: Gordon Willis. United Artists 1980. Sýningartími 90 mín. Alls ekki viö hæfi barna. 03.10 Dagskrórlok. 6> Rás I FM 92,4/93.5 Sunnudagur 23. apríl 7.45 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur á Breiöabólsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Friöriki Pálssyni forstjóra. Bernharöur Guömundsson ræöir viö hann um guðspjall dagsins, Jóh. 16, 5-15. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlíst á sunnudagsmorani - Kaflinn um „Voriö" úr „Árstíöunum" eftir Antonio Vivaldi. - Flautukonsert í D-dúr eftir Luigi Boccherini. - Sinfónía nr. 94 eftir Joseph Haydn. (Af hljómplötum). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Af menningartímaritum Annar þáttur: Um tímaritiö Birting. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa í Njarðvíkurkirkju Prestur: Séra Þorvaldur Karl Helgason. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Ljóðið er glataður tími fundinn ó ný“ Ljóðadagskrá í umsjón Berglindar Gunnarsdótt- ur. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tónlist af lóttara taginu. Johann Strauss, Bedrich Sme- tana, Franz Lehar, Carl Zeller, Emmerich Kal- man og Leo Delibes. 15.10 Spjall á vordegi Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.20 Barnaútvarpið „Hjálpi oss heilagur Skerja- lákur Hólmur, verndardýrlingur allra heimsins einkaspæjara." Enn er hann á kreiki í Barnaút- varpinu hann Baldvin Píff eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorarensen. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags út- varpsstöðva Útvarpað veröur hljóöritun frá Tónlistarhátíöinni í Dresden í Austur-Þýska- landi á síöasta ári. Tónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach og Johann Sebastian Bach. Carl Philipp Emanuel Bach-hljómsveitin leikur; Hart- mut Hánchen stjórnar. (Hljóöritun frá austur- þýska útvarpinu, Rundfunk der DDR) 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig út- varpað morguninn eftir kl. 10.30). Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur, aö þessu sinni Nat King Cole. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Umsjón: Krist- jana Bergsdóttir. (Frá Egilsstööum) 20.30 „Esja“, sinfónía í f-moll eftir Karl 0. Runólfsson Sinfóníuhljómsveit fslands leikur; Bohdan Wodiczko stjómar. (Hljóöritun frá tón- leikum i Háskólabíói í maí 1968). 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þættir um náttúruna Sjötti þáttur: Ánamaökurinn. Umsjón: Bjarni Guðleifsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson Andrés Björnsson les 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurösson. 23.00 og samt að vera að ferðast" Þættir um feröir Jónasar skálds Hallgrímssonar í saman- tekt Böövars Guðmundssonar. Lesarar meö honum: Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauks- son. Síöari hluti. (Áður útvarpað í ágúst 1980) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. „The Tempest" - „Ofviðr- ið“ eftir William Shakespeare. Síðari hluti. Sir John Gielgud leikur Prospero. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 126 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstakiti I 108 Rcykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar Ún/al úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson spjallar viö hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05126. Tónlistarkrossgátan Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Elísabet Gunnlaugs- dóttir leggur nokkrar góöar spurningar fyrir danska rithöfundinn Bjarne Reuter, sem reynd- ist vera Madonnugeggjari þegar velja átti tónlist í þáttinn. Einnig veröur lesiö úr nýjustu ungl- ingabók hans. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Aö loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 23. apríl 16.50 Vor í Vín. Upptaka frá hinum árlegu vortón- leikum í Vín. (Evróvision-Austurískasjónvarp- ið). 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Gunnar Björns- son flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Ámý Jóhannsdótt- ir. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýöandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Matador (24). (Matador). Lokaþáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Þýöandi Veturliði Guðnason. 22.00 Mannlegur þáttur. Umsjón Egill Helgason. 22.30 Bergmál. (Echoes). Þrlðji þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, byggöur á sögu Maeve Binchy. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SWÐ2 08.00 Kóngulóarmaðurinn. New Adventures of Spiderman. Spennandi teiknimynd um Kóngu- lóarmanninn og vini hans sem alltaf eru að lenda í nýjum og spennandi ævintýrum. Lori- mar. 08.25 Högni hrekkvísi. Heathcliff and Marma duke. Teiknimynd. Worldvision. 08.50 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 09.15 Smygl. Smuggler. Breskur framhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum fyrir böm og unglinga. 4. hluti. LWT. 09.45 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduöteikni- mynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Páldóttir. Þýöandi: Magn- ea Matthíasdóttir. Filmation. 10.10 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þórísson. 10.35 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guörún Þóröardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýöandi: Magnea Matthíasdóttir. 10.50 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.15 Rebbi, það er ég. Moi, Renard. Teiknimynd meö íslensku tali. Canal+. 11.45 Fjölskyldusögur. Teenage Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.55 Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þátta- röð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 13.40 Menning og listir. May the Oak Grow. Fræöslumynd. 14.10 Eiginkonur í Hollywood. Hollywood Wives. Annar hluti enduitekinnar framhaldsmyndar í þrem hlutum sem byggð er á samnefndri bók eftir Jackie Collins. 15.45 Undur alheimsins. Nova. I þættinum veröur gerð grein fyrir áhrífum ofurleiðni á nútíma tækniþróun. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. West- em World. 16.40 A la carte. Endurtekinn þáttur þar sem viö fylgjumst með þvf-hvernig matbúa má lifrapaté. Úmsjón: Skúli Hansen. Dagskrárgerð: Óli örn Andreasen. Stöð 2. 17.05 Golf. Sýnt frá glæsilegum erlendum stórmót- um. 18.10 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþrótta- mönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2. 20.30 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti góöum gestum í sjón- varpssal. Umsjónarmaöur er Jón Óttar Ragn- arsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21.20 Geimálfurinn. Alf. Gamanmynd. Lorimar 1988. 21.45 Áfangar. Sérstæöir og vandaðir þættir þar sem brugöiö er upp svipmyndum af ýmsum stööum á landinu sem merkir eru fyrir náttúru- fegurð eöa sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöö 2. 21.55 Nánar auglýst síðar. 22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir sem geröir eru í anda þessa meistara hrollvekj- unnar. Þýöandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. Universal. 23.10 Ærsladraugurinn II. Poltergeist II. Snill- ingurinn Spielberg er hér á ferðinni með fram- haldið af samnefndri kvikmynd sem sló öll aðsóknarmet. Alls ekki viö hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 24. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Þórhildur Ólafs tlytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Sólveigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - Sagan af Sigurði kóngssyni og Ingibjörgu systur hans. Fyrri hluti. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson les úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30Dagmál Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiöar Davíösdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn - Verkalýðshreyfingin Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aöfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 15.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásíðdegi-Saint-Saénsog Brítten - Tríó nr. 1 í F-dúr eftir Camille Saint-Saéns. Píanótríó Múnchenborgar leikur. - „Serenadi" fyrir tenór, hom og strengjasveit eftir Benjamin Britten. Peter Pears syngur með Barry Tuckwell og Ensku Kammersveitinni; Höfundur stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjami Sigtryggsson, Guörún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn Helgi Þorláksson fyrrverandi skólastjóri talar. 20.00 Litli barnatímínn - Sagan af Sigurði kóngssyni og Ingibjörgu systur hans Sig- urgeir Hilmar Friöþjófsson les úr Þjóösögum Jóns Árnasonar. Fyrri hluti. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Baltasarre Galuppi. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. -Sónata í e-moll op. 1 nr. 1 eftirGeorg Friedrich Hándel. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. - Sellósvíta nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur. 21.00 Fótgangandi um öræfi íslands Þorvaldur örn Árnason segirfrá. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur“ eftir Gunnar Gunnarsson Andrés Bjömsson les sögulok. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Hugurinn ber þig hálfa leiðTölvur í íslensk- um iönaöi. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miövikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um, spyrja tíöinda víöa um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guömundur Ólafsson flytur pistil sinn aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Haröardóttir tekur fyrir þaö sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera í mannbótaskyni. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni á Rás 1 sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spádómar og óskalög Við hljóðnemann er Vemharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn Snjóalög í umsjá Ingu Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Mánudagur 24. apríl 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (14 mín.). 2. Garðar og gróður (16 mín). - Trjáklipping 3. Alles Gute 20. þáttur (15 mín.) 4. Fararheill til framtíðar. 17.50Tusku-Tóta og Tuml (Raggedy Ann and Andy) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leik- raddir Þórdís Amljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampíran (1) (The Little Vampire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Leikstjóri Rene Bonnierre. Aðalhlutverk Michael Gough, Lynn Seymour, Gert Fröbe, Joel Dacks og Christopher Stanton. Anton er einkabarn og er oft einmana þar sem besti vinur hans er nýfluttur úr hverfinu. Dag nokkurn er hann eltur á leið heim úr skólanum og um kvöldið kynnist hann óvenjulegum náunga. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (2) (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Venus í sárabætur (Venus de Milo Instead) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Anne Devlin í leikstjóm Danny Boyle. Aðalhlutverk Jeananne Crowley, Lorcan Cranitch, lain Cuth- bertson og Ruth McGuigan. Myndin gerist í skóla mótmælenda á Norður-lrlandj og lýsir á skemmtilegan hátt undirbúningi og ferðalagi skólans til Parísar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 21.35Brennt barn... (Kids Cook Quick) Bresk fræðslumynd um skaðsemi sólarljóssins fyrir böm. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.05 Taggart (Taggart- Dead Giveaway) Ókeyp- is bani - Fyrsti hluti. Skoskur sakamála- myndaflokkur með Mark McManus og James Macpherson í aðalhlutverkum. Taggart lög- regluforingi rannsakar lát ungs pilts og móður hans eftir að þau höfðu fengið matareitrun. Þegar þriðja fómarlambið bætist við bendir allt til þess aö um morð sé að ræða. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok. SW02 Mánudagur 24. apríl 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. New World Intemational. 16.30 Bláskeggur. Bluebeard. All sérstæð spennumynd sem gerist í París í kringum 1880. Aðalhlutverk: John Carradine, Jean Parker og Nils Asther. Leikstjóri: Ed Ulmer. Framleiðandi: Leon Fromkess. Þýðandi: Hannes Jón Hannes- son. Republic 1944. Sýningartími 75 mín. s/h. 17.45 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. 18.10 Kátur og hjólakrílin. Chorlton and the Wheelies. Leikbrúðumynd með íslensku tali. Leikraddir: Saga Jónsdóttir. 18.25 Myndrokk. Vel valin tónlistarbönd. 18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð- andi: Snjólaug Bragadóttir. Paramount. 19.1919.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt inn- slögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um víða veröld. Glefsurnar eru á sinum stað. Stöð 2. 20.30 Hringiðan. Umsjón: Helgi Pétursson. Stöð 2. 21.40Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 22.30 Réttlát skipti. Square deal. Breskur gaman- myndaflokkur. Lokaþáttur. Handrit: Richard Ommanney. Leikstjóri og framleiðandi: Nic Phillips. LWT. 22.55 Fjalakötturinn. Sagan frá Louisiana. Lou- isiana Story. Sagan gerist í votlendishéraðinu Louisiana og er séð með augum ungs drengs, sem trúir á varúlfa og hafmeyjar. Sýningartími 75 mín. 00.10 lllar vættir. The Innocents. Spennumynd sem byggir á frægri draugasögu eftir Henry James. Kennslukona ræðst til starfa á sveita- setri þar sem hún fær þaö verkefni að kenna munaðarlausum systkinum. Aðalhlutverk: De- borah Kerr, Megs Jenkins og Pamela Franklin. Leikstjóri og framleiðandi: Jack Clayton. 20th Century Fox 1961. Sýningartími 95 min. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.