Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 20. apríl 1989 Tíminn 19 Aðalfundir félagsdeilda verða sem hér segir: 1. deild. Laugardagur 22. apríl kl. 14.00. Fundarstaður: Hamragarðar, Hávallagötu 24 Félagssvæði: Seltjarnarnes, Vesturbær og mið- bær, vestan Snorrabrautar. 2. deild. Þriðjudagur 25. apríl kl. 17.30. Fundarstaður: Starfsmannasalurá3ju hæð í Kaup- stað í Mjódd. Félagssvæði: Hlíðar, Háaleitishverfi, Múlahverfi, Túnin og Norðurmýri. Auk þess Suðurland og Vestmanna- eyjar. 3. deild. Föstudagur 21. apríl kl. 20.30. Fundarstaður: Starfsmannasalurá3ju hæð í Kaup- stað í Mjódd. Félagssvæði: Laugarneshverfi, Kleppsvegur, Heima- og Vogahverfi. Auk þess Vesturland og Vestfirðir 4. og 5. deild. Mánudagur 24. apríl kl. 20.30. Fundarstaður: Starfsmannasalurá3ju hæð í Kaup- stað í Mjódd. Félagssvæði Smáíbúðahverfi, Gerðin, Fossvogur 4. deildar: Blesugróf, Neðra-Breiðholt og Selja- hverfi. Auk þess Norðurland og Austurland. Félagssvæði Efra-Breiðholt, Árbær, Ártúnsholt 5. deildar: ogGrafarvogur. Auk þess Mosfellsbærog Kjalames. 6. deild. Mánudagur 24. apríl kl. 17.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3ju hæð í Kaup- stað í Mjódd. Félagssvæði: Kópavogurog Suðurnes. 7. deiid. Þriðjudagur 25. apríl kl. 20.30. Fundarstaður: Gaflinn, Hafnarfirði. Félagssvæði: Hafnarfjörðurog Garðabær. Dagskrá samkvæmt félagslögum Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Bókbindari Óskum eftir að ráða bókbindara. Upplýsingar hjá verkstjóra. PRENTSMIÐJAN Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Sveitastarf óskast 15 ára strákur óskar eftir sveitaplássi helst á Suðurlandi, vanur sveitastörfum og smíðum. Upplýsingar í síma 91-44709 eftir kl. 19. GEMINI Nýr og spennandi fólksbíll frá Isuzu í Japan. Sérstaklega rúmgóður og lipur í akstri, framhjóladrif- inn með aflstýri, útvarpi og segulbandi sem og öðrum lúxusbúnaði. Imdnzá Rúmgóður og sterkbyggður bíll, sérsmíðaður fyrir íslenskar aðstæður. Mjög vandaður og þægi- legur fjölskyIdubíll á verði sem fæstir geta keppt við. Verð frá kr. 638.000,-. Verð frá kr. 755.000 | Ert þú i bílahugleiðingum? \ Reyndu þá bíl frá General | Motors og finndu muninn! | Ert þú í bílahugleiðingum? Reyndu þá bíl frá General ÍMotors og finndu muninn! 1 CHÍVR0UT KkbI * BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Traustur og sterkbyggður dugnaðarforkur, sem sam- einar kosti sportjeppa og fólksbíls. Frábær ferðabíll með allt að því ótakmörkuðu rými fyrir fólk og farangur, 4ra dyra með 2,3 I eða 2,6 I bensín- vél. Verð frá kr. 1.793.000 Ert þú í bílahugleiðingum? Reyndu þá bíl frá General Motors og finndu muninn! Massey-Ferguson ■■ GILDAR ÁSTÆÐUR FYRIR KAUPUM Á NÝRRI MF-DRÁTTARVÉL...STRAX 1 * MF STÆRSTIR í DRÁTTARVÉLUM * MF MEST SELDIR Á ÍSLANDI < MF MEÐ HÆSTA ENDURSÖLUGILDI MF SAMNINGAR SEM STANDA :< 5 ÁR TIL GREIÐSLU Á VÉLINNI - JÁ 5 ÁR! ....OG ÞAÐ A GOÐUM KjORUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.