Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.04.1989, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. apríl 1989 Tíminn 11 molum liðinu sem sett verður á Suðurnesjum á þriðj udaginn. Liðið átti ágæta spretti í leiknum í gær, en margt þarf enn að laga. Liðið var mjög jafnt og liðsheildin er nokkuð sterk. Magnús Guðfinnsson, Guðmundur Braga- son og Axel Nikulásson voru bestu menn liðsins í gær. Stig íslands: Guðmundur Braga- son 13, Magnús Guðfinnsson 12, Teitur Örlygsson 12, Jón Kr. Gísla- son 9, Valur Ingimundarson 9, Guðni Guðnason 9, Axel Nikulás- son 7, Tómas Holton 7 og Guðjón Skúlason 7. BL h Jazz riðlum Vesturdeildin-Kyrrahafsriðill: Los Angeles Lakers........... 54 25 108 Phoenix Suns................. 53 26 106 Seattle Supersonics.......... 45 34 90 Golden State Warriors ....... 43 37 86 Portland Trail Blazers....... 38 41 76 Sacramento Kings............. 26 53 52 Los Angeles Clippers ........ 21 59 42 BL 1x2 1x2 1x2 til alls líklegt á góðum degi. Heima- völlurinn kemur þeim til góða gegn QPR. Derby-Sheffield Wed.: x Allt getur gerst þegar leikmenn Sheffield Wednesday eru annars vegar. Lið Derby á misjafna leiki og nú er komið að því að liðið þurfi að deila stigunum. Middlesboro-Nottingh. Forest: 2 Forest liðið er eitt það besta í ensku knattspyrnunni um þessar mundir og sigurganga liðsins að undanförnu hefur verið glæsileg. Öruggur útisig- ur. Newcastle-Luton: 1 Heimasigur í botnbaráttunni, þar sem heimaliðið nær sér í dýrmæt stig. Norwich-Aston Villa: 1 Norwich liðið er að rétta úr kútnum . eftir slæmt gengi í nokkrum leikjum. Þrjú stig til Norwich. Southampton-Wimbledon: x Dýrlingarnir ná sér í 1 stig á heima- vellinum, enda veitir víst ekki af í fallbaráttunni. Tottenham-Everton: 1 Tottenham liðið er nú loks farið að ná saman eftir erfiðan vetur. Lið Everton nær ekki að einbeita sér að leiknum. West Ham-Millwall: x Þótt West Ham liðið sé þegar fallið hafa leikmenn liðsins ekki játað sig sigraða. Þeir ná öðru stiginu af Millwall. Brighton-Swindon: 1 Swindon liðið verður að teljast sterk- ara fyrirfram, en Brigton liðið er sterkt á heimavelli. Óvænt úrslit í Brigton. Chelsea-Leeds: 1 Því miður eru ekki miklar líkur á því að Leeds takist að sigra Chelsea, lang efsta lið 2. deildar og það á útivelli. Öruggur heimasigur. skúli lúðvíks. VOR '89 Vorið nálgast óðfluga og tími kominn til að huga að verkfærum til vorverkanna. Eigum til afgreiðslu fljótlega eftirtalin tæki: BESTU OSKIR UIVI sumar MZ PLÓGURINN hefur sigrað heimsmeistaramótið í plægingum 18 sinnum síðan 1962 og hafa selst yfir 300.000 plógar. Þetta eitt sannar ótvíræða yfirburði Kverneland plóga. HOWARD mykjudreifarann þekkja allir bændur eftir áratuga notkun hér á landi. Dreifir öllum tegundum búfjáráburðar. Einföld bygging tryggir minna viðhald. Ekki eru þeir síðri KVERNELAND DISKAHERFIN, þau hafa verið ein vinsælustu herfin á íslandi mörg undanfarin ár 24 og 28 diska. JOSVE hnifaherfi með þremur hnífarásum eru mjög lipur og fjölhæf. Vinnslubreidd 3 m. Herfi sem njóta vaxandi vin- sælda. Hafið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur verð og greiðslukjör. GUFFEN dreifarinn hefur svo sannarlega fengið góðar viðtökur hjá íslenskum bændum. Hann er sterkur, en léttbyggður og hentar á þunna og þykka mykju. Fáanlegur í stærðunum 2.600 1 — 6.500 1. SAMUEL LEW] ávinnsluherfin þa ekki að kynna fyrir íi lenskum bændum, þeir vita hvað hentí best og gefur best raun. HOWARD jarðtætarinn er í stærðunum 60"-70" og 80" og hentar flestum venjulegum heimilisdráttarvélum. Skiptihjóla kassi tryggir alltaf réttan snúningshraða á hnífaás. G/obusr Lágmúla 5 Reykjavík Sími 681555 . > .>> VICON áburðardreifari fyr- ir tilbúinn áburð. Vicon tryggir nákvæma dreifingu og sparnað í áburðarkaupum. Þrjár stærðir: 275 1, 500 1, og 750 1, Nú má fá tölvustýringu á VICON dreifarana, sem tryggir enn betri nýtingu áburðarins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.