Tíminn - 14.11.1992, Page 22

Tíminn - 14.11.1992, Page 22
22 Tíminn Laugardagur 14. nóvember 1992 Lancia Y10 „Skutla“ árg. 1988 Elsku litla Skutlan mín er til sölu vegna flutnings úr landi. Ekin 34 þús. km. í toppstandi, nýskoðuð, vetrardekk og sumardekk, nýtt pústkerfi. Upplýsingar í síma 91-681148. Toyota 4Runner árg. 1991, ekinn 39.000 km. Fallegur bíll. Verö kr. 2.200.000, - stgr. Ath. Skipti á ódýrari. BÍLASALA KÓPAVOGS Smiðjuvegi 1, 200 Kópavogur. Sími 91-642790/642190. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmill Slml Keflavík Guöríöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvfk Katrin Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Soffia Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erfa Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guömundsdóttir Gufúskálum 93-66864 Búðardalur Sigurfaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 fsafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavik Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfriður Guömundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snom Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-35311 Siglufjörður Guðrún Auöunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guömundsdóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 28 97-71682 Reyðarfjörður Olöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B FáskrúösfjörðurGuöbjörg Rós Guöjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarfandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vikurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Enqiaveqi 5 98-22317 Hveragerði Þórður Snæbjamarson Heiðmörk 61 98-34191 Þoríákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Bjami Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Kjartan Kárason J.Kl 98-61153 Hvolsvöllur Lárus og Ottó Jónssynir Króktúni 18 98-78399 Vik Sigurbjörg Björnsdóttir Mánabraut 4 98-71133 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. 100 ára á morgun: Finnur Jónsson Kveðja frá Félagi íslenskra myndlistarmanna Það þykir enn nokkrum tíðindum sæta að einstaklingur nái hundrað ára aldri. Á morgun, 15. nóvember, hefur Finnur Jónsson myndlistar- maður lifað heila öld og af því tilefni vil ég, fyrir hönd Félags íslenskra myndlistarmanna, senda honum kveðju. Er honum innilega árnað heilla á þessum tímamótum, jafn- framt því sem honum eru færðar þakkir fyrir framlag hans til ís- lenskrar myndlistar. Finnur var snemma ákveðinn í því að leggja myndlist fyrir sig, en lærði þó gullsmíði áður en hann hóf myndlistarnám fyrir alvöru. Hann hélt til Kaupmannahafnar árið 1919 þar sem hann var í einkaskóla Olafs Rudes í tvö ár, en fór síðan til Þýska- lands til frekara listnáms. Ekki var algengt á þeim tíma að íslenskir myndlistarmenn leituðu ffamhalds- menntunar í þýskum listaskólum, enda kynntist Finnur þar nýjum og róttækum straumum í myndlist- inni. Hann var fyrst eitt ár í Berlín þar sem hann komst í kynni við ex- pressionismann og hreifst mjög af honum. Hann kynntist verkum þeirra sem voru í fararbroddi mynd- listarmanna í Evrópu, s.s. Kandin- sky, Chagall, Paul Klee og fleirum. í ársbyrjun 1922 flutti hann sig um set til Dresden og var þar við nám í Der-Weg skólanum, sem var einka- skóli í nánum tengslum við Der Sturm hreyfinguna. Jafnframt sótti hann tíma í útlendingadeild lista- akademíunnar í Dresden, einkum í teikningu. Einn af kennurum hans þar var expressionistinn Kokoschka. I Þýskalandi tók Finnur þátt í sýn- ingum myndlistarmanna sem marg- ir hverjir urðu heimsþekktir. Heim kom hann árið 1925 og hélt þá sýningu á verkum sínum frá Þýskalandsárunum. Var sýningunni vel tekið af flestum, en vakti þó nokkrar deilur. Finnur Jónsson valdi sér það hlutskipti að búa og starfa að list sinni hér heima á ís- landi, sem óneitanlega var fjarri ÁRNAÐ HEILIaA v___________________________) hringiðu heimsmenningarinnar á þeim tíma. Finnur lét lengst af mikið að sér kveða í félagsmálum myndlistar- manna. Árið 1928 varð hann einn af stofnendum Listvinafélagsins í Reykjavík og formaður þess til 1931. Hann rak myndlistarskóla í Reykja- vík ásamt Jóhanni Briem, 1934-40. Hann var einn af stofnendum Félags íslenskra myndlistarmanna og átti lengi sæti í stjórn þess og sýningar- nefndum. Hann var gerður að heið- ursfélaga í FÍM 1968, og varð hann með árunum einnig aðnjótandi margskonar heiðurs og viðurkenn- inga erlendra og alþjóðlegra vísinda- og listamannasamtaka. Félag íslenskra myndlistarmanna sendir listamanninum innilegar árnaðaróskir í tilefni dagsins. Hafsteinn Austmann Hrísmýri 2A Selfossi Á ANNAÐ ÞÚS- UND NOTAÐRA BÍLA Á SKRÁ. Utnboð fyrir nýja bíla 5UBARU 2 lada (gþ HYUNDAI Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför Friðriks Þórhallssonar Hátúni 6 Þórhallur Björnsson Margrét Friðriksdóttir Gísli Friðriksson Njörður Friðriksson Björn Þórhallsson Gunnar Þór Þórhallsson Guðrún Þórhallsdóttir Gunnþórunn R. Þórhallsson Kristveig Þórhallsdóttir Þorbergur Þórhallsson Guðbjörg Þórhallsdóttir Jóhann Kristinsson Steinunn Thoriacius Janet Winnan Guðný Jónsdóttir Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir Thomas M. Ludwig Stefán Örn Stefánsson Anna Helgadóttir Jens L. Eriksen Sigurborg Þórarinsdóttir Barnabörn og systkinabörn mazoa Mercedes-Bsnz •s 23100 Örugg þjónusta. Verið velkomin. Maöurinn minn Guðlaugur Valdimarsson Bergþórugötu 8 sem andaðist 11. nóvember verðurjarðsunginn þriðjudaginn 17. nóvem- ber kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Ingibjörg Helgadóttir _______________________________________________________)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.