Tíminn - 14.11.1992, Blaðsíða 23
Laugardagur 14. nóvember 1992
Tíminn 23
ffematiiímffzza:
Botninn:
25 gr þurrger
11/2 dl vatn
ca. 4 1/2 dl hveiti
1/2 tsk. salt
2 msk. brætt smjör
Gerið er leyst upp í volgu
vatninu. Bætið smjöri, salti og
hveiti út í, hafið ekki deigið of
þykkt. Deigið látið hefjast þar
til það hefúr tvöfaldað stærð
sína. Deigið sett á bökunarplöt-
una og flatt út — ferkantað eða
kringlótt.
Fvlling:
2 laukar
2 msk. smjör/smjörlíki
150-200 gr kjöthakk
3 msk. tómatsósa
púrra
1 tsk. salt
1/2 tsk. pipar
5 dl rifínn ostur
1/2 dl vatn
Hakkið laukinn og setjið á
pönnu með smjöri. Látið
krauma um stund. Kjöthakkinu
bætt út í. Brúnað vel saman.
Hinu bætt út í, að undanskild-
um ostinum. Það látið krauma
saman í 5-10 mín. Nú er þetta
breitt jafnt yfir óbakaðan
„pizzu“- bominn og rifna ostin-
um stráð yfir. Bakað neðst í
ofninum við 225° í 20- 30 mín.
/CaraMzffm
1/2 1 rjómi
Segg
2 msk. sykur
Karamellusósa:
100 gr sykur
1 1/2 dl sjóðandi vatn
Brúnið sykurinn á pönnu. Hell-
ið sjóðandi vatni saman við og
hrærið þar til sykurinn hefur
bráðnað. Kælið. Þeytið egg og
sykur vel saman. Stífþeytið
ijómann. Blandið öllu saman.
Sett í stórt hringform. Fryst.
4egg
150 gr súkkulaði
4 msk. sykur
1/2 1 rjómi
1/2 tsk. vanilla — sykur eða
dropar
Þeytið egg og sykur. Stífþeytið
ijómann. Bræðið súkkulaðið í
vatnsbaði og kælið aðeins.
Blandið öllu saman. Bragðbæt-
ið með vanillu.
Sett í form og fryst.
w Varaliturinn þarf helst að
passa vtð litinn á fötun-
um sem þú klæðist, svo
snyrtingin komi sem best út.
Gott er að eiga nokkra iiti —
og nota pensil. Þá er líka
hægara að nota upp litina úr
hulstrinu.
WlViissir þú hárið? Láttu þá
lækninn þinn athuga jáminni-
haldið í blóði þínu. Sam-
kvæmt nýiegum amerískum
könnunum gæti það veriö or-
sökin aö jáminnihaldtö væri i
iágmarki.
<BGott er að bera mjúkt
krem á andlit og háls áður en
þú byrjar snyrtingu og Ijóst
stifti undir augun, ef um
bauga er að ræöa, áöur en
farðinn, sem nota á, er svo
settur yfir.
WÞegar þú saumar ioðið
efni á saumavét, vill það oft
festast undir saumavéiarfæt-
inum. Þá er gott ráð að setja
smjörpappír yfir efnið — og
allt gengur vel.
«Ef kaffi-/tebo!lamir eru
orðnír brúnir að innan, er gott
ráö að setja sitrónusneið og
vatn i þá, og láta standa í
þeim yfir nótt. Þá verða þeir
eins og nýir.
^Þrjú góð ráð viö þreytu:
1. Borðið hoila og göða
fæðu, foröist feitan og sætan
mat — og áfengi.
2. Farið í gönguferð og fáiö
ykkur friskt ioft daglega.
3. Verið viss um að fá næg-
an svefn.
e,p/a&aía:
3egg
2 dlsykur
2 1/2 dl hveiti
1 tsk. lyftiduft
50 gr brætt smjör
4 epli
2 msk. sykur
1 1/2 tsk. kanel
Eplin skræld, teknir úr kjam-
amir, eplin skorin í þunna báta,
sett í skál, sykri og kanel stráð
yfir og látið bíða þar á meðan
egg og sykur em þeytt saman.
Hveiti og lyftidufti hrært saman
við. Þar næst bræddu og kældu
smjörinu bætt út í deigið. Nú er
helmingur af deiginu sett í
smurt kringlótt form ca. 24 sm.
Helmingnum af eplabátunum
raðað ofan á deigið og þar næst
er hinum helmingnum af deig-
inu smurt yfir eplin og að lok-
um er afganginum af eplabát-
unum raðað i fallegt mynstur
yfir kökuna.
Bakað við ca. 175°-200° í ca.
40 mín. Nota pijón til að kanna
hvort kakan sé bökuð.
•/ / //•
&fitifctcíttu/c
2 stór egg þeytt með sykrin-
um
50 gr sykur
Appelsínusafí
5 blöð matarlím bleytt upp og
brædd. Bætið appelsínusafa eða
sítrónusafa úr 1 appelsínu/sí-
trónu út í eggjahræruna. Síðast
er þeytti sykurinn settur út í.
Skreytt með jarðarbeijum.
1 pakki möndlumakkarónur
muldar og settar í skál. Súkku-
laðibitum stráð yfir. Jarðar-
beijasafi ca. 1/2-1 bolli settur
yfir og þar næst jarðarberin úr
dósinni þar yfir. Þá kemur
eggja/ijómafVomagesinn ofan á
og skreytt með jarðarbeijum.
2 stk. egg
3 msk. sykur
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. vanillusykur eða drop-
ar
2 dl rjómi
6 dl mjólk
75 gr brætt smjör
ca. 4 1/2-5 dl hveiti
Allt hrært vel saman og látið
standa nokkra stund áður en
byijað er að baka. Berið sultu-
tau með og ijóma, ef vill.
FUNDIR OG FÉLAGSSTÖRF
22. flokksþing
M" framsóknarmanna
22. flokksþing framsóknarmanna verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavlk, dagana
27.-29. nóvember 1992. Um rétt til setu á flokksþingi segir i lögum flokksins eftirfar-
andi:
.7. grein.
Á flokksþingi framsóknamianna eiga sæti kjömir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokks-
félag hefur rétt til að senda einn fulltnia á flokksþing fyrir hverja byrjaða þijá tugi fé-
lagsmanna. Fulltaiar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félags-
svæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjömir.
8. grein.
Á flokksþinginu eiga einnig sæt miðstjóm, framkvæmdastjóm, þingflokkur, formenn
flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda."
Dagskrá þingsins verður auglýst slðar.
Framsóknarflokkurinn
Miðstjórnarfundur SUF
verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember n.k. kl. 19.00 I Hafnarstræti 20. Dagskrá
verður auglýst slöar.
Framkvæmdastjóm SUF
Arnesingar — Félagsvist
Hin áriegu spilakvöld Framsóknarfélags Árnessýslu hefjast 6. nóvember kl. 21 I nýja
félagsheimilinu Þingborg I Hraungerðishreppi. Spilað verður I Aratungu 13. nóvem-
ber kl. 21.00 og að Flúöum 20. nóv. kl. 21.00. Aðalverðlaun utanlandsferð. Góð
kvöldverðlaun.
Stjómln
Félagsvist á Hvolsvelli
Spilað verður á sunnudagskvöldum 15. nóvember, 29. nóvember, 13. desember
og 10. janúar. Auk kvöldverðlauna verða ein heildarverðlaun: Dagsferð fyrir 2 með
Flugleiðum til Kulusuk.
3 hæstu kvöld gilda. Framsóknarfélag Rangárvallasýslu
Landsstjórn LFK
Fundur með aðal- og varamönnum verður á Hótel Sögu, 3. hæð (austurhluta),
fimmtudaginn 26. nóvember kl. 20.30.
Rætt um flokksþingiö og vetrarstarfið. Framkvæmdastjórn LFK
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Akraness
verður haldinn þriðjudaginn 17. nóvember kl. 21.00 i Fram-
sóknarhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf.
Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður mætir á fundinn.
Stjómin
Ingibjörg
Konur á barmi jafnréttis?
Ráðstefna um jafnrétti kynjanna haldin laugardaginn 14. nóvember kl. 13.00 f Tjam-
arsal Ráðhúss Reykjavikur.
Dagskrá:
Kl. 13.00 Ráðstefnan sett — Ása Richardsdóttir.
Kl. 13.15 Er islenskt menntakerfi kvenfjandsamlegt?
Guðný Guðbjömsdóttir dósent.
Konan I viöskiptaheimi karia.
Ólöf Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri.
Fyrirspumir.
Kl. 14.15 Jafnréttislög — em þau aöeins orðin tóm?
Friðrik Sophusson fjármálaráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra.
Kl. 15.15 Kaffihlé.
Kl. 15.45 Stjórnmálaflokkar — eru konur dæmdar til setu á vara-
mannabekknum?
Stefania Traustadóttir, varaþingmaður Alþýðubandalagsins.
Halldór Ásgrimsson, varaformaður Framsóknarflokksins.
Fyrirspumir.
Kl. 16.45 Ráðstefnunni slitið.
Allir velkomnir.
Samstarfshópur kvenna í ungliðahreyfingum islenskra stjómmálaflokka
Reykjanes
Skrifstofa Kjördæmissambandsins aö Digranesvegi 12, Kópavogi er opin mánudaga
og miövikudaga kl. 17.00-19.00, simi 43222. K.F.R.
Stjórnmálanefnd Landssam-
bands framsóknarkvenna
heldur áriðandi fund þriðjudaginn 17. nóvember kl. 17.00 að Hafnarstræti 20, 3.
hæð.
Efni fundarins: Pólitískar áherslur á flokksþingi. Lokaumræða.
Allar framsóknarkonur velkomnar.
Kópavogur — Opíð hús
Framsóknarfélögin I Kópavogi hafa opið hús á laugardögum kl. 10-12 að Digranes-
vegi 12. Lltið inn, fáið ykkur kaffisopa og spjalliö. Framsóknarfélögin
Aðalfundur Framsóknarfé-
lags Skagafjarðar
verður haldinn í Framsóknarhúsinu á Sauöárkróki miðvikudaginn 18. nóvem- berkl. 21.00. fí*.J
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Alþingismennimir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson mæta á fundinn og ræða stjómmálaviöhorfiö. Stjómin
Páll Stefán