Tíminn - 14.11.1992, Qupperneq 25

Tíminn - 14.11.1992, Qupperneq 25
Laugardagur 14. nóvember 1992 Tíminn 25 ÚTVARP/SJÓNVARP frh. 19.35 Hádegitleikrit Útvarpeleikliúuini, .Bjartur og fagur dauðdagi" eflir R. D. Wingfield Fyrsti þáttur hádegisleikriisins endurfluflur. 19.50 Uienekt mál Umsjón: Jón Aflalsteinn Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.00 Tónliet á 20. 5ld Ung islensk tónskáld og eriendir meistarar. .Negg' fyrir hijómsveit eflir Atla Ingólfsson. Isienska hljómsveitin leikun Guðmundur Emilsson stjómar. Kveflja eftir Misti Þokelsdóttur. Óm Magnússon leikur á pianó. Davlfl 116 eftir Misti Þorkelsdóttur. William H. Sharp syngur með Islensku hljómsveitinni; Guðmundur Emilsson stjómar. Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og pianó eftir Béla Bartók. Gidon Kremer leikur á fiðlu og lury Smimov á pianó. 21.00 Kvðldvaka a. Hrakningar á Fljótsdalsheiði, frásögn i samantekt Sigurðar Kristinssonar. b. Eitt og annað um skófatnað. Málmfrfður Sigurðardóttir. c. Löng skammdegisnótt, frásöguþáttur eftir Jónas Sigurgeirsson á Helluvaði. Umsjón: Amdis Þorvalds- dóttir. (Frá Egilsstöðum). 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö (Einnig útvarpað I Morg- unþætfl i fyrramálið). 22.15 Hér og nú 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Voðurfregnlr. 22.35 Suöuriandssyrpa Umsjón: Inga Bjama- son og Leifur Þðrarinsson. 23.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sélstafir Endurfekinn tónlistarpáttur frá slðdegi. 01.00 Heturútvaip á samtongdum rásum Ul morguns. 7.03 Morgunútvarpiö ■ Vaknað Ul lifsins Kristln ÓlafsdótUr og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá Banda- rlkjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Parfs. Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram, meðal annars með BandarikjapisUi Karis Á- gústs Úlfssonar. 9.03 9 • fiögur Svanfriður & Svanfriöur Ul kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegiefréttir 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jón- asson til klukkan 14.00 og Snorri Sturtuson Ul 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdís LoftsdótUr, Jóhann Hauksson, Lerfur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talarfrá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með máli dagsins og landshomafréttum Mein- homið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga fer. Hér og n Frétta- þáttur um innlend máiefni i umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjéöereálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdéttur 22.10 Allt f géöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). Veðurspá ki. 22.30. 00.10 í háttinn Gyða Dröfn TryggvadótUr leikur tjúfa kvöidtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum Ul morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturténar 01.30 Veöurfiegnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í géöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Mánudagur 16. nóvember 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur ffá mið- vikudegi. Umsjón: Sigrún HalldórsdótUr. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Skyndihjálp (7:10) Sjöunda kennslu- myndin af tiu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tima á mánudögum fram til 7. desember 19.00 Hver á aö ráöa? (5:21) (Who's the Boss?) Bandarlskur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond I aðalNut- verkum. Þýðandi: Ýtr BertelsdótUr. 19.30 Auölegð og ástriöur (40:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Ýrr BertelsdðtUr. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Skriödýrin (1:13) (Rugrats) Bandariskur teiknimyndaflokkur eftir sömu teiknara og gerðu þættina um Simpsonfjölskylduna. Hér er heimurinn séöur með augum ungbama. Söguhetjan, Tommi, er fonritinn um flesf það sem hann sér og lætur ekki sitt eftir liggja þegar prakkarastrik eru annars vegar. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþféttahomið Fjallaö veröur um íþróttaviö- buröi helgarinnar og sýndar svipmyndirfrá knatt- spymuleikjum i Evrópu. Umsjón: Amar Bjömsson. 21.30 Lltróf I þættinum veröur litiö inn hjá Skaga- leikflokknum, sem nú er aö sýna leikritiö Randaflug- ur eftir systumar löunni og Kristínu Steinsdætur. Hrólfur Vagnsson og Hiroto Yashima leika saman á harmónikku og fiölu og Siguröur Jón Ólafsson bóka- vöröur segir frá kynnum sinum af nýju smásagna- safni eftir Þórarin Eldjám og leggur spumingu fyrir skáldiö. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og VaF geröur Matthiasdóttir. Dagskrárgerö: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 22.00 EES (2:6) (þættinum veröur Qallaö um vöroviöskipti á Evrópska efnahags-svæöinu. Hvaö er átt viö meö frelsi í vöroviöskiptum innan EES? Hver er tilgangurinn meö þvi aö koma þvi á og hver veröa áhrifin á íslandi? Umsjón: Ingimar Ingimars- son. Stjóm upptöku: Anna Heiöur Oddsdóttir. 22.10 Rá6 undir rifi hverju (6:6) Lokaþáttur (Jeeves and Wooster III) Breskur myndaflokkur byggöur á sögum eftir P.G. Wodehouse. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Aöalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 23.05 Blefufróktir og dagskráriok STÖÐ Mánudagur 16. nóvember 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um góða granna við Ramsay- stræti. 17:30 TVausti hrausti Spennandi teiknimynda- flokkur um ævinfýralegt ferðalag Trausfa og vina hans. 17:55 FuröuveröidTeiknimyndaflokkurfyrir alla aldurshópa. 18.-05 Óskadýr bamanna Leikin stuttmynd fyrir böm. 18:15 Mæögur í morgunkaffi (Room forTwo) Gamansamur þáttur sem fjallar um mæðgur sem kemur ágætlega saman. Það tekur hins vegar ó- væntingum breytingum þegar öriögin haga þvi þannig að þær verða vinnufélagar. Þessi þáttur er framhald af samnefndri þáttaröð sem sýnd var i mai ogjúni á þessu ári. 18:40 Spjallaö viö Magic Johnson Nú endur- sýnum við þennan einstaka þátt með körfubolta- snillingnum Magic Johnson þar sem hann ræðir við krakka, níu til fjórtán ára, um AIDS, eiturtif, dauð- ann, veikindi og það hvemig það er að vera iþrótta- hetja. Þátturinn var áður á dagskrá I júlí á þessu ári. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Bragögóður en eitraöur viðtalsþátt- ur í beinni útsendingu. Umsjón: Eirikur Jónsson Stöð 21992. 20:30 Landslagið á Akureyri 1992 Lagiö ‘Leiktækjasalur' er það nlunda sem keppir Ul úrslita. 20:40 Matraiöslumeistarinn I kvöld býður Sigurður til sannkallaðrar súpuveislu. Umsjón: Sigurður L. Hall. Stjðm upptöku: Maria Mar- lusdótflr. Stöð 2 1992. 21:10 Álertugsalibi (Thirtysomething) Bandariskur framhaldsmynda- flokkur um sannan vinahóp. (22:24) 22.-00 Saga MGM-kvikmyndaversin* (MGM: When The Lion Roars) Fróölegur myndaflokkur um velgengnisár MGM-kvikmyndaversins og hvaö varö þviaöfalli. (6:8) 22:50 Stuttmynd (To the Moon) 23:25 Hroki og hömlulausir hleypidómar (Pride and Extreme Predjudice) Bresk sjónvarps- mynd sem gerö er eftir bók metsöluhöfundarins Frederick Forsythe. Brian Dennehy er hér i hlutverki bandarisks leyniþjónustumanns sem á fótum sínum fjör aö launa, bæöi undan KGB og eigin mönnum. Aöalhlutverk: Brian Dennehy, Simon Cadell og Lisa Eichhom. Leikstjóri: lan Sharp. 1990. Lokasýning. Bönnuö bömum. 01 H>5 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Byigjunnar. SÍMi 95-35980. SAUÐÁRKRÓKI MIKIÐ ÚRVAL AF BÍLUM. ÖRUGG OG GÓÐ ÞJÓNUSTA- Laxveiðiáin Núpá Eyjahreppi, Snæfellsnesi, er laus til leigu sumarið 1993. Upplýsingar í símum 93-56622 og 93-56660. Parlsarlögreglan þarf líka regnkápur. Hin mörgu andlit Parísar Parísarbúar eru jafnmisjafnir og þeir eru margir og það er ábyggi- íega nákvæmlega þannig með íbúa heimsborga eins og mörland- ann, að svo er margt sinnið sem skinnið. Frakkar hafa fengið nokkuð misjafnt orð á sig í fjöl- miðlum undanfarið, sagt að þeir líti á Evrópubandalagið sem út- víkkað Frakkland, hafi ímigust á heimsviðskiptum og heimsvelferð og líti á sjálfa sig sem fulltrúa hins eina og sanna stórveldis ver- aldar. Sjálfsagt er margt ofsagt í þessu og sumt ekki alveg rétt, en hvað um það Parísarbúar eru upp til hópa ósköp almennilegt fólk og hjálpsamt og finnst það greinilega stórmerkilegt að hitta íslending. Á síðunni eru nokkrir Parísarbúar. Afgreiöslumaður í fatabúö brosti breitt, þegar hann lýsti yfir löngun sinni aö heimsækja ísland með bættum fjárhag. Blaöaturnar eru vítt og breitt um Paris og allir fá aö skoöa blöö að vild sinni, þótt ef til vill aöeins eitt sé keypt. Borgarstarfsmaöurinn var aö leggja einhvern kapal í jöröu og var llflegur og þess albúinn aö stilla sér upp. irieot^y ineau24y Ávaxtakaupmenn eru út um alla borg eins og reyndar kjötkaupmenn og veröiö kyrfilega hengt upp.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.