Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 2
2 Tíminn Laugardagur 7. ágúst 1993 Listahaskóli gæti brátt orðið að veruleika: Fnmvarp lagt fram íhaust Ólafur G. Einarsson menntamálaráöherra vonast til aö hægt veröi að leggja fram frumvarp um stofhun Ustaháskóla að Laugamesvegi 91 í Reykjavík á næsta þingi en í skólanum yrði kennd myndlist, tónlist og leiklist Ustaháskóianefnd hefur nú skilað skýrslu þar sem fram kemur að þaö myndi leiða til mikillar hagræðingar í rekstri að kenna þessar greinar á einum stað í stað þriggja eins og nú er gert Að sögn Bjöms Bjamasonar al- þingimanns sem sat í forsæti nefnd- arinnar verður lögð áhersla á sjálf- stæði skólans og verður hann sjálfs- eignarstofnun. „Við höfum þegar kynnt samtökum listamanna og fulltrúum listamanna skýrsluna og ríkir almenn ánægja með hugmyndir að fyrirkomulagi skólans," segir Bjöm. Gert er ráð fyrir 298 nemendum í Listaháskólanum en þeir em nú 438 í listaskólunum þremur. 20 nema leiklist, 108 tónlist og 170 verða í Ltetakonan Gréta Ósk SlgurðardótUr. Gréta Ósk með sýningu í Galleríi Sævars Karls: Ætingar og pappírsverk Gréta Ósk Sigurðardóttir hefur opnað sýningu í Gallerí Sævars Karls. Þar sýnir hún ætingar í sínk og tvö þrívíð pappírsverk. Að sögn Grétu Óskar er hugsunin á bak við verkin „væntumþykja til manneskjunnar eins og hún er, stundum ofur hátíð- leg í amstri hversdagsleikans en stundum í djúpum pælingum um tiiveruna“. Gréta Ósk hefúr áður tekið þátt í fjórum samsýningum. -GKG. myndlistardeildinni. Samkvæmt skýrslu nefndarinnar verða heildarframlög hins opinbera til skólans á fyrsta starfsári um 164 milijónir kr. og taka útreikningamir mið af áætluðu námsframboði og fjölda nemenda. Ekki segir Ólafur þau fjárútlát stríða gegn þeirri stefnu sinni að spara í menntamálum og kveður hann mikilvægt að ljúka fram- kvæmdum við húsið við Lauganes- veginn. Iskýrslunni segir einnig að fyrir- Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra segir að sú andstaða sem fyr- irhugaður Þróunarsjóður hefur mætt meðal útgeröarmanna og sjó- manna hafi engin áhrif á þá stefnu ríkisstjómarinnar að leggja fram frumvarp um sjóftinn í haust. .Aðalatriðið er að það hefur verið ákveðið að leggja þetta frumvarp fram og það verður gert,“ segir Þor- G. Valdimar Valdemarsson var val- inn formaður samtaka unglifta- sjáanlegt sé að alþjóðasamvinna á sviði mennta og rannsókna muni aukast í framtíðinni og því sé nauð- synlegt að hér á landi sé stofnun sem veiti menntun í Iistum á há- skólastigi og geti nýtt sér þau tæki- færi til samstarfs er bjóðist á erlend- um vettvangi. „Við teljum brýnt að stofnað verði félag um Listaháskólann sem að stæðu samtök listamanna, einstak- lingar og fyrirtæki sem ættu þrjá fulltrúa í stjóm skólans. Mennta- málaráðherra ætti svo einn fulltrúa og Reykjavíkurborg einn. Stjómin myndi síðan ákveða hvað skólagjöld yrðu há,“ segir Bjöm. í haust hyggst Myndlista- og hand- íðaskólinn koma sér fyrir á 2.000 fm í húsinu við Laugamesveginn. -GKG. steinn. „Það er vissulega fyrir hendi andstaða innan sjávarútvegsins en það er líka mikill stuðningur innan sjávarútvegsins við þennan sjóð,“ segir Þorsteinn. „Ekki treysti ég mér til þess að kveða upp úr um það hverjir séu í meirihluta, meðhalds- menn eða móthaldsmenn Þróunar- sjóðsins." GS. hreyfinga miðflokka á Norðurlönd- um á aftalfundi samtakanna sem haldin var fyrir skömmu í bænum llmajoki í Finnlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem íslendingur er val- inn í þetta embætti. „Ungir framsóknarmenn telja að þetta sé mikilvæg viðurkenning á því mikla starfi sem samtökin hafa innt af hendi í þágu norræns sam- starfs, sem ungir framsóknarmenn telja vera homsteininn f íslenskri utanríkispólitík," segir í fréttatil- kynningu frá Sambandi ungra fram- sóknarmanna. Aðalefni fundarins vom umræður um hugmyndafræði miðflokka og hvað það er sem sameinar þá og hvað ber á milli þeirra. „Niðurstaðan er sú, að flokkamir hafa allir svipað- an bakgmnn og vinna að framgangi svipaðra hugsjóna og það er miklu meira sem sameinar þá en sundrar þeim," segir í tilkynningunni. GS. Hannfríed Lucke heldur orgeltónleika í Hallgrímskirkju: Tónlist eftir Bach, Vierne og Brahms Hannfrfcd Lucke, organisti Og Hannfricd Lucke hefur að und- dósent vift tónlistarskólann í anfórnu verift aft taka leik sinn Vaduz í Uechtenstein, heldur upp á geisiaplðtu á vegutn þýsks orgeltónleika í Haligrímsldrkju útgáfufytirtækis og verfta tvö atuuft kvöld. verkanna i plötunni á efnisskrá Á tónleikunum flytur hann fjög- tónlelkanna. ur orgelverk eftir Bach, Vlerne og Tónlefkamir hefjast kl. 20.30. Brahmt. -GKG. Frumvarp um Þróunarsjóð verður lagt fram í haust. Þorsteinn Pálsson: Það erlíka stuðningur við sjóðinn íslendingur var valinn formaður Vllhjálmur Þ. VHhjálmsson hefur vonandl ekkl þurit að snúa helm útkllndur í hundaskft af nýja lelkvellinum í Smálbúöahverflnu sem hann var að opna formlega nú í vfkunni, á svæði mllll Garðsenda, Ásenda og Básenda. En þvf miður em bömin f hverflnu ekld svo heppln. Tímlnn heyröi nýlega á tal smá- bamsmóður í hverfinu sem sagöist vera óskaplega skvekkt yfir þvf að hún heföi trekk I trekk fengið krakkana helm afvelllnum svo útbfaöa f hundaskft, að hún heföi orðiö að stlnga þeim beint f bað og hverri spjör f þvottavélina. Hún virtist ekki vera að ýkja. Ljósmyndari Tfmans sem fór á staðlnn f gær þurftl ekki lengl aö lelta sönnunargagna, þar sem þessir „myndarfegu drefl- ar“ vom þaó fyrsta sem blasti vió augum þegar hann left niður f sandkassa á nýja vellinum. Á vellinum mætti hann hundl en hins vegar engu smábaml. Tímamynd Áml Bjama Flóð í Valagilsá skemmdi veginn: ASTAND VEGA í GÓÐU LAGI Skyndilegt flóft vaift í Valagilsá í Norðurárdal í Skagaflrfti í fyrrakvöld með þeim afleiðingum að hringveg- urinn þar grófst í sundur. Vegurinn var loláður fram eftir nóttu en nú er búið að gera við hann til bráðabirgða. „Grunur leikur á að fallið hafi skriða f ána, stífla myndast og áin síðan brotist fram. Að öðru leyti eru vegir landsins í góðu lagi að því þó undan- skildu að Gæsavatnaleið er enn ófær vegna snjóa. Ekki er búist við því að hún verði neitt opnuð í sumar úr því sem komið er,“ segir Hjörleifur Ólafs- son vegaeftirlitsmaður. -GKG.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.