Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 20
20 Tíminn Laugardagur 7. ágúst 1993 UTAN ALFARALEIÐA Umsjón: Guðlaugur Tryggvi Karisson Tökur hafa staðið yfir á hinum vin- sælu þáttum hjá Stöð 2 um ís- lensku reiðleiðiraar Eins og fram hefur komið í Tíman- um þá hafa tökur staðið yfir hjá Stöð 2 á tveimur þáttum í þáttaröðinni Utan alfaraleiða um íslensku reið- leiðimar. Kvikmyndaleiðangurinn hefur verið á Kili og Húnaþingi, í Dölum og Borgarfirði og fengist vægast sagt við ýmsar aðstæður. Á Kili var t.d. mjög hvasst á tímabiii, blindaþoka, og á Hveravöllum fór hiti niður undir frostmark. Þokan varð samferða niður í Húnaþing en þar birti strax til og datt á með blíðu, sem fylgdi í Dalina og niður í Borg- arijörð. Fjöldi manns hvaðanæva úr þjóðfélaginu hefur tengst þessum þáttum og allir lagst á eitt að greiða götu hestamannanna. Kvikmynda- tökumenn eru bræðumir Berg- steinn — Besti og Þorvarður — Varði harði, Björgúlfssynir en Sigur- veig Jónsdóttir, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Stöðvar 2, stjómar tökunum. Kristján Sigfússon á Húnsstööum. Besti hugar aö fókusinum. Sigurjón Guömundsson á Fossum í Svartárdal. Viö skálann I Fremsta-Veri hjá Bláfelli. Frá vinstri: Hjalti, Sveinn f Bræöratungu, Óiafur, Kiddi, Bjarki, Sigurveig, Varöi haröi og fyrir framan krýpur Karl. Valdimar Karl, Vigdís, Guöný Marta, Jbirkilaut hvíldiég bakkanum á", f Noröurárdalnum. Frá vinstri: Jón Ingvars- son, undirritaöur og Hjalti Pálsson. Ari á Biönduósi, skáiavöröur I Galtarárskála. Varöi haröi og Kiddi munda tólin. Bridge UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON Þraut 27 Norður gefur; enginn NORÐUR D642 * DGT V KD5 ♦ ÁD2 SUÐUR 5 ÁK953 ÁGT32 G4 og gosa í hjarta. Ef allir eru með, þá trompar sagnhafi 3ja spaðann með ás, fer í blindan á tígukóng og trompar síðasta spaðann með kóngi. Síðan laufás og síðasta trompið tekið af mótherjunum með tíunni. Þar sem suður er nú búinn að nota öll trompin, kastar hann laufi í síðasta hjartað og Ieggur upp. Hins vegar ef trompin liggja ekki 3-2, neyðist sagnhafi til að endurskoða áætlunina og verður væntanlega að treysta á laufsvfn- inguna, en hún er ólíklegri en 3- 2 legan í trompi. Allt spilið: norður austur suöur vestur lgr pass 3* pass 4* pass 6V pass pass pass Útspil: AG Vestur fær að eiga fyrsta slaginn og spilar næst spaðatíunni sem sagnhafi trompar (austur lætur 7,3. Hvemig er best að hugsa framhaldið? Augljósasta leiðin er að taka trompin, tígulslagina og reyna laufsvíninguna sem kemur spil- inu heim í 50% tilvika. Betri leið er hins vegar að spila drottningu VESTUR AUSTUR ♦ GT98 * ÁK73 y 874 y 62 ♦ 84 ♦ 976 ♦ 9765 * KT83 SUÐUR A 5 V ÁK953 ♦ ÁGT32 * G4 Yngri spilarar í æf- ingabúðum 16. júlí sl. héldu yngri spilarar til Oberreifenberg í þýskalandi. Til- gangurinn var tvíþættur; annars vegar að keppa í Evróputvímenn- ingi yngri spilara og hins vegar að dvelja í æfingabúðum um viku skeið. Alls héldu 4 pör utan og tókst ferðin í alla staði ágætlega enda mikilvægt fyrir landsliðs- menn framtíðarinnar að afla sér reynslu á alþjóðlegum mótum og kynnast þeim straumum sem ríkjandi eru í bridgeheiminum, víðs vegar í Evrópu. Ekki náðu íslendingarnir að komast á verðlaunapall en það voru Danirnir Jesper Dall og Jesper Tomsen sem unnu tví- menninginn. í búðunum sýndu menn hins vegar oft á tíðum góð tilþrif eins og sjá má af sögnum í eftirfarandi spili: Norður gefur; NS Sveinn Rúnar Eiríksson og Aron Þorfinnsson sátu í NS á móti Pet- er Pade frá Danmörku og Eran Mermelstem, gengu sagnir: norður austur Sveinn Pade 1* pass 3* 5* 6^** pass 7*** pass * láglitir tel í AV. Þanmg suður vestur Aron Mermel 2* 2gr* 6*** pass 6*** pass 7* ** fyrirstöður Það er oft sagt að sagnharkan sé meiri hjá yngri spilurum, sér- staklega hvað refsidobl og slemmur varðar. Hvort sem það er algilt er ljóst að íslendingarnir slógu ekkert af í þessu spili og náðu mjög góðri alslemmu þrátt fyrir hindranir AV. Hún var ekki laus við áhættu ákvörðunin hjá Sveini í norður að fara upp úr hálfslemmunni en gaf góða raun því slemman er óhnekkjandi þar sem samlegan er eins og best verður á kosið. Þess má geta að á hinu borðinu létu NS sér 5 spaða duga. Að auki spiluðu fyrir íslands hönd Rúnar Einarsson, Ingi Agn- arsson, Valgarð Jakobsson, Krist- inn Friðriksson, Björgvin Már Kristinsson og Björgvin Sigurðs- son. Staðan í sumar- bridge 1993 Mjög góð þátttaka hefur verið í sumarbridge í ár. Spilað er öll kvöld nema laugardagskvöld og hefst spilamennska kl. 19.00. Alls hafa verið gefin 23.474 bronsstig í sumar og hafa 324 spilarar hlot- ið stig. Staða efstu manna er eftirfar- andi: 1. Guðlaugur Sveinsson .....630 2. Lárus Hermannsson.......572 3. Jón Viðar Jónmundsson..... 473 4. Erlendur Jónsson.........401 5. -6. Eggert Bergsson.......394 5.-6. Þórður Björnsson.....394 7. Björn Theodórsson ........346 8. Sveinn R. Þorvaidsson ....... 331 9. Hjálmar S. Pálsson............ 314 10. Páll Þ. Bergsson .......308 11. Gylfi Baldursson........288 12. Óskar Karlsson..........285 13. Sigfús Þórðarson .......284 14. Sveinn Sigurgeirsson ...281 15. Þórður Sigfússon........241 16. Vignir Hauksson ........225 17. Jón Stefánsson..........222 18. Gísli Hafliðason........216 19. -20. Árnína Guðlaugsd..215 19.-20 Bragi Erlendsson....215 Siglfirðingar úr leik Búið er að slá íslandsmeistara Sparisjóðs SigluQarðar út úr bikarkeppninni. Það var sveit Metró sem það gerði sl. þriðjudag á Siglufirði. Enn eru sex leikir, eftir í annarri umferð Bikarkeppninnar en umferðinni verður að ljúka í síðasta lagi annað kvöld, sunnudagskvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.