Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 19
Laugardagur 7. ágúst 1993
Tíminn 19
BIFREIÐASTILLINGIN
Ljósastillingar,
vélastillingar,
hjólastillingar,
sjálfskiptingaviðgerðir
og allar almennar
viðgerðir
Subaro- og Nissanþjónusta
Terrano hefur slaglanga og ágæta fjöörun hvort heldur sem er fyrir torfærur eöa hraöbrautir.
Ijúfari í Terrano. Þá er hægt að
velja um mjúka og harða stillingu
á dempurum sem er kostur þegar
ekið er á malbiki. Eitt smáatriði er
þó hvimleitt í Nissan- jeppunum,
bæði Patrol og Terrano/Pathfind-
er, en það er að ekki skuli vera
hægt að taka úr þeim svisslykilinn
nema að þrýsta á klunnalegan
takka sem er um einn sentímetra
frá svissinum. Það væri mun
þægilegra ef þessu væri breytt,
t.d. þannig að lyklinum væri þrýst
inn um leið og hann væri tekinn
úr.
Rásfastur með
afbrigðum
Fjöðrunin í Terrano er til fyrir-
myndar og sameinar kosti jéppa
og borgarbíls. Það finnst lítið fyrir
ójöfnum þegar ekið er á malarvegi
og bflinn er rásfastur. Jafnvel þótt
farið sé geyst á þvottabrettum er
hann tiltölulega stöðugur að aftan
í beygjum. Fimm liða gormafjöðr-
un að aftan og mjúk snerilfjöðrun
að framan ná fram þessum kost-
um. Hljóð frá vegi í akstri heyrist
varla og ekki varð vart við vind-
gnauð inn í bílinn þótt aðeins
væri laumast yfir hámarkshraða.
í heildina tekið er hægt að mæla
með þessum bíl sé hann borinn
saman við helstu keppinauta í
sama verð- og gæðaflokki. Verðið
er að sjálfsögðu hátt á mælikvarða
venjulegra daglauna, en tiltölu-
lega hagstætt í samanburði við
keppinautana. Staðgreiðsluverð á
þeirri útgáfu sem hér um ræðir er
um 2,9 milljónir, en.í staðinn fá
menn sterkan og magnaðan jeppa
sem er, auk þess að líta vel út,
hlaðinn aukabúnaði.
Ef með bílinn vandinn vex
virðast ráðin sundruð
Hringdu í Braga í 76
og síðan 400
Fljót og góð þjónusta
BIFREIÐASTILLINGIN
Móeiður, Bjarni Ara og
{ kvöld mun hljómsveitin Gieði-
gjafer koma fram með nýja og fjöl-
breytta dagskrá í Súlnasal Hótei
Sögu. Hljómsveitina skipa .Ámi
Scheving á bassa og harmonikku,
Einar Valur Scheving á trommur,
Carl Möller á píanó og Einar Bragi
Bragasön á s^xófón. Söngvarar eru
jþau Ahdré Bachman, Bjami Arason
og Móeiður Júníusdóttir.
áberandi söngkonum íandsins.
Hún hefur hins vegar aldrei áður
suhgið á dansleikjum. í þessari
frumraun sinni á'Hóte! Sögu mun
hún syngja vel valda standarda og
önnur lög sem eiga eftir að koma á
óvart.
Bjami Arásön mun kynrta efni af
nýrri geislaptötu sem væntanleg er
á markaðinh innan tfðar. Á þeirri
Sverri Stormsker í flutningi Bjama
auk alþekktra laga sem Bjami hef-
ur sungjð undanfarin misseri.
André Bachman er'orðinn hagvan-
ur á Sögu þar sem hann lék á Mím-
isbar í mörg ár. Að þessu sinni -
syngur hann, ásamt Móeiði og
Bjama, með Gleðigjöfum, en Hihn:
ar Sveirisson sér um hljóðfæraleik-
irtnáMfnoishar.
' > S ' } k ^ '
Smiðjuvegi 40
sími 76400
/ SÓÐASKAPUR
- ELDHÆTTA
lim helgina:
Knattspyrna
Sýnum alhliða tillitssemi
í umferðinni!
MÍUMFERÐAR
Vi '
’RÁÐ
Laugardagur
4. deild karla
Afturelding-Árvakur..kl.14
Snæfell-Víkingur Ó1...kl.14
Auglýsingasfmar Tímans
680001 &
Afmælis- og
minningar-
greinar
Þeim, sem óska birtingar á
afmælis- og/eða minningar-
greinum í blaðinu, er bent
á, að þær þurfa að þerast
a.m.k. tveimur dögum fyrir
birtingardag.
Þœr þurfa að vera
vélritaðar.
Fjölnir-Léttir......:....kl.l4
Emir-Njarðvík............kl.14
Hvatberar-Hafnir.........kl.14
KS-SM .................. kl.14
Dagsbrún-Neisti .........kl.14
Valur-Huginn.............kl.14
Austri-Sindri ...........kl.14
KBS-Einherji.............kl.14
Sunnudagur
1. deild karla
FH-Víkingur..............kl.16
ÞórAk.-Fram..............kl.19
KR-ÍA....................kl.19
Mánudagur
1. deild karla
ÍBK-ÍBV..................kl.19
Valur-Fylkir ............kl.19
Frjálsar íþróttir
Bikarkeppni FRÍ fer fram Laugar-
dalsvelli og hefst í dag klukkan 13.
Keppnin hefst einnig klukkan 13 á
moröun.
Talaðu við okkur um
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Varmi
Auóbrekku 14, sími 64 2141