Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 21

Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 7. ágúst 1993 Tíminn 21 VINNINGASKRA Kr. 1.000.000 68732 Kr. 100.000 29939 56311 Kr. 300.000 21531 64674 Kr. 1938 25.000 14391 20685 29711 34406 45942 54487 60974 65610 68483 5415 15648 26481 29784 37120 49600 55253 61947 65988 71056 5963 18715 27925 30051 42708 50329 56449 62784 66105 71130 7066 20492 28465 30285 43534 50614 58157 63557 67336 73355 8253 20626 29599 32740 45702 53973 58643 65062 67360 74865 82 5809 10141 15016 20128 25858 30875 36588 42102 47247 53585 58440 64343 70084 142 5812 10147 15025 20139 25925 30880 36648 42112 47293 53614 58456 64418 70147 284 5839 10161 15151 20143 25943 30884 36698 42129 47340 53623 58463 64438 70153 321 5841 10190 15164 20221 25992 30920 36754 42138 47369 53633 58593 64444 70162 366 5848 10276 15169 20334 26023 31003 36834 42185 47428 53673 58636 64456 70254 373 5855 10390 15188 20351 26052 31018 36916 42267 47528 53680 58649 64451 70282 385 5863 10431 15195 20454 26053 31044 36951 42293 47643 53694 58652 64497 70327 639 5892 10449 15256 20457 26086 31104 36973 42304 47673 53724 58665 64541 70378 650 5898 10450 15290 20489 26186 31195 36991 42311 47706 53841 58674 64593 70386 686 5907 10498 15298 20538 26192 31274 37064 42326 4774S 53E70 58681 64611 70413 752 5984 10515 15346 20601^.26195 31281 37076 42335 47780 53894 58746 64650 70422 795 5995 10521 15412 20784 26264 31348 37127 42349 47784 54050 58952 64680 70446 841 6034 10531 15414 20812 26279 31355 37155 42423 47820 54061 59204 64681 70490 863 6101 10551 15428 20904 26326 31394 37162 42472 47822 54089 59525 64699 70508 890 6121 10572 15524 20941 26348 31439 37201 42533 47838 54090 59543 64767 70509 904 6135 10661 15544 21089 26371 31455 37202 42590 47855 54099 59546 64775 70523 1083 6163 10698 15564 21160 26461 31476 37309 42660 47907 54123 59599 64942 70611 1169 6172 10751 15667 21174 26501 31534 37311 42665 47917 54149 59627 64972 70618 1178 6196 10773 15702 21186 26514 31637 37353 42697 47932 54159 59640 65037 70645 1189 6206 10789 15705 21258 26521 31704 37369 42705 47984 54210 59679 65047 70670 1196 6230 10800 15824 21316 26523 31741 37378 42719 47993 54238 59733 65057 70688 1271 6292 10829 15839 21330 26527 31758 37385 42960 48070 54269 59756 65096 70756 1275 6310 10876 15877 21367 26533 31760 37502 42964 48113 54320 59759 65131 70861 1285 6349 10928 15686 21370 26538 31786 37565 42969 48140 54377 59765 65207 70928 1340 6374 11007 16008 21409 26597 31836 37602 43045 48383 54407 59892 65218 70964 1358 6453 11069 16028 21448 26603 31904 37726 43057 48455 54606 59930 65248 70970 1485 6538 11210 16044 21569 26620 32065 37738 43070 48519 54614 59935 65303 71017 1488 6558 11296 16061 21592 26709 32068 37807 43083 48524 54618 59996 65335 71096 1500 6574 11320 16063 21613 26762 32117 37845 43118 48546 54628 60000 65389 71207 1505 6607 11326 16065 21703 26783 32137 37876 43122 48605 54666 60G10 65397 71244 1560 6649 11329 16095 21722 26785 32142 37896 43345 48623 54682 60055 65433 71248 1703 6662 11363 16174 21762 26831 32176 38035 43371 48707 54690 60063 65457 71251 1749 6668 11403 16186 21775 26844 32184 3e065 43500 48741 54694 60161 65460 71256 • 1757 6697 11483 16227 21980 26873 32190 38108 43528 48778 54741 60172 65487 . 71262 1789 6820 11487 16374 21985 26880 32245 38111 43573 48790 54744 60184 65537 71282 1884 6865 11548 16400 22063 26906 32288 38120 43584 48815 54801 60193 65640 71345 1905 6670 11647 16417 22140 26948 32289 38131 43611 48836 54812 60248 65759 71373 1913 6888 11649 16472 22236 26950 32301 38138 43618 48875 54814 60287 65819 71381 2009 6917 11690 16474 22305 26995 32319 38169 43648 49027 54884 60312 65822 71396 2029 6929 11699 16568 22332 27005 32337 38201 43657 49030 54899 60313 65824 71421 2054 6930 11703 16573 22349 27006 32367 38203 43664 49096 54911 60321 65829 71423 2112 7125 11710 16577 22423 27008 32431 38236 43692 49127 54948 60368 65849 71480 2114 7130 11782 16589 22448 27033 32467 -38258 43713 49249 55005 60380 65927 71519 2211 7143 11858 16611 22458 27055 32500 38338 43772 49374 55012 60393 65S95 71531 2238 7161 11964 16633 22491 27107 32632 38367 43804 49375 55031 60448 56005 71615 2293 7171 11979 16668 22493 27132 32746 38416 43832 49385 55067 60471 66084 71631 2392 7210 12046 16675 22567 27150 32777 38442 43835 49471 55123 60545 66154 71673 2411 7298 12058 16752 22629 27197 32845 38633 43868 49543 55167 60583 66181 71729 2450 7305 12131 16785 22645 27200 32897 38651 43908 49564 55177 60566 66289 71833 2463 7308 12152 16787 22667 27202 32946 38564 43968 49599 55244 60596 66294 71904 2480 7338 12177 16821 22705 27212 32987 38665 43969 49610 55252 60631 66332 71911 2571 7351 12246 16839 22708 27249 33006 38690 43977 49714 55346 60635 66335 71987 2589 7409 12262 16872 22792 27340 33019 38772 44024 49860 55425 60688 66339 72007 2687 7480 12300 16965 22806 27370 33024 38781 44056 49935 55453 60707 66417 72019 2697 7492 12358 16989 22823 27383 330G6 38803 44069 49966 55455 60722 66432 72095 2764 7571 12385 17002 22847 27398 33122 38848 44083 50008 55462 60736 66463 72103 2821 7605 12417 17097 22857 27421 33154 38852 44097 50016 55493 60760 66506 7211? 2822 7515 12430 17098 22892 27510 33195 38892 44121 50121 55522 60763 66559 72157 2965 7653 12464 17102 23122 27546 33248 38911 44160 50236 55524 60790 66574 72235 3098 7661 12471 17141 23123 27595 33252 38964 4427.3 50252 55533 60885 66743 72285 3208 7675 12481 17146 23141 27666 33296 38975 4423S 50274 55550 50981 66769 72326 3293 7578 12499 17163 23172 27709 33325 38993 44255 50299 55623 60990 65816 72334 3294 7719 12526 17183 23174 27749 33360 39212 44359 50346 55640 60994 66828 .72384 3311 7739 12563 17226 23260 27789 33533 39239 44396 50425 55676 61024 66838 72396 3325 7791 12584 17266 23268 27797 33628 39241 44398 50474 55680 51252 66906 72414- 3353 7851 12648 17294 23310 27649 33658 39272 44477 50564 55696 61299 66951 72447 3506 7864 12667 17332 23392 27892 33664 39290 44538 50567 55721 61356 56S70 72454 3507 7900 12762 17355 23398 27975 33671 39357 44541 50554 55747 61370 66981 72467 3516 7903 12774 17390 23414 27981 33832 39388 <4573 50585 55816 61384 67024 72472 3531 7904 12798 17404 23418 28011 338S0 39393 44590 50651 55824 61409 67144 72523 t' 354S 7926 12860 17469 23436 28111 33872 39460 44631 50709 55843 61424 67176 72671 * 3582 7935 12668 17471 23442 28152 33996 39476 44689 50862 55865 61465 67225 72556 3700 7948 12956 17496 23455 28156 34025 39543 446S0 50870 55872 61476 67285 72708 3719 7952 13086 17548 23477 28175 34031 39617 <4763 506S6 55673 61477 67297 72795 3831 8005 13113 17597 23494 28256 34112 39731 44843 50918 55914 61507 67301 72851 3833 8018 13155 17504 23567 2P347 34183 39774 44C4S 50925 55975 61530 67319 72859 3897 8324 13178 17605 17624 23626 23545 26375 28351 34232 34235 39802 39842 44985 44998 50999 51165 56066 56104 51564 61575 67328 67427 72890- 3938 83Ó6 13183 72513 3965 8084 13184 1753S 23679 2R<46 34237 39854 45001 51257 55201 51614 67452 72963 3969 809? 13231 17542 23700 28450 24283 39966 45020 51309 5624C 61626 67457 72965 3983 8124 13245 17853 23732 28457 34286 399C8 45P92 51390 55321 61541 57462 72970 4C16 8145 13248 17678 23804 28528 34332 40019 45101 51405 56341 61648 57487 72984 4078 8216 13251 17852 2386C 28563 34367 40062 45159 51407 55413 61662 57490 73059 4129 8227 13314 17959 24008 28714 34377 40105 45192 51413 55421 61717 675S5 73083 4170 8241 13353 17986 24020 28761 34398 40130 45232 51445 56433 61728 67545 7308? 4178 6299 13353 18038 24126 28772 34433 40158 45293 51510 55445 61733 67664 73164 4217 8309 13389 18104 24137 28797 34440 40165 45363 51552 55482 61P42 57575 73172 4223 •3428 .13398 18169 24140 26804 34516 40192 45370 • 51587 564S5 51C67 67777 73282 4310 8440 13407 16245 24182 26819 34610 <0200 45625 51593 55515 51501 67793 73311 4345 6468 13432 18252 24202 26823 346S1 40231 45632 51662 56521 61955 67808 73334 <354 8485 13481 16258 24254 28831 34834 40235 45719 51572 55572 62024 57811 73351 '4404 8517 13515 18282 24279 28845 34S10 40305 45608 51675 56772 52225 67823 73392 4421 8557 13547 16315 24373 2C876 34971 40326 45811 51696 56511 52333 67831 73461 4433 8527 13550 16331 24453 26861 35919 40447 45352 51729 56990 62428 57944 73521 4488 8645 13573 16345 24461 28890 35042 40463 45889 51784 56S92 S2442 68079 73577 4533 8648 13574 18350 24473 26903 35048 40500 45933 51895 57027 52445 68170 73585 4536 8720 12557 18414 24518 28906 35109 40545 46074 5193? 57053 62489 66167 73700 454S 8776 13555 1*8443 24555 28915 35161 40571 45100 51973 57077 62520 68229 73777 4555 8793 13685 16460 24592 29027 35130 40540 46127 52027 57141 52525 58262 73793 4599 8895 1369S 16456 24616 29262 35203 40680 46153 52026 57191 62558 68276 73645 4521 8917 12751 16550 24623 29273 35268 406S2 45157 52064 57201 52564 58303 73928 ■5 4638 8926 1278C 18565 24631 29278 352S1 40706 46169 52094 57203 62592 68332 73936 4649 6987 12801 16580 24633 29314 35317 40773 46178 52098 57235 52599 66423 74026 4570 9000 13858 16600 24647 29316 35394 40790 46194 52134 57258 S27S1 68440 74044 4685 9002 13933 16606 24683 29392 35415 40883 46203 52233 57277 62812 68441 74092 4711 9004 13589 18637 24723 29399 3547C 40900 46228 52251 57315 63066 68470 74122 <723 9005 14059 18694 24735 29479 35557 40953 45292 52262 57419 53067 68477 74147 4738 9023 14068 18599 24755 29500 35564 41034 46293 52304 57440 63099 56505 74161 <746 9067 14100 18740 24789 29525 35515 41103 4S311 52383 57493 53234 68556 74168 4804 9144 14105 18762 24818 29629 35618 41139 46319 52387 57497 63300 68603 74205 4806 9159 14165 18857 24849 29632 35628 41156 46332 52390 57527 63390 66629 74277 4816 9283 14217 18880 24878 29699 35631 41162 46369 52416 57536 63400 68709 74283 4874 9288 14288 18912 24900 29733 35649 41193 46408 52436 57567 63460 68800 74287 4962 9304 14291 18936 24923 29736 35663 41207 46448 52564 57585 63468 68835 74292 4966 9401 14300 18551 24976 29764 35702 41242 46501 52599 57607 63490 68879 74314 5063 9425 14301 19060 24984 29838 35755 41249 46504 52642 57622 63494 68884 74319 5078 9443 14343 19078 25000 29852 35804 41268 46515 52655 57630 63497 68893 74340 5093 9445 14348 19087 25115 29866 35852 41401 46544 52683 57655 63505 69002 74351 5178 9457 14349 19124 25258 29896 35940 41420 46593 52685 57684 63560 69029 74357 5200’ 9477 14364 19137 25314 30014 35978 41423 46594 52687 57687 53601 69108 74385 5225 9462 14377 19325 25323 30046 36092 41460 46631 52730 57703 63647 69123 74393 C 5230 9504 14400 19360 25328 30057 36137 41475 46633 52781 57806 63659 69180 74426 5258 9648 14405 19372 25362 30129 36143 41499 46642 52789 57897 63663 59257 74474 5284 9550 14433 19454 25387 30133 36261 41519 45544 52818 57911 63685 69298 74494 5301 9700 14518 19479 25389 30220 36252 41578 467C7 52837 57917 63705 <>9342 74614 < 5326 9750 14595 19501 25522 30223 36265 41611 46708 52639 58012 63709 693S1 74739 5328 9764 14611 19528 25525 30273 36289 41642 46721 52842 58064 63782 69394 74766 5366 9772 14663 19574 25536 30326 36296 41644 46748 52971 58068 63646 69418 74770 5373 9778 14683 19654! 25569 30354 36316 41692 46751 53016 58090 63849 69430 74778 5376 9816 14721 19700 25573 30388 36364 41704 46773 53100 56156 63871 6S468 74807 5503 9836 14762 19704 25574 30423 36404 41733 46992 53174 58212 63896 69506 74835 5525 9905 14776 19827 25594 30531 36409 41740 47009 53210 5822S 63913 69514 74836 5570 9958 14811 19837 25603 30564 36427 41763 47018 53234 5e230 63921 69596 74873 5593 9976 14640 19839 25630 '$0633 36452 41813 47033 53275 58357 54068 69598 74881 5633 10028 14861 19903 25785 30666 36474 41816 47089 53260 58363 64073 69618 74954 5654 10037 14867 19924 25807 30800 35548 41885 47102 53314 58378 64085 69669 74968 5662 10091 . 14669 19973 25819 30821 36570 41935 47115 53363 58404 64103 69677 5742 10115 14889 20032 25829 30836 36574 41971 47182 53498 58420 64232 69923 5756 10140 14921 20106 25835 30871 36577 42101 47230 53502 58430 64239 69999 Aukavinningar kr. 75.000 68731 68733 Ingveldur Guðj ónsdóttir Sjaldan bregst fóstra bami, segir í gömlum texta. Ég skildi það ekki þá, þegar ég steig ráðvilltur fimm ára hnokki út úr grænum Willys- jeppa föður míns á hlaðinu í ’tauðanesi á Mýrum og fannst lífið leika mig nokkuð grátt. En Inga frænka mfn í Rauðanesi reyndist mér ekki síðri fóstra en sú, sem mörgum öldum fyrr lagði allt í söl- umar fyrir annan strák sem ólst upp í nágrenninu, sonarson Kveld- úlfs. Fósturlaunin ógreidd til þessa dags, enda aldrei til þeirra ætlast. Sumir dagar geymast ævilangt og enn man ég ljóslifandi daginn sem ég kom og vantaði viku upp í sjötta afmælisdaginn. Hafnarfjallið gnæfði hinum megin Borgarfjarð- ar, einsog það birtist mér enn í draumum mínum eftir pólitíska erfiðisdaga, og uppúr silfruðum haffletinum vitinn á Þormóðsskeri þar sem Pourquoi pas? fórst tutt- ugu og þrem árum fyrr. Nafnlaus gröfúmaður sat við borðsendann í eldhúsinu, einsog stokkinn útúr bók eftir Indriða G., meðan Hvftir mávar með Ellý Vilhjálms liðuðust út úr viðtækinu í stofunni. Mesta undrið var þó Elvis Presley í fullri stærð uppá vegg í herbergi fegurð- ardísarinnar Herdísar frænku minnar, klipptur í pörtum út úr þýskum blöðum, sem ekki nokkur maður í sveitinni kunni að lesa. Ingveldur frænka mín og hennar indæli bóndi, Viggó Jónsson, reyndust mér einsog bestu foreldr- ar, enda teygðist úr sumardvölinni. Rauðanes var einsog annað heimili þangað til ég var kominn á fjór- tánda ár; allan veturinn beið ég með óþreyju að komast á Mýrar og um það er lauk var ég farinn að eyða þar áramótunum líka. Böm þeirra sum vom á svipuðum aldri og ég, enda leit ég um hríð á þau einsog hálfgerð systkini. í minningunni var þetta samfellt ævintýr, sem eftir á varð að áhyggjulausasta og besta tíma æv- innar. Þegar ég fullorðnaðist og fór að ferðast um Borgarfjörðinn, undraði mig oft að þar skyldi ekki ævinlega vera sólskin, einsog mér fannst alltaf hafa verið meðan ég var vistaður frá solli Reykjavíkur á slóðum Egils. Eftirá hef ég stundum undrast hvers vegna Inga í Rauðanesi lagði á sig það erfiði öll þessi ár að hafa strák þennan úr Reykjavík, sem var ekki alltaf auðveldur viðfangs: þverari og á þeim ámm skapþyngri en gegndi góðu hófi þar um slóðir. Ef til vill fannst henni ekki muna miklu um að þvo og elda fyrir einn f viðbót við stóran hóp, auk þess sem í honum reyndist fólgið drjúgt efni í kúarektor, sem hélt pottþétt- um aga á sínum beljum með ýms- um ráðum, sem löngu síðar reynd- ust drjúg við að halda reglu á allt öðru vísi hóp. En kannski rann henni blóðið til skyldunnar; veik- indi heimafyrir í Reykjavík og hún og faðir minn náskyld, vom systk- inabörn, og ótrúlega lík um margt. Öll þau sumur, sem ég var í umsjá frænku minnar og Viggós bónda, minnist ég þess aldrei að hafa feng- ið frá henni styggðaryrði. Þó hefur hún efalítið oft verið örþreytt um háannatímann; ofan á langan vinnudag við heyannir bættust hefðbundin störf íslenskrar bónda- konu: mjaltir og eldamennska ofan í stóran hóp, sem oftar en ekki taldi á annan tuginn. En glaðlynd- ið og kætin lá í hinum keltnesku genum ættarinnar, þó í þeim blandaðist líka alvara og æðmleysi af samískum toga. En fræðaþulur- inn Magnús Gestsson á Laugum í Sælingsdal hefur sér Jens Pálsson mannfræðing til fulltingis um það, frá Rauðanesi á Mýrum að fram á þessa öld hafi mátt greina sterkan samískan drátt í forfeðmm okkar, sem hafi varð- veist allt frá því Finnar vom í fylgdarliði landnámsmanna og má greina enn þann dag í dag á sér- stökum augnsvip. Síðasta haustið mitt í Rauðanesi hófst ég til mannvirðinga. Öll böm þeirra hjóna vom annaðhvort komin í framhaldsskóla eða með Viggó bónda á kafi í uppgripum sláturtíðar í Borgamesi. Þá bað Inga frænka mig um að fresta um sinn skólavist um haustið og verða fjósamaður f Rauðanesi. Það er töluverð upphefð að hefjast frá því að vera þarflítill snúningastrákur úr Reykjavík upp í þá fremd að bera ábyrgð á heilu fjósi. En það gerði ég og þá að launum tíu poka af rófum. Það var í fyrsta skipti á ævinni sem mér fannst vera þörf fyrir mig og ég var frænku minni afar þakk- látur, þó ég kynni ekki að segja henni frá því. Að vera tólf ára og treyst fyrir fjósi fylgdi tilfinning, sem reyndist dýpri en við flest önn- ur kaflaskil í lífinu. Það var til dæmis talsvert mikilvægara við sálarangist stráks úr Hlíðunum að vera fjósamaður á landnámsjörð Skalla-Gríms en löngu síðar að verða umhverfisráðherra. Kannski komst einna næst því að ljúka ein- hverju sinni langri ritgerð við há- skóla í útlöndum. Ég sá um að vélmjólka rösklega tuttugu kýr ásamt Ingu frænku minni, bara við tvö, og á mínum herðum hvíldi jafnframt sú skylda að moka flórinn tvisvar á dag. Frá því snemma morguns og langt fram á kvöld alla sláturtíðina vor- um við tvö ein allan daginn. Við hjöluðum margt. Þá kynntist ég henni best, — og vel. En Paradís- armissir var á næstu grösum. Eftir þetta haust þurfti ég að fara að vinna fyrir peningum og kom aldr- ei nema f stopular heimsóknir á slóðir dyntóttra kúa á Mýrum og hitti frændfólk mitt varla fyrr en ég var fullorðinn. Mér leið strax afar vel á fyrsta sumri í Rauðanesi og vildi helst ekki fara aftur. En ég skynjaði hins vegar, að frá hagfræðilegum sjón- arhóli hlaut dvöl mín að hafa um- deilanlegt gildi fyrir þetta góða fólk og var því uggandi um að ég fengi ekki að koma aftur. En það sýnir vel þá innsýn sem frænka mín og Viggó höfðu í sálarlíf barna úr rótleysi stórborgarinnar, að um haustið fékk ég í laun kindina Síru og var beðinn þess lengstra orða að koma sem fyrst til baka að vinna upp í umönnun hennar. Ár eftir ár eignaðist Síra hrút- lambið Síríus. Einu sinni kom hún ekki af fjalli og ég uggði nokkuð um okkar hag. „Hún skilar sér,“ sagði Inga frænka. Og það varð hlutskipti séra Leós á Borg að finna hana fasta í girðingu inná fjöllum og koma til byggða. Þannig varð það að guðdómurinn kom mér til bjargar hið fyrsta sinni. En hinn árlegi Síríus varð til þess að ég gerðist viðskiptamaður Hall- dórs E. Sigurðssonar, sem þá var kaupfélagsstjóri í Borgamesi og hálfguð í augum allra framsóknar- manna í Borgarfirði. Síðan hefúr millum okkar Halldórs haldist gagnkvæm hlýja þeirra manna, sem hafa átt ábatasöm viðskipti. Bæði Inga frænka mín og Viggó voru framsóknarmenn einsog þeir gerast bestir. Upplýst bændafólk, hagsýn og sífellt vinnandi. Ævin- lega ábandi lítilmagnans og þótti á þeim tíma að minnsta kosti lítið varið í að hafa amerískan her á ís- landi. Þau kenndu mér semsagt að láta mér þykja vænt um framsókn- armenn. En vafalaust óraði þau aldrei fyrir að uppalningur þeirra ætti eftir að verða ráðherra Al- þýðuflokksins. Rauðanes er kostajörð, þekkt allt frá landnámsöld. Hún er nefnd til sögu í Landnámu, er þar rak hluta af viði þeim er Halldór, sonur 111- uga rauða, hafði látið sækja út til Noregs í kirkju sem hann reisti „... viði þakða og helgaði Kólumkilla með guði“. Rauðanes — sem í Eglu er nefnt Raufarnes — var hluti af landnámi Skalla-Gríms. En Skalla-Grímur var jámsmiður mikill og hafði rauðablástur um vetur. „Hann lét gera smiðju með sjónum mjög langt út frá Borg, þar sem heitir Raufarnes," segir Egla. Hæfilega hart og slétt grjót þótti honum skorta til að lýja við járn sitt og réri því á haf út, kafaði til botns og sótti sér smiðjustein. „Liggur sá steinn þar enn og mikið sindur hjá,“ segir Egla. Eitt af því sem bar ævintýraljóma á Rauðanes í barnshuganum var einmitt smiðja Skalla-Gríms. Viggó bóndi sagði mér oft söguna af því þegar landnámsmaðurinn kafaði eftir grjótinu. „Og hér er nú smiðjan," sagði hann stundum kankvís þegar við gengum fram hjá bmna í holti nokkm í landi Rauða- ness, þó hvergi sæist raunar steinninn góði. En þessu trúði strákur úr Reykjavík og gerir vita- skuld enn. Að standa við smiðju landnámsmanna er nefnilega sér- stök upplifun og marga tilraun gerði ég til að finna steininn góða. Hefði sá sæbarði hnullungur þó ekki átt að fara fram hjá neinum, enda fjögra manna tak, að sögn Eglu. Þannig liðu sumur á Mýmm. Sag- an með stómm staf aldrei íjarri, ég lærði að greiða lax úr netum, spenna minkaboga, tíndi æðardún með frænku minni og börnum hennar, vakti vornætur þegar lömbin komu í heiminn, fór til sela og fylgdist með Viggó spýta skinn- in á vegg. Horfði undrandi á smá- frænkur mínar breytast úr renglu- legum stelpum í glæsimeyjar sem höfðu allt í einu meiri áhuga á ein- hverjum strákum en á mér og bræðrum þeirra. Allt var þetta indælt og hollari undirbúningur fyrir lífið en öll þau ár sem ég eyddi síðan hér og þar í háskólum. Mikilvægasta tannhjól- ið í öllu þessu gangvirki var þó Ing- veldur frænka mín, fágæt ágætis- kona, sem í dag er borin til grafar. Fyrir alla hennar hlýju og um- önnun er ég afar þakklátur og sé nú mest eftir að hafa ekki reynt að greiða þakkarskuldina betur en ég gerði. Össur Skarphéðinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.