Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 25

Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 25
Laugardagur 7. ágúst 1993 Tíminn 25 ■ ÚTVARP/SJÓNVARP frh. StoDEGISVTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skima Umsjön: Asgeir Eggertsson og Steinunn Haröanjóttir. 16.30 Veðurfragnir. 16r40 FrAttir M Mttastofu barnanna 17.00 Fréttir. 17.03Fartala9Tónlistart)áttur. Umsjím: IngvekJ- ur G. Öiafsdótör 18.00 Fréttir. 18.03 ÞféAatþal Ólafs saga helga. Olga Guðnin AmarJótlir les (72). Jórunn SigurðanJóttir týnir i text- annogveltirfyrirsérfotvitnilegum atriðum. 18.30 Dagur og vogur Heiðveig Ragnarsdóttir, Stígamótum, talar. 18v48 Dánarfregnir. Auglýaingar. KVÖLDÚTVARP Kl_ 19.00-01.00 19.00 Kvildfréttir 19.30 Auglýamgar. VoAtafregnir. 19.35 Stof Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 Fré tónakáldaþmginu í Parfa í vor •Jnitiation' eftir Gisle Kvemdokk frá Noregi. Peter Herresthal leikur á fiðlu með Sirrfóniuhljómsveit Norska tónlistarskólans; Simon Streatfeild stjómar. •.Tarantella' eftir Alfred Janson frá Noregi. Borealis- sveitin leikur Christian Eggen stjómar. -.Kai’ eftir Maro-Antony Tumage frá Bretlandi Ulrich Heinen leikur á selló ásamt Nútímatónlistarhópnum I Birmingham; Simon Rattte stjómar. •.Capriole’ efSr Kimmo Hakola frá Frnnlandi. Kari Kriikku leikur á bassaklarinett og Anssi Kartunen á selló. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Sumarvaka a. Hvataþáttur séra Slguröar Ægissonar (Steypireiður). b. .Bænhus i Furufiröi og krisnihald á Homströndum’. Ræða séra Agústs Sig- urðssonar sem harm fiutti við guösþjónustu I Furufiröi 18. júli sl. c. Þjóðsögur I þjóöbraut. .Höfða- brekku-Jóka og Hörglandsprestur’. Jón R. Hjálmars- son flytur. Umsjðn: Pétur Bjamason (Frá Isafiröi). 2.00 Fréttir. 22.07 Endtaieknlr ptettar úr morgunút- varpi Fjöimiðlaspjall og gagnrýni. Tónlist. 22.27 OrA kvfildsin*. 22.30 VaAwfregnir. 27.36 SamfélagiA í nærmynd Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarfcorn f dúr og moD Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöldkl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 FarAatag Endurtekinn tóntistarþáttur frá siödegi. 01.00 Hctiaútvarp á samtengdum ráeum tl morguns 74)3 HorgunútvarpiA - VaknaA til Iffsins Kristfn Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson helja dag- inn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum. -Veðurspá Id. 7.30. 6.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarprð heldur á- fram, meöal annars með ÐandaríkjapistJí Karis A- gústs Úlfssonar. 9.03 (lausu lofti Umsjón: Klemens Amarsson ogSigurður Ragnarsson.-Sumarieikurinn kl. 10.00. Slminn er 91-686090. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veAur. 12.20 Hádegisfréttir 12^5 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- 14.03 Snorrataug Umsjón: Usa Pálsdótbr-Sum- arieikurinn kl. 15.00. Siminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dsegurmátaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægumrátaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdðttir, Aslaug Dóra Eyjótfsdótbr, FjalarSig- uröarson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni,- Veðurspá Id. 16.30. 17.00 Fréttir. -Dagskrá - Meinhomið: Óðurirm 61 gremjunnar Síminn er 91-68 60 90. 17.30 Dagfiókarbrot Þorsteins JoA 17.50 HéraAsfréttabiAAin Fréttaritarar Útvarps líta I blöð fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞýéAarsálkl ■ ÞjéAfundur i beinni út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks- son. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 KvAldMttir 19.32 Rokkþátturirm Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 22.10 ABt í géAu Umsjón: Jón AtJi Jðnasson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). - Veðurspá Id. 22.30. 00.10 í háttinn 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum Fréttir ki. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar augtýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,1220,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Natwténar 01.30 VeAurfrs^ptir. 01.35 Glefsw Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn meA Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 NaeturlAg 04.30 VeAurhmpiir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veAri, faerA og flugsanv göngum. 05.05 Attt f géAu Umsjón: Jón AtJi Jónasson. (Endurtekið únral frá kvöidinu áður). 06.00 Fréttir af veAri, faerA og flugsam- gAngum. 06.01 Morgunténar gúf lög I morgunsárið. 06^5 VeAurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAwiand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. IRUVl SL Mánudagur 9. ágúst 18.50 TáknmálsMttir 19.00 TAMglugginn Pála pensill kynnir teiknr- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdótbr. 20.00 Fréttir og fþréttir 20.35 VeAw 20.40 Já, ráAherra (1:21) (Yes, Mlnister) Breski gamanmyndafiokkurinn Já, ráðherra er eitthvert vin- sælasta sjónvarpsefrii sem Bretar hafa gert Þessir þætfir voni áður á dagskrá Sjðnvarpsins árið 1983 og eru nú endursýndir. Aðalhlutverlc Paul Edd- ington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Nýjasta taekni og vfsindi I þætfinum veröur meðal annars sagt frá rannsóknum á lofttýúpi jarðar, sólarorkuhúsum og endursýnd stutt mynd sem Sjónvarpið gerði 1992 um útbúnað fyrir hækju 61 að hægt sé að láta hana standa þegar þörf krefur. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.25 Úr rfki náttúrunnar Svölungar i Svarta- helli (Wildlife cn One: Serpents Swifllets and the Chasm of Gloom) Svölungar llma saman hreiður sln með munnvatni. Hreiðrin eru effirsótt 61 átu og I myndinni er fylgst með söfnun þeirra i Svartahelti á Bomeó. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson 22.00 LrfiA er lotterí (Come In Spinner) Astr- alskur myndaflokkur sem segirfrá viku i lífi þriggja kvenna I Sidney I siöari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: Robert Marchand. Aðalhlutverk: Lisa Harrow, Rebecca Gibney og Kerry Armstrong. Þýðandi: Vet- urtiði Guðnason. 23.00 EUefufréttir og dagskráriok STÖÐ E3 Mánudagur 9. ágúst 16:45 Nágrannar Astralskur framhaldsmynda- flokkur um góða granna við Ramsay-sfiæfi. 17riJ0 Regnboga-Birta Hún Regnboga-Birta á heima I Regnboga-landi og þar gerist ýmislegt skemmfilegt. 17ÆO f sumarbúAum Skemmfileg teiknimynd um ævintýri krakka I sumatbúðum. 18:10 Duke Ellington (On the Road with Duke Ellington) Einstakur þáttur um tifshtaup þessa snjalla jasstónlistarmanns. Þátturinn var áður á dagskrá I mal 1991. 19:19 19:19 20:15 Grillmeistarinn Steingrimur Hermarms- son og Helgi Pétursson verða gesfir Sigurðar L. Hail viö grilliö i kvöld. Allt hráefni fæst I Hagkaup. Dag- skrárgerö: Egill Eðvarðsson og Margrét Þórðardótfir. Stöð2 1993. 20:45 Covington kastafi (Covington Cross) Sir Thomas, fimm bama, einstæður faöir, þarf aö kijást viö landráö og leynimakk, morðóða nágranna og einkadóttur, sem vill fremur handleika lásboga en lútu, I þessum skemmfilega breska myndaflokki. (8:13) 21 »40 FrambjéAandinn (Grass Roots) Hörku- spennandi og rómantlsk framhaldsmynd um ungan og metnaðargjaman lögfræðing, Will Lee, sem hætt- ir lifi sinu þegar hann býður sig fram fil öldungadeild- ar Bandarikjaþings. Þegar kosningabaráttan stendur sem hæst neyöist Will fil að veija mann sem er sak- aöur um hrottafengin morð. Valdamiklum meðlimum öfgasamtaka finnst að Wilt gangi ekki nægilega hart fram i vöm fyrir sakbominginn og hóta að binda enda á framboð Wills... og lif hans. Seinni hlufi vetður á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Cortrin Bentsen, Mel Harris og Katherine Helmond. Leik- stjóri: Jerry London. 1992. 23:15 Logandi hræddir (The Uving Dayiights) Rússneskur gagnnjósnari reynir að koma af stað striði á milli leyniþjónustu Breta og Rússa og þó yfir- menn Bonds táfi blekkjast þá er hann ekki fæddur I gær. 007 flýgur á milli heimsálfa og þræðir upp svikavef samsærismannsins. Myndin er hröð, spennandi, fyndin og uppfull af frábærum tæknibrell- um. Aöalhtutveric Timothy Datton, Maryam d'Abo, Joe Don Baker, Art Malik og Jeroen Krabbé. Leik- síóri: John Glen. 1987. Bönnuð bömum. 01:20 MTV ■ Kynningarútsending 07KKJ Discovery Channsl • Kyimlngarút- 15KX) MTV ■ Kynnlngarútsending 16»45 Nágrannar Aströlsk sápuópera I léttum dúr. 17:30 Baddi og Biddi Apastrákamir Baddi og Biddi eru alltaf með einhver apaspil. 17rit5 Utta hafmeyjan Falleg teiknimynd með Islensku tati. 18.-00 Xvmtýrin f Eikarstnstl (Oak Street Chronides) Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (2:10) 18:20 Lási lAgga (Inspector Gadget) Lási lögga leysir málin með aöstoð frænku sinnar Penný og hundsins Heila. (1920) 18ríO Hjúfckw (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19:19 19:19 20:15 Ótrúlegar iþréttir (Amazing Games) Þetta er fróðlegur og skemmfilegur iþrðttaþáttur þar sem fytgst er meö ótrúlegum uppátækjum fólks um viða veröld. (4:10) 20:45 Eirm f hreiArinu (Empty Nest) Bamatækn- inum Harry Weston hefur ekki tekist að gifta dætur slnar tvær þrátt fyrir einlægan vilja. (11:22) 21:15 FrambjéAandinn (Grass Roots) Seinni hlufi spennandi og rómantískrar framhaldsmyndar um ungan lögfræðing, Witl Lee, sem hættir öltu þeg- ar hann býöur sig fram fil sætis I öldungadeild Bandarikjaþings. Inn I kosningabaráttuna flækist morðmát, spilling og leynilegt ástarsamband. Aðal- hlutverk: Cotbin Bentsen, Mel Harris og Katherine Helmond. Leiksfión: JerryLondon. 1992. 2250 Glæpir og refsing (Crime and Punish- ment) Hörkuspennandi og vel geröur sakamála- myndaflokkur með Rachel Ticofin og Jon Tennet I aöalNutverkum. (2:6) 23:40 Uns sekt er sAnnuA (Presumed Inn- ocent) I þessari spennumynd er saksóknarinn Rusty, sem leikinn er af Harrison Ford, settur hinum megin við borðið og hinn ásakandi fingur beinist að honum sjálfum. Kynþokkafull kona, sem hann hafði átt I æsilegu ástarsambandi við, finnst myrt I Ibúð slnni. Rusty er fenginn fil að rannsaka máliö en áður en langt um liður er hann sjálfur sakaður um að hafa myrt konuna. Réttarkerfið, sem Rusty helgaði Iff sitt, hefur snúist gegn honum af fullum þunga og hann á það á hættu að missa starfiö, pskyiduna og lifiö sjálft. Hann er saklaus... uns sekt er sönnuö. Aðal- hlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Bonnie Bedelia, Paul Winfield og Greta Scacchi. Leiksflóri: Alan J. Pakula. 1990. Bönnuð bömum. 01:45 MTV - Kynninganútsendlng 07KK) Discovery Channet • Kynningarút- sending 15KXJ MTV ■ Kynningarútsending Parísar- tískan og ásti n Litadýrð setti svip sinn á sýningarnar á haust- og vetrartískunni í París á dögunum og hönnuðirnir brugðust ekki vonum manna, því fötin eru allt í senn ögrandi, smart og „sexý“. Það vakti athygii manna að meðal áhorfenda á tísku- sýningunni voru góðkunnir leikarar úr þáttunum „Tvídröngum", sem Iandsmönnum eru mörgum kunnir, þeir Kyle MacLachlan og Vincent Perez. Ástæðan fyrir því að þessir kappar létu sjá sig á tísku- sýningu er sú að unnustur þeirra eru með eftirsótt- ustu sýningarstúlkum í Evrópu um þessar mundir, þær Carla Bruni og Linda Evangelista. Kyle MacLachlan hefur átt í ástarsambandi við Lindu síðan hún skildi við mann sinn, Gerald Marie, í janúar sl. Hún þykir hafa gjörsamlega sprungið út og blómstrað eftir skilnaðinn. í París á dögunum kom hún fram í óvenju látlausum klæðnaði og hárgreiðsl- an virtist með því náttúrulegasta sem sést hefúr hjá henni í langan tíma. Vincent Perez, sem áður var bendlaður við leikkon- una Jacqueline Bisset, hefur nú alveg fallið fyrir Cörlu Bruni og er haft fýrir satt að þau séu saman öll- um stundum. Þaö er stíll yfir Lindu Evangelista, þegar hún sýnir nýj- ustu Parlsartískuna. Vincent Perez er búinn aö ná t jakkann sinn og er tilbú- inn aö bjóöa sinni heittelskuöu Cörlu Bruni út aö boröa eftir aö tlskusýningunni lýkur. Kyle MacLachlan, leikari úr Tví- dröngum, lætur unnustuna Lindu ekki lengi afskiptalausa og er kom- inn til hennar strax og hún kemur af sviöinu. í spegli Timans v________/ Þaö er margt frægt fólk sem sækir tfskusýningarnar I Parls. Þar á meö- al eru Roman Polanski og kona hans Emmanuelle Seigner.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.