Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 26

Tíminn - 07.08.1993, Blaðsíða 26
26 Timinn Laugardagur 7. ágúst 1993 Félag eldri borgara í Reykjavík Á morgun verður bridge og frjáls spila- mennska í Risinu, austursal, kl. 13. Fé- lagsvist í vestursal kl. 14. Dansað í Risinu sunnudagskvöld kl. 20- 24. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur ásamt söngkonunni Móeiði Júnfusdótt- ur. Opið hús í Risinu mánudaginn 9. ágúst frá kl. 13. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tíma. Náttúruverndarfélag Suðvesturlands: Engeyjar og Akureyjarferöir um helgina í samvinnu við Viðeyjarferjuna fer Nátt- úruvemdarfélag Suðvesturlands í nátt- úruskoðunar- og söguferð til Engeyjar á Iaugardag og sunnudag kl. 14 báða dag- ana frá Suðurbugt, bryggju neðan við Hafnarbúðir. Á laugardag verður farið um austur- og miðeyna, en á sunnudag um mið- og vestureyna. Ferðimar taka þrjár til fjórar klukkustundir. í ferðina á laugardag er hægt að koma í Norður- kotsvör í Laugamesi kl. 1330 og láta ferja sig um borð í Viðeyjarferjuna. Kl. 20 á laugardags- og sunnudags- kvöldið verður farin náttúruskoðunar- ferð út í Akurey úr Suðurbugtinni, bryggju neðan við Hafnarbúðir. Ferðin tekur um tvær klukkustundir. Allir vel- komnir í ferðir með Náttúruvemdarfé- laginu. Spymudagur hjá Straumsvík Kvartmíluklúbburinn heldur spymu- daginn hátíðlegan á brautinni við Straumsvík f dag, laugardaginn 7. ágúst, kl. 14. Keppt verður f öllum flokkum bfla og mótorhjóla í íslandsmótinu í kvartmflu. Einnig verður áhættuatriði þar sem stokkið verður gegnum eld. Einnig verð- ur keppt í 1/8 úr mílu, skellinöðruflokki, jeppaflokki og í þrautaakstri rallýkross- bíla. í>á er ótalið að keppt verður á nokkmm aflmestu trukkum landsins og að sfðustu verður svo haldin bikarkeppnin f Hjóla- mílu. Miðaverð er kr. 500 og frítt fyrir böm innan 12 ára. Kvikmyndaveisla í boði Hreyfimyndafélagsins Hreyfimyndafélagið mun næstkomandi mánudag efna til kvikmyndaveislu þar sem öllum áhugamönnum um kvik- myndir gefst færi á að gæða sér á helstu kræsingum kvikmyndasögunnar sér að kostnaðarlausu. Prófessor Benjamin Hayeem frá New York University mun verða gestgjafi og matreiða helstu kúnst- ir er varða ýmis tæknibrögð kvikmynda- Iistarinnar og sýna mynddæmi um ýmsa innviði listgreinarinnar. Hayeem kennir þessa dagana á námskeiði f kvikmynda- gerð þar sem hann fjallar um myndræna framsetningu, sjónrænt, sálfræðilegt og ljóðrænt eðli kvikmynda og áhrif alls þess á áhorfandann. Dæmi eru sótt í mörg þekktustu verk kvikmyndasögunn- ar og á mánudagskvöldið mega áhorf- endur eiga von á því að sjá nýja fleti á handbragði Welles, Kurosawas, Fellinis, Kubricks og fleiri snillinga. Hayeem ræðir við áhorfendur að sýningu lokinni og ættu sýningargestir að geta sótt eitt- hvað til manns sem meðal annars hefur kennt leikstjórunum Woody Allen og Harold Becker (Sea of Love). Að lokinni sýningu Hayeems mun pró- fessor Mike Casale frá New York Univers- ity kynna handritanámskeið sitt, sem stendur yfir frá 9. og 21. ágúst, og fjalla í stuttu máli um feril handrits frá því að hugmynd kviknar þar til handritið er fúllgert Sýningin verður mánudaginn 9. aprfl kl. 21 f sal 4 í Háskólabíói. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Rallýkeppni Bílaklúbbs Skagafjaröar í dag, laugardaginn 7. ágúst, stendur Bflaklúbbur Skagafjarðar fyrir rallý- keppni í samstarfi við Hótel Áningu á Sauðárkróki. Keppnin ber nafnið Hótel Áning Rallý 1993 og er liður f íslands- meistaramótinu 1993. Þrettán bflar eru skráðir til keppni, þ.á m. íslandsmeistaramir frá því í fyrra. Keppnin mun að mestu fara fram á veg- um í Skagafjarðarsýslu, en einnig verður ekið um vegi í Húnavatnssýslu. Keppnin mun hefjast kl. 08 og áætluð keppnislok eru um kl. 18. Stjómstöð keppninnar og upplýsinga- sími eru í Hótel Áningu og þar verður hægt að afla sér upplýsinga um stöðu á meðan á keppni stendur. Upplýsingasím- inn er 95-36732. Sjílfboðaliðasamtök um náttúruvemd: Sjálfboöavinna viö Skógafoss 12.-15. ágúst Sjötta vinnuferð Sjálfboðaliðasamtak- anna þetta sumar er að Skógafossi. Þar verður fjöldi fólks við störf í fjóra daga í samvinnu við sveitarfélagið, Náttúm- vemdarráð o.fl. Ætlunin er að ljúka við göngustíg upp með Skógafossi austan- verðum, sem samtökin hafa unnið að undanfarin sumur. Þar verður mikil og spennandi vinna við að smíða tréþrep, stinga sniddur, hlaða kanta og bera í möl, að mestu í handbömm sökum þess hve brekkan er brött Þar gefst kraft- miklum náttúmunnendum færi á að sýna vilja sinn í verki. Eftir vinnu verður farið í sund á Seljavöllum, byggðasafnið skoðað og gengið og ekið um nágrennið. Austurleiðarbfll fer frá BSÍ kl. 8.30 að morgni fimmtudags (mæting á Skógum kl. 11) og til baka frá Skógum um kl. 15.30 á sunnudag. Einnig er hægt að bætast í hópinn á föstudagskvöld og fer þá rúta úr Reykjavík kl. 17. Gist er í fé- lagsheimili Austur-Eyfellinga og er þar sameiginleg matseld. Ávinningur sjálfboðaliða af verki sem þessu er að sjá árangur erfiðis síns við að hindra náttúruskemmdir, en margir gönguslóðar hafa myndast f brekkuna við fossinn með tilheyrandi gróður- skemmdum. Einnig að kynnast náttúm staðarins, jafnt í vinnu sem í frístundum, og að kyrmast fólki með svipuð áhuga- mál í góðum hópi. Sjálfboðaliðamir gefa vinnu sína, en ferðakostnaður þeirra verður lftill og fæði ókeypis, þökk sé stuðningi Austur-Eyjafjallahrepps, Aust- urleiðar og Ferðamálaráðs við verkið. Nánari upplýsing og skráning hjá: Þor- valdi Emi Ámasyni í síma 91-684241, Jóhanni Guðjónssyni og Ragnheiði E. Jónsdóttur í síma 91-52119 og Austur- Eyjafjallahreppi í sfma 98-78843. Gefm vom saman þann 10. júlí í Selfoss- kirkju af séra Sigurði Sigurðarsyni þau Dóra Kristín Hjálmarsdóttir og Magnús Hafsteinsson. Þau em til heimilis að Vallholti 13, Selfossi. Ijósmyndastofan Mynd Gefin vom saman þann 10. júlí í Víði- staðakirkju af séra Sigurði Helga Guð- mundssyni þau Valgerður Eiriksdóttir og Tómas Eriingsson. Þau em til heim- ilis að Einarsnesi 78, Reykjavík. Ijósmyndastofan Mynd ÞAÐ (jftSPMÐúl AU/P (/ND/P PÆDM M/m, FPÚAPjATA. rft 6513. Lárétt I) Afbrotamenn. 6) Bandvefur. 7) Sólguð. 9) Annó dómini. 10) Ríki. II) Eins. 12) Suð-austur. 13) Veik. 15) Gróði. Lóðrétt 1) Eymsli. 2) Spil. 3) Föl. 4) Skáld. 5) Knapi. 8) Elska. 9) Svar. 13) Nafn- háttarmerki. 14) Jarm. Ráðning á gátu no. 6512 Lárétt 1) Frakkar. 6) Lem. 7) Gr. 9) Ey. 10) Nefndin. 11) Ak. 12) MD. 13) Áli. 14) In. Lóðrétt 1) Fagnaði. 2) Al. 3) Kennsla. 4) Km. 5) Reyndum. 8) Rek. 9) Eim. 13) Án. 14) In. HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1993. Mánaðargreiðslur EH't/örofkulifeyrir (gnjnnlífeyrir)............ 12.329 1/2 hjónallfeyrir ...............................11.096 Full lekjutrygging ellilifeyrisþega..............27.221 Full tekjutrygging ðrorkulrfeyrisþega...27.984 Heimilisupptjót....................................9253 Sérstök heimilisuppMt........................... 6.365 Bamalifeyrir v/1 bams........-...............10.300 Meðlag v/1 bams ................................ 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama....................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri........10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .................15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583 Fullur ekkjulifeyrir........................... 12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................... 15.448 Fæðingarstyrkur..................................25.090 Vasapeningar vistmanna ....._________________ 10.170 Vasapeningar v/sjúkratryggínga...................10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingarriagpeningar............1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings....................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvetl bam á framfaari ....142.80 20% tekjutryggingarauki (ortofsuppbót), sem greiðist I ágúst, er innl upphæðum tekjutryggingar, heimilis- uppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. 28% tekju- tryggingarauki var greiddur I júli. Þessir bótaflokkar ero þvi heldur lægri I ágúst en I júli. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík frá 6. til 12. ágúst er I Vesturbæjar apóteki og Háaleitís apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands erstarfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjórður: Hafnarfjarðar apótek og Norðuitræjar apó- tek ero opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og tí skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ero opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tl Id. 19.00. A helgidögum er opiö frá W. 11.00- 1Z00 og 20.00- 21.00. Á öörnm timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- 'mgar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá ki. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu mlli M. 12.30-14.00. Seifoss: Selfoss apótek er opiö til M. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga tí kl. 18.30. Á laugard. M. 10.00-13.00 og sunnud. W. 13.00-14.00. Garóabar Apótekiö er opiö riimhelga daga M. 9.00-18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. IIiK 6. ágúst 1993 kl. 11 .13 Oplnb. vlöm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar.... ...71,91 72,07 71,99 Steriingspund ..107,20 107,44 107,32 Kanadadollar ...55,66 55,78 55,72 Dönsk króna ..10,591 10,615 10,603 Norsk króna ....9,738 9,760 9,749 Sænsk króna ....8,977 8,997 8,987 Flnnskt mark ..12,448 12,476 12,462 Franskur franki ..12,102 12,130 12,116 Belglskur franki.... ..1,9885 1,9929 1,9907 Svlssneskur frankl ....47,67 47,77 47,72 Hollenskt gyllinl.... ....37,38 37,46 37,42 Þýskt mark ....42,03 42,13 42,08 Itölsk llra 0,04477 0,04487 0,04482 Austurrískur sch... ....5,973 5,987 5,980 Portúg. escudo ..0,4149 0,4159 0,4154 Spánskur pesetl.... ..0,5154 0,5166 0,5160 Japansktyen ..0,6876 0,6892 0,6884 Irsktpund ..101,06 101,28 101,17 SérsL dráttarr. ..100,43 100,65 100,54 ECU-Evrópumynt.. ....80,60 80,78 80,69 Grísk drakma ..0,3013 0,3019 0,3016

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.