Réttur - 01.08.1961, Blaðsíða 4
228
R É T T U R
Efnahagsbandalagsins, hin löndin 5 samtals 40%, þeir framleiða
47% af hrájárninu, á móti 53% hinna 5, 46,5% af stálinu, á móti
53,5% hinna 5, 42% af sementinu, á móti 58% hinna 5, 48% af
bílunum, á móti 52% hinna 5, 51% af alúmíníum, á móti 49%
hinna 5.3)
Af útflutningi Efnahagsbandalagsins 1959 (sín á milli og til
annarra landa) seldu V-ÞjóSverjar 41%, hin öll 59%.4)
í V-Þýzkalandi eru flestir voldugustu auShringa Efnahagsbanda-
lagsins: Af 100 stærstu auShringum utan USA 1960, voru 40 í
löndum Efnahagsbandalagsins, þar af voru 18 í V-Þýzkalandi, 22
í öllum hinum. ®)
(Og 2% af fjölda allra hlutafélaga í V-Þýzkalandi áttu 46% alls
hlutafjárins 30. júní 1958). °)
Og V-Þýzkaland hefur sl. áratug haft langhagstæSastan greiSslu-
jöfnuS allra v-evrópskra ríkja.7)
ÞaS er yfir allan efa hafiS, aS V-Þýzkaland er voldugasta landiS
í Efnahagsbandalaginu. ÞaS er jafn efalaust, aS þeir munu nota
sér þá aSstöSu, sem þaS veitir þeim. Þeir hafa þegar notaS hana
til aS ná markaSi í vanyrktum löndum á kostnaS Belga, Frakka
og einnig Englendinga. ÞaS þarf enginn aS halda aS viS þaS verSi
látiS sitja.
í annan staS eru þaS svo pólitísk og hernaSarleg rök, sem lágu aS
stofnun Efnahagsbandalagsins:
ASaltilgangurinn meS NATO var aS gera Vesturveldin hernaSar-
lega sterkari en Sovétríkin og sósíalísku löndin til aS geta notaS
hernaSaryfirburSi sem vopn í öllum samskiptum og samningum viS
þau, og beita þessum yfirburSum aS sjálfsögSu sem framhaldi hinna
pólitísku samskipta, ef ógnunin ein nægSi ekki.
Þetta var a. m. k. hinn yfirlýsti tilgangur. Sumir segja, aS meS
hina eftirsóttu hernaSarlegu yfirburSi aS bakhjarli hafi beinlínis
átt aS ráSast á sósíalísku löndin til aS kollvarpa þjóSskipulaginu
þar í sigursælu stríSi. Ekki er nokkur vafi, aS þetta var heitasta ósk
og ásetningur margra forsprakka NATO, hvort sem allir aSstand-
endur þess voru á því máli eSa ekki. En þaS skiptir hér ekki máli:
draumsjónin um hernaSaryfirburSina rættist ekki nema síSur væri,
eins og alheimur veit.
ASalástæSan fyrir því var sú, aS þaS þjóSskipulag, sem stóS og
stendur aS NATO, er samsett af sundurvirkum öflum, sem ekki tókst
aS sameina til aS framkvæma þær áætlanir, sem generálar og yfiv-