Réttur - 01.08.1961, Blaðsíða 32
256
R É T T U R
ATHUGASEMDIR.
') Franska Vestur-Afríka; Franska Mið-Afríka, Madagaskar, Franska Sóm-
alíland, Togoland, Franska Kamerún o. f 1., Kongó og Ruanda-Urundi,
Italska Sómalíland og hollenzki hluti Nýju-Guineu.
2) Gertrud Helling: „Árásareðli landbúnaðarsameiningarinnar i Efnahags-
bandalagi Evrópu“, í „Vandamál auðvaldsskipulagsins", 4. bindi Verlag
Die Wirtschaft, Berlin, 1961, bls. 55—62.
3) „Hákariar í Eystrasalinu", gefið út af Eystrasaltsnefndinni, Rostock,
1960, bls. 195.
4) Sama stað.
5) Sama stað.
(i) Sama bók, bls. 183 og „Vandamál auðvaldsskipulagsins", 1. b.: „Þýzku
auðbringamir á utanlandsmörkuðunum" eftir K. II. Domdey, Verlag
Die Wirtschaft, Berlin, 1958, bls. 100.
7) Síðast talda bók, bls. 136.
s) 5. grein Nato-sáttmálans felur það á vald liinna einstöku ríkisstjórna að
meta jiað, hvort þær telja ástæðu til þess að taka þátt í hernaðaraðgerð-
um. Á móti þessu kemur svo, að á Nato-ráðstefnunni í London í október
1954 var sett á laggirnar yfirherstjórn Nato, yfir her allra ríkjanna. Sjá:
Hans Voss: „Atlantshafsbandalagið, Varsjársáttmálinn og stofnskrá
Sameinuðu þjóðanna", Zentralverlag, Berlin, 1958, bls. 34.
fl) „Weg und Ziel“, tímarit austurríska Kommúnistaflokksins, nr. 11, 1961,
bls. 694, haft eftir „Frankfurter Allgemeine" frá 16. okt. þ. á.
10) Fjármálatíðindi, nr. 2, 1961, bls. 72.
1J) Danmörk, Svíþjóð, Noregur, Sviss, Austurríki, Sviss og Portúgal
12) Die Welt, Hamborg, 11. okt. 1961, bls. 6.
13) Sama biað, 27. okt. 1961, bls. 6.
14) Sósíalísku löndin nota ekki tolla í utanríkisverzlun sinni. Hér gefst ekki
rúm til að útskýra kerfi það, sem jiau nota.
15) Fjármálatíðindi, nr. 1, 1961, bls. 3—4.
10) Die Welt, Hamborg, 3. júlí 1961, bls. 6.
17) Efnahagsbandalag Evrópu er stundum kallað sameiginlegi Markaðurinn,
dregið af ákvæðunum um tollabandalag. Einnig nefnist það Sexveldin,
af því að löndin eru sex.
ls) Þetta var reiknað í Verkamanninum, 13. okt. þ. á. og fékkst út: 35.00 kr.
lfl) Sumir halda því fram, að kjötframleiðslan myndi þola bezt hina erlendti
samkeppni.
20) Fjármálatíðindi, nr. 1, 1961, bls. 39.
21) Það er ekki víst, að ytri tollurinn myndi renna í ísl. ríkiskassann. Skv,