Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 6

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 6
. lýðræðisöfl „Sjálfstæðisflokksins“ til heilbrigðrar samvinnu gegn afturhaldi og fasisma er eitthvert mesta og örlagaríkasta viðfangsefni sósíalistisks fjöldaflokks á íslandi eins og sakir standa. í Framsóknarflokknum harðna í sífellu átökin um afturhaldspólitík Jónasar frá Hriflu. I þingflokki Framsóknar er Jónas mjög einangraður, þótt honum sakir kænsku sinnar og andvaraleysis hinna virkilegu framsóknarmanna, hafi tekizt að koma pólitík sinni allmikið áleiðis. En samt sást þó öðru hvoru, t. d. í sambandi við iðnnámslögin — hve sterka andstöðu var hægt að skapa gegn afturhaldsáformum hans á þinginu. Það, sem Jónas treystir aðallega á, til að koma pólitík sinni fram, eru áhrifin með blöðum flokksins, sem hann ræður, og með því að beita valdi S. í. S., sem hann vonar að Jón Árnason fái að drottna yfir. Framtíð ísTenzku þjóðarinnar á næstu árum getur olt- ið á því, að það takist að einangra Jónas frá Hriflu innan Framsóknar og brjóta afturhaldspólitík hans á bak aftur, en skipa Framsókn einhuga um framsækna, alþýðusinnaða pólitík samvinnu og lýðræðis. I Alþýðuflokknum hafa átökin um afstöðuna gagn- vart afturhaldi og fasisma, þegar leitt til opinberrar baráttu í flokknum, brottrekstra og klofnings af hálfu hægri foringjanna. Vinstri Alþýðuflokksmenn vildu mæta árás afturhkldsins með sókn sameinaðrar al- þýðu og vifdu því koma á sameiningu verklýðsflokk- anna. Iiægri mennirnir neituðu einingunni og gerðu undanhaldið að sinni pólitík gagnvart afturhaldi og fasisma. Og því meir, sem undanhald þeirra nálgaðist uppgjöf og flótta fyrir afturhaldsöflunum, því harð- vítugri varð barátta þeirra gagnvart vinstri möniiun- um, gegn þeim öflum, sem vinna að einingu alþýð- unnar og sókn lýðræðisaflanna í landinu. Kommúnistaflokkurinn hefur hinsvegar staðið ein- huga og sterkur um stefnu sína gegn afturhaldi og fas- isma, stefnuna, sem markast af einingu og sókn. — 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.