Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 28

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 28
eða þrisvar í viðbót. Og úr því hann anzaði ekki, þá hætti hún loksins að kalla. Daníel hafði gætt allrar varúðar til þess að burður- inn gengi sem bezt, en það er hlutur, sem maður get- ur samt aldrei verið öruggur um. Til enn frekara ör- yggis hafði hann gefið henni sérstakt fóður daginn áður, og auk þess vænap. skammt af laxerolíu. Hann óttaðist harðlífi, sem gæti orsakað bólgur um kviðar- holið, og þannig haft í för með sér minni mjólk. Dan- íel hafði fengið Agostino til að hjálpa sér. Agostino var frá Bergamo, .en hann hafði átt heima í Ticino í nokkur ár. Hann var húsasmiður að iðn, en var fáan- legur í hverskonar vinnu þegar lítið var að gera. Burðurinn byrjaði ágætlega. Þrír grísir, eins litlir og mýs, voru þegar fæddir. Agostino hafði eiginlega ekkert annað haft að gera, en að finna viðeigandi nafn á grísina. En sá fjórði vildi ekki koma. Agostino varð að halda gyltunni meðan Daníel fór inn með henni, til að ná í hann og greiða leiðina fyrir hina. ,,Þennan“, sagði Agostino, og benti á litla grísinn, sem ekki hafði viljað fæðast, „skulum við kalla Beni- to“. ,,Það er ómögulegt“, svaraði Daníel, „grísirnir eru seldir firma á ftalíu“. „Allt þarft þú að athuga“, anzaði Agostina. í þessu heyrðist Luisa, yngri dóttir Daníels, kalla: „Pabbi! Það er einhver hér, sem vill tala.við þig“. Daníel hélt þögull áfram að sýsla við grísina sína. Það var um að gera að forðast að sóttkveikjur gætu komist að. Hann hafði áður sagt fjölskyldu sinni það, að þegar hann væri við vinnu þá vildi hann fá að vera í friði, og það mætti alls ekki trufla hann. Hann anz- aði því Luisu ekki heldur, en hélt áfram við verk sitt. Hann bjó vandlega um grísina í stórum kassa, bar hálm undir þá og breiddi ullai'teppi ofan á, en Agost- ino bar hyldirnar út og þreif stíuna. Þá heyrðist Sil- via, eldri dóttir Daníels, kalla: „Pabbi! Það er ein- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.