Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 59

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 59
Jeyti hægt er að breyta framleiðslunni eftir þörfum stríðsins, án þess að grundvöllurinn undir atvinnulífi þjóðarinnar raskist. Meðan á heimsstyrjöldinni stóð hættu stríðsþjóðirnar algerlega að byggja íbúðarhús og verksmiðjur, aðrar en hergagnaverksmiðjur, sem þeim mun meira var byggt af. í öllum málmiðnaðar- verksmiðjum voru framleiddar fallbyssur og sprengj- ur, en öll framleiðsla á friðsamlegum málmvörum var lögð niður. \ Til þessa hefir Japan ólíkt minni möguleika en auð- váldsþjóðir Vestur-Evrópu. Einkum vantar þá hrá- efni til iðnaðarins. Eftirfarandi tafla sýnir málmfram- leiðsluna 1936 í þús. tonna: Þýzkal. Frakkl. England Japan kol........ 13.198 3.769 19.349 3.172 járn ....... 1.275- 520 651 185 stál....... 1.596 559 990 419 Hér ber þó þess að gæta, að Japan framleiðir stál sitt að miklu leyti úr innfluttum járnmálmi, en fær aðeins lítið eitt af honum frá nýlendum sínum. Ef Japanir ættu að auka iðnaðarframleiðslu sína til þess að fullnægja hinum geysilegu þörfum til stríðsins, yrðu þeir að auka mikið innflutning á hráefnum, en til þess að það sé hægt, vantar þá gull eða lánstraust. Við hráefnaskortinn bætist svo það, að lítið er til af verðsmiðjum, sem hægt væri að umskipuleggja fyr- ir hergagnaframleiðslu. Þótt iðnaður iJapana, og eink- um hergagnaiðnaðurinn, hafi tekið miklum framför- um með styrkjum frá ríkinu, þá er þó málm og véla- iðnaðurinn míkið 'lakari en í öðrum stórum auðvalds- löndum. Eina iðngreinin, sem Japanar standa framar- lega í, er skipasmíðar, þar sem þeir eru þeir þriðju í röðinni næst á eítir Englandi og Þýzkalandi. Þó var skipaframleiðsla þeirra helmingi minni 1936, eða 294 þús. tonn á móti 640 þús. tonn 1919. Og þegar þess er gætt, hversu mikið þarf af skiprúmi til stríðsflutninga, 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.