Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 40

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 40
var ekki minnst á slysið kvöldinu áður. Það var aug~ ljóst að enginn í Bellinzona vissi neitt um þ;að. Að lokum herti Daníel upp hugann og bryddi upp á því við málafærslumanninn. „Ég hefi heyrt að það hafi orðið einhverskonar pólitískir árekstrar milli Itala í gærkvöldi fyrir utan Locarno“, sagði hann. „Jæja, það hefir ekkert heyrst um það hér, þó svo hafi verið“, svaraði málafærslumaðurinn. „Það getur varla hafa verið merkilegt, því að ef svo hefði verið, þá hefðum við áreiðanlega frétt um það. Því að hér eru mjög miklar viðsjár með fasistum og andfasist- um“. Daníel hafði verið mjög áhyggjufullur, en við þetta svar varð honum hægra í hug. Luca hafði vafalaust ýkt atvikin stórkostlega með ímyndunarafli sínu. Þessir ítalir, sagði Daníel við sjálfan sig, eru góð- ir, örgeðja, og hugrakkir menn, en þeir tala of mik- ið. Það vill til, hugsaði hann, annars hefðu Caterina og Agostino orðið að flýja frá Sviss. Og í sama bili sá hann eftir að hafa verið nótt að heiman og glatað heils dags verki til einskis. Á heim- leiðinni í lestinni voru bændurnir að tala um refinn, sem hafði rænt hænuungunum í Magadino. „Refurinn er mjög kænn“, sagði einn þeirra, „hann er miklu kænni en maðurinn með sínar gildrur“. „Það kvað vera komnar nýjar gildrur, ítölsk upp-< finning", sagði annar. „Það hvín hátt í þeim, en það er enginn kostur", sagði sá fyrri. „Það er mergurinn málsins“, sagði Daníel. „Það læt- ur hátt í þeim, en það er enginn kostur. Þær hafa bara hátt“. Strax og Daníel kom heim, fór hann upp á loft til þess að líta á veika manninn. Við herbergisdyrnar mætti hann Silviu, sem varnaði honum inngöngu. Hún bar fingurinn upp að vörum sér til þess iað boða þögn. „Hann verður að vera alveg þögull“, hvíslaði hún 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.