Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 57

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 57
eru fátæk þjóð, lagt það fram, sem til svona erfiðrar styrjaldar þarf? Mesta styrjöld, sem Japanir hafa háð, var við Rússland keisarans 1904—1905. Þá voru á 19 mán- uðum kvaddir til herþjónustu 1.100.000 manns og komið á fót 450.000 manna her. En fyrir síðustu ára- mót voru Japanir búnir að koma upp 500.000 manna her. Það er hinsvegar öllum ljóst, að það kostar Japani miklu meira fé að heyja þessa styrjöld, heldur en stríðið við Rússa fyrir 34 árum. Hergagnaeyðslan er margfalt meiri en þá, auk þess sem vígvöllurinn er nú miklu lengra í burtu og flutningar því miklu lengri. Pólitískt séð er líka aðstaðan ólíkt erfiðari fyrir Japani nú en í stríðinu við Rússa. í því stríði börðust þeir við keisaraherinn í strjálbýlu landi. Alþýðan og hinir ýmsu þjóðflokkar í Rússlandi álitu að það stríð væri privatmál keisarans og kæmi sér ekkert við og skifti sér því ekkert af því eða barðist gegn því. í Kína er þetta öðru vísi. Eftir því sem Japanir hætta sér lengra inn í Kína, þeim mun meiri her þurfa þeir til að tryggja samband sitt við vígstöðvarnar, til þess að verja samgönguleiðirnar fyrir baráttu þjóðarinnar. Það er einnig veigamikið atriði, að Japanir geta að mjög litlu leyti notað ránsfeng sinn í Kína til þess að kosta stríðið. Kína er mjög fátækt land. Þar er tiltölulega fáu hægt að ræna, sem að gagni geti kom- ið í stríði. Flestar stórar byggingar og verksmiðjur og byggingar í borgunum eru eign japanskra borgara eða útlendra auðmanna og það gæti verið mjög hættu- legt fyrir Japani að ræna þá síðarnefndu. Mestur hluti kínversku bændanna á ekkert, sem hægt sé að nota við stríðið. Útlend lán getur Japan tæplega fengið. Þau lönd, sem hefðu möguleika á að lána Japan peninga, Bandaríkin, England, Frakkland og Holland, bíða stórtjón af stríði Japana í Kína. Það er því tæpast við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.