Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 43

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 43
Daníel varð hugsi. „Heldurðu að ég ætti að tala við hana“, spurði hann nokkrum augnablikum seinna. „Já, og áður en það verður of seint“, svaraði kona hans. Daginn eftir þurfti Daníel að fara með sáðbauna- poka til vinar síns í Comma í Val Verzasca, og tók Silviu með sér. Þetta erindi var aðeins yfirskin, hann lauk því fljótlega og afþakkaði allar góðgerðir, sem honum voru boðnar. ,,Ég ætla heldur að ganga heim með dóttur minni“, sagði hann við þá kunningja sína, sem hann mætti. ,,Hún hefir verið fremur föl undanfarið og þarf að koma undir bert loft, hún þarf líka að hvíla hugann“. Faðir og dóttir lögðu af stað í áttina til Gordola og þögðu. Gatan lá í krókum hátt yfir ánni, sem streymdi freyðandi leiðar sinnar eftir dalnum fyrir neðan þau. ,,Getum við ekki gengið með ánni?“ spurði Silvia. „Það er ég hræddur um ekki“, svaraði Daníel, en af því að honum þótti gaman að gera það, ,sem dóttir hans bað um, sagði hann að þeim lægi ekkert á, það mætti reyna. Þau fundu lítinn stíg, brattan eins og stiga. Hann lá í ótal krókum og hlykkjum, en að lokum komust þau ofan að ánni þar sem hún steypti sér með iðukasti á snarbrattan klettavegginn. Þar skammt frá myndaði áin lygnan stöðupoll, svo tæran að það mátti sjá hvern stein í botninum. Hingað til höfðu faðir og dóttir að- eins skipzt á fáeinum marklausum .orðum. Og pað sýndi Daníel betur en nokkuð annað, hver breyting var orðin á Silviu. „En hvað þetta eru fallegir steinar“, sagði Silvia allt í einu og benti á sandrák um það bil eitt fet uj.túr vatnsborðinu. „Það eru hrogn“, útskýrði faðir hennar. „í septem- berlok yfirgefur silungurinn neðri hluta árinnar og syndir til upptakanna. Hrygnan leitar að sendnum, ör- 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.