Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 24

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 24
Hvað veldur því að þannig er hindrað- ur og stöðvaður framgangur ágætra mála í anda samvinnuhugsjóna og almennings- heilla? Hér veldur sú „loðna loppa“ peninga- græðginnar, sem Hermann Jónasson lýsti eitt sinn livernig hún kæmi út úr Heiðna- bergi afturhaldsins og segði: „Vígðu nú ekki meira, Gvendur biskup, einhvers- staðar verða vondir að vera."4) Nú hefur sú loðna loppa, sem Her- rnann áleit Jrá einkaeign íhaldsins, teygt klær sínar inn í Framsókn, læst helgreip- um sínum um nokkra Reykjavíkurhöfð- ingja olíu- og hernáms-brasks og stefnir að því að heltaka S.Í.S., kyrkja samvinnu- hugsjónina en tengjast bröskurunum bræðraböndum. , Er það þessi loðna loppa, sem bannar allar skynsamlegar aðgerðir í málum olíu- félaga og tryggingafélaga almenningi í hag, en heimta gróðalindir „einkafram- taksins" ósnortnar? Eru Jrað máske þessir kumpánar, sem valda því að Ólafur Jóhannesson segir af sér formennsku Eramsóknar? - og halda þessir olíu- og hermangskóngar Fram- sóknar að Jreim gangi betur að beygja Steingrím undir vilja sinn en föður hans, Hermann, forðum, sem sá þó við þeim, þótt hann fengi stundum ekki rönd reist við yfirgangi Jreirra. Framtíðin mun skera úr því. Og Jrótt Framsókn sé nú orðin lítill flokkur móts við það sem áður var, þá er peninga- vald vissra „höfðingja" í henni orðið stórt og frekt og viðbúið að Jiað muni einskis svífast. Verkalýður íslands og launafólk allt, - allir sem fylqja þeim huqsjónastefnum, er vilja að hinar vinnandi stéttir fái að njóta arðsins af vinnu sinni, - verða að vera á verði gagnvart þeim arðræningj- um, sem ætla sér að eyðileggja árangur- inn af pólitískum sigri verkalýðsins, - verða líka að vinna að því að koma heið- arlegum fylgjendum Framsóknar í skiln- ing um við hvaða hættur hér er að eiga. Það þarf að gera því fólki Ijóst að vegi „loppan loðna“ úr Heiðnabergi að hug- sjóna- og hagsmunamálum alþýðunnar í þessari ríkisstjórn, - þá er hún um leið að höggva á lífsþráð Framsóknar. Örlög íslenskrar al])ýðu það, sem eftir er Jiessarar aldar velta á því hvernig samvinna sósíalista og Aljrýðuflokksins tekst í Jiessari stjórn, - á þessu tímabili. Völdin, sem aljrýða. J^essa lands fékk Al- ])ýðubandalaginu og Aljrýðuflokknum í hendur, voru svo mikil og svo óvænt að vissulega er stórfellt vandamál með að fara: 45% allra kjósenda í landinu fylkja sér um Jiessa tvo flokka í þeirri trú að þeir séu stórvirkar, sókndjarfar sveitir gegu kaupráni íhalds, gegn hverskyns klækjnm íhalds og auðvalds. Og 5% kjós- enda til viðbótar segja hið sama, Joótt Joeir enga fulltrúa fái. Helmingur ])jóðarinnar leggur þessum tveim flokkum slíkar skyldur á herðar í harðri og hættulegri lífs- og frelsisbaráttu alþýðu að aldrei fyrr í íslandssögunni hafa slík völd verið gefin alþýðu-flokkum og slíkar vonir við Jrau bundnar, að þau völd verði notuð, - og verða að líkindum ekki endurtekin á J^essari öld, ef Joau valdaskipti bregðast aljrýðu nú. Erfiðleikarnir við aðrækja Jressar skyld- ur eru ákaflega miklir - og krefjast næst- um því kraftaverka af báðum, ef vel á til að takast. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.