Réttur


Réttur - 01.04.1979, Side 31

Réttur - 01.04.1979, Side 31
ar erlendu hervaldi og auðvaldi til arð- ráns og illverka. - íslensk alþýða skap- aði sér með nýjum stórsigri valdið til að njóta sjálf auðlinda lands vors og upp- skera ávöxtinn af erfiði sínu, - sem með viturlegri skipulagningu er hægt að stilla ■ hóf án þess afkoman versni, svo dag- vinnan ein dugi verkamanninum og verkakonunni til fagurs menningarríks mannlífs. Það má aldrei gieymast alþýðu íslands að með hótuninni um allsherjarverk- bann hefur hin nýríka alikálfa-kynslóð ,,atvinnurekenda“ sýnt valdránshug sinn og kúgunarlöngun, svo ekki verður um villst. Alþýða íslands veit því hverju hún má búast, ef hún lætur þessa oflát- unga sleppa núna. Hún hefur verið vör- uð við: séð framan í smettið á „alræði braskaranna", sem þeir myndu beita af fullri hörku, ef þeir aðeins gætu. SKÝRINGAR: 1) Sjá nánar í ..Rctti" 1976, bls. 219. 2) Sjá nánar í „Rctti" 1973, bls. <12-13. 3) í grein minni „Komandi þing“ í Rctti 1928, bls. 111. Einnig í kiljunni „Uppreisn alþýðu" Itls. 83. I) Sögnin um „Hciðabcrg" og loppuna loðntt, cr Hermann Jónasson notaði í samlíkingu sinni á rót að rekja til þjóðsagnarinnar um það, cr Guðmundur biskup góði var að vígja Drangey, sbr. Þjóðsögur Jóns Árnasonar I. bindi lils. 144-146. 5) Ilm sögulcga upprifjun á ferli Alþýðuflokksins, sem liér er drepið á, má nánar lesa í ,,Rctti“ 1974: „Örlögsíma Alþýðuflokksins" bls. 231-211, og þar má líka finna tilvitnun í samþykkt Al- þýðuflokksþings (A.S.f,-þings) 1934 á bls. 233-4. - Sama má og finna í kiljunni „Uppreisn alþýðu“ bls. 200-221. (i) Þcssar og næstu tilvitnanir cru í bæklingnum „Stefna Vcrslunarráðs íslands í efnahags- og at- vinnumálum. Fréttabréf 4 - 1979. 7) Sjá nánar um það mál allt í „Rétti" 1976, bls. 69-74. Júní 1979. E. Ó. Sjá mynd á bls. 110. islensk alþýða, ekki síst æska hennar, hefur oft farið í voldugar hópgöngur eða haldið mikla fjölda- 'undi til þess að fylgja fram kröfum sínum. En það sem allt veltur á er að öll alþýða sameinist um Það í næstu kosningum að sýna og sanna yfirstétt landsins að hennar sé ekki lengur valdið til að arðræna alþýðu sem hingað til. 111

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.