Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 31

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 31
ar erlendu hervaldi og auðvaldi til arð- ráns og illverka. - íslensk alþýða skap- aði sér með nýjum stórsigri valdið til að njóta sjálf auðlinda lands vors og upp- skera ávöxtinn af erfiði sínu, - sem með viturlegri skipulagningu er hægt að stilla ■ hóf án þess afkoman versni, svo dag- vinnan ein dugi verkamanninum og verkakonunni til fagurs menningarríks mannlífs. Það má aldrei gieymast alþýðu íslands að með hótuninni um allsherjarverk- bann hefur hin nýríka alikálfa-kynslóð ,,atvinnurekenda“ sýnt valdránshug sinn og kúgunarlöngun, svo ekki verður um villst. Alþýða íslands veit því hverju hún má búast, ef hún lætur þessa oflát- unga sleppa núna. Hún hefur verið vör- uð við: séð framan í smettið á „alræði braskaranna", sem þeir myndu beita af fullri hörku, ef þeir aðeins gætu. SKÝRINGAR: 1) Sjá nánar í ..Rctti" 1976, bls. 219. 2) Sjá nánar í „Rctti" 1973, bls. <12-13. 3) í grein minni „Komandi þing“ í Rctti 1928, bls. 111. Einnig í kiljunni „Uppreisn alþýðu" Itls. 83. I) Sögnin um „Hciðabcrg" og loppuna loðntt, cr Hermann Jónasson notaði í samlíkingu sinni á rót að rekja til þjóðsagnarinnar um það, cr Guðmundur biskup góði var að vígja Drangey, sbr. Þjóðsögur Jóns Árnasonar I. bindi lils. 144-146. 5) Ilm sögulcga upprifjun á ferli Alþýðuflokksins, sem liér er drepið á, má nánar lesa í ,,Rctti“ 1974: „Örlögsíma Alþýðuflokksins" bls. 231-211, og þar má líka finna tilvitnun í samþykkt Al- þýðuflokksþings (A.S.f,-þings) 1934 á bls. 233-4. - Sama má og finna í kiljunni „Uppreisn alþýðu“ bls. 200-221. (i) Þcssar og næstu tilvitnanir cru í bæklingnum „Stefna Vcrslunarráðs íslands í efnahags- og at- vinnumálum. Fréttabréf 4 - 1979. 7) Sjá nánar um það mál allt í „Rétti" 1976, bls. 69-74. Júní 1979. E. Ó. Sjá mynd á bls. 110. islensk alþýða, ekki síst æska hennar, hefur oft farið í voldugar hópgöngur eða haldið mikla fjölda- 'undi til þess að fylgja fram kröfum sínum. En það sem allt veltur á er að öll alþýða sameinist um Það í næstu kosningum að sýna og sanna yfirstétt landsins að hennar sé ekki lengur valdið til að arðræna alþýðu sem hingað til. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.