Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 38

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 38
GuSmundur Guðmundsson Guðmundur Jóhann Arason Saga Alusuisse Árið 1886 fundu Frakkinn Herault og Bandaríkjamaðurinn Hall hvor í sínu lagi upp aðferð til að vinna ál („primary aluminium") úr súráli („alumina") í bráðnu krýolíti með rafgreiningu (mynd l)2. Aðferðin er ákaflega orkukræf, og var því ekki að furða að fyrstu verksmiðj- urnar í Evrópu, sem unnu ál með þess- um hætti, voru reistar í Sviss, landi ódýrr- ar fallorku. Árið 1888 var félagið Aluminiurn- Induslrie-AG (AIAG, síðar Alusuisse) stofnað í Neuhausen í Sviss, og var sam- vinna við Herault þann franska tryggð frá upphafi. Fram að aldamótum vann félagið kappsamlega að því að koma und- ir sig fótunum, stofnaði fyrirtæki í Þýzka- landi og Austurríki, og komst yfir báxítnámu í S-Frakklandi. Skjótur vöxt- ur AIAG hélst í hendur við ört vaxandi eftirspum eftir hinum nýja málmi, eink- um frá hernum. Allt frá aldamótum og fram til 1945 verður vöxtur fyrirtækisins mestur í syðsta fylki Sviss, kantónunni Valais (Wallis), en þar á áin Rhone upptök sín og því gnægð ódýrrar fallorku. Fljótlega fengu AIAG og stórfyrirtækið Lonza AG (efnaiðnaður) geysisterka stöðu innan þessa héraðs.3 Ekki gekk vöxtur AIAG átakalaust fyrir sig. Tvívegis, 1917 og 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.