Réttur - 01.04.1979, Side 56
w
NEISTAR
Framsýni foringjans
Carter, forseti voldugasta rikis á
jörðunni, sagði m.a. í ræðu fyrir
íranskeisara á gamlárskvöld 1977,
er hann kvaddi hann í Teheran:
„Sökuin liinna framúrskarandi
forustuhæfileika kcisarans er íran
eyja staðfcstunnar í órólegustu
landsvæðum heimsins. Það er tákn
virðingarinnar fyrir yður, keisari
góður, tákn forustu yðar, tákn
fyrir aðdáun þá og ást, sem þjóð
yðar ber til yðar. I>að er mikils-
vert, að við höfum gagn af raun-
sæi álits yðar og góðum ráðlegg-
ingum yðar. Málstaður mannrétt-
indanna cr virtur jafnt af leið-
togum beggja Ianda vorra. Ekk-
ert land jarðarinnar er eins mikif-
v;egt fyrir oss sem yðar, hvað hern-
aðarlegt öryggi snertir. Vér höf-
uin ekki eins náið samband og
gagnkvæm skoðanaskipti við neitt
Iand sem yðar, hvað vandamál
þessa landsvæðis snertir. Það er
cnginn sá ríkisleiðtogi til, sem vér
eigum meiri þakkarskuld að gjalda
né erum tengdir sterkari og per-
sónulegum vináttuböndum við en
yður."
„Alræði braskaranna"
„Það stjórnarfar, sem myndi
skapast hér á landi, ef íhaldið
fengi meirihluta væri alræði brask-
aranna - versta og skaðlegasta
stjórnarfar, sem til er f heiminum,
þegar skipulag kommúnismans er
undanskilið. I'að eru braskarar,
sem ráða Sjálfstæðisfl., og þcir
myndu nota valdaaðslöðuna án
minnstu iniskunar og tillitssemi.
.........íhaldið myndi vissulega
misbeita þannig valdinu, ef það
fengi það einsamalt, að eftir það
yrði ekki til lýðræði á íslandi
nema að nafninu til. Og ekki
myndi horfl í það að þiggja er-
lenda aðstoð, ef völdin yrðu ekki
tryggð með öðrum hætti.
Þetta geta menn bezt dæmt um,
ef þeir kynna sér, hvernig alræði
braskaranna hefir gefist, þar sem
það hefir koinizt á í Suður-Amer-
(ku. Samanburður eins og sá, að
bera saman Sjálfstæðisflokkinn og
brezka íhaldsflokkiiin, er ekkert
annað cn heimskulegur hugar-
burður. Sjálfstæðisflokkurinn er
ekki fýðræðissinnaður íhaldsflokk-
ur, er stendur á gömlum og þjóð-
legum tnerg, lieldur valdatæki
ófyrirleitinna braskara cins og
fhaldsflokkarnir í Suður-Ameríku
eru.“
„Úr leiðara Timans 2. okt. 1954:
„Baráttan gegn alrrcði braskar-
anna."
Seint vitkast sumir, en . . .
Sósíalistar 1948:
„Reynslan hafði einnig sýnt, að
útgerðarauðvaldið brást í þessari
samvinnu þjóðarinnar, jafnvel þótt
um þess eigin hagsmunamál væri
að berjast, ef stéttar- og gróða-
tengsl þess við verslunarauðvaldið
væri í vcði. Þessa reynslu þarf
jzjóðin að hafa í buga, þegar hún
ræðsl í næstu og stærstu áfang-
anna á Ieið draumsjóna aldamót-
anna til veruleika.
Þessi áfangi er: virkjun foss-
anna i stærsta stíl, sem hægt er,
sköpun stóriðju á grundveili
þeirrar ódýru orku, er þarmeð
fengist og mikil aukning iðnað-
arins, - og vélbylting í landbún-
aðarins samfara visindalegri hag-
nýtingu landsins til margbreyti-
legri ræktunar en nú er.
Með því átaki sem gert liefur
verið í sjávarútveginum 1941—10 og
því framhaldi sem óhjákvæmilega
leiðir af Jiví (fiskiðnaði og vísinda-
legri nýtingu fiskjarins og allra
efna í honum) er stigið það stóra
spor til Iiagnýtiugar þeirra auð-
linda, sem fiskimið vor eru, að
varl verður stigið lengra á þeirri
braut án stóraukinnar hættu á of
fljótri eyðileggingu fiskimið-
anna." .. .
„Framhald nýsköpunar í at-
vinnulífinu verður því ekki að
auka stórum fiskveiðar frá því,
sem nýbyggingarráð gerði áætlun
um að yrði utn 1950-51, heldur að
skapa nýja atvinnugrein í viðbót
eða gerbreyta svo gamalli, að ný-
sköpun sé. Og þessi atvinnugrein
er iðnaðurinn."
E. O. i „íslensk stóriðja i þjón-
ustu þjóðarinnar", i „liétti"
1948, bls. 227-28.
Morgunblaðið 1979:
Fyrirsögn: Niðurstaða þriggja
ungra vísindamanna varðandi fisk-
veiðar: 40-60% minni sókn skilar
miklum arði.
. .. „Árið 1950 var fiskiskipa-
floti okkar hæfilega stór, en stærri
floti hefur ekki aukið aflann, held-
ur jjverl á móti minnkað liann.
Með því að reka útgerðina með
fullri hagkvæmni gæti hún skilað
50 miljarða kr. arði í slað jjess að
vera á núlli eins og í dag.“
Morgunblaðið 25. júni 1979.
136