Réttur


Réttur - 01.01.1987, Síða 14

Réttur - 01.01.1987, Síða 14
Bandarískt auðvald sló tvær flugur í einu höggi með þessari aðferð: Öll lán, er íslendingar höfðu tekið í dollurum inarg- földuðust að sama skapi. Skuldafjöturinn var hertur að hálsi ís- lensku þjóðarinnar eins og að hálsi alls þorra þjóða þriðja heimsins að skipan lánardrottins mikla og grimma í Washing- ton. II. Að stela af launafólki með „lögum“ Núverandi ríkisstjörn tók upp nýja ránsaðferð gagnvart launafólki eftir að hún komst til valda 1983. Geir Gunnarsson alþm. reiknar það ágætlega út í Þjóðviljanum 28. febr. hverju hún hefur stolið með framkvæmd bráðabirgðalaganna frá 1983, er laun voru lækkuð um þriðjung. Það eru alls 34,5 milljarðar króna (þ.e. 34500 milljónir kr.) sem stolið hefur verið al' launafólki og gefið atvinnurekendum á þessum 4 árum. Launafólkið telur 115 þúsund manns og hefur þá að meðaltali verið stolið 300 þúsund krónum af hverj- um einstaklingi á þessum fjórum árum. Lögin, einkum bráðabirgðalögin, reyn- ast enn sem fyrr besti þjófalykillinn í höndum ránsflokka að launum og eigum vinnandi stétta. Hve lengi ætlar alþýða manna að láta valdaklíkunni haldast þetta uppi? III. Að stela almenningseign með „lögum“ Erindrekar bandarísks auðvalds byrj- uðu snemma á því að innræta íslenskri yfirstétt þá aðferð að stela alþjóðareign. Sást það best á því hvernig stela átti Áburðarverksmiðju ríkisins2 og fá hana í hendur örfáum aðilum fyrir hverfandi lít- ið verð. Sjálfstæðisflokkurinn var einn á inóti slíkum aðförum og með ríkiseign á því fyrirtæki, meðan menn eins og Ólafur LÍNURIT: KAUPMÁTTUR TlMAKAUPSINS 14

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.