Réttur


Réttur - 01.01.1987, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1987, Blaðsíða 33
drekkti byltingunni í blóði, sést best er foringjar þýska og franska hersins, ný- komnir úr blóðugri styrjöld hver gegn öðrum 1918, komu sér saman um að franski herinn skyldi vopna þann þýska, er gefist hafði upp og látið afvopna sig, til þess hann réðist gegn Moskvu og kæfði rússnesku byltinguna í blóði. (Hinn franski herforingi Foche minntist þess að svipaðan „greiða“ hafði Bismarck gert franska auðvaldinu 1871). — En það var Wilson, forseti Bandaríkjanna, sem þver- neitaði að fallast á slíkt auðvaldssamsæri og hindraði þannig hugsanlegt múgmorð í Moskvu og Pétursborg, er kynni að hafa kæft rússnesku verkalýðsbyltinguna í blóði. Svona tæpt stóð byltingin um áramótin 1918-19. 33

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.