Réttur


Réttur - 01.08.1988, Page 44

Réttur - 01.08.1988, Page 44
INNLEND ■ VÍÐSJÁ 1 Ný ríkisstjorn 28. september sl. tók við völdum ný ríkisstjórn Alþýðubandalags, Alþýðu- flokks og Framsóknarflokks og skipa hana þrír ráðherrar frá hverjum flokki. Ráðherrar Alþýðubandalagsins eru: Olafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, fjármálaráðherra. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra, landbún- aðar- og samgönguráðherra. Svavar Gestsson, þingmaður Reykvík- inga, menntamálaráðherra. Ráðherrar Alþýðubandalagsins hafa allir ráðið sér aðstoðarmenn. Svavar Gestsson. Aðstoðarmaður fjármálaráðherra er Svanfríður Jónasdóttir, varaformaður Al- þýðubandalagsins og bæjarfulltrúi á Dalvík. Efnahagsráðgjafi fjármálaráð- herra er IMár Guðmundsson, hagfræðingur. Aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra er Álfhildur Ólafsdóttir, ráðunautur Sambands íslenskra loðdýraræktenda og bóndi í Vopnafirði. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra er Guðrún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík. Ráðunautur hans í mennta- málum er Gerður G. Óskarsdóttir, kennslustjóri í uppeldis- og kennslufræð- um við Háskóla íslands. Ólafur Ku/’iiar Grímsson. 140

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.