Fréttablaðið - 11.03.2009, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 11.03.2009, Qupperneq 44
 11. mars 2009 MIÐVIKUDAGUR24 MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. Rætt er um heilsu- og hugarfar. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm ræðir við frambjóðandann Grazynu Maríu Okuniewska. 21.30 Neytendavaktin Ragnhildur Guð- jónsdóttir fjallar um málefni neytenda. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.50 Sjónleikur í átta þáttum (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.55 Gurra grís (79:104) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Nýi skóli keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (ER) (15:19) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönn- um - Allan Otte (Portraits of Carnegie Art Award 2008) Í stuttum þáttum er brugðið upp svipmyndum af myndlistarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award sam- sýningunni 2008. 21.10 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sýningar (Forestillinger: - Eva) (4:6) Danskur myndaflokkur eftir Per Fly. Leikstjórinn Marko er að setja upp gaman- leikrit eftir Shakespeare og það gengur á ýmsu dagana fyrir frumsýningu. Aðalhlut- verk: Mads Wille, Sonja Richter, Sara Hjort Ditlevsen, Pernilla August, Jesper Christen- sen og Dejan Cukic. 23.20 Kastljós (e) 23.55 Dagskrárlok 08.00 Ástríkur og víkingarnir 10.00 Can‘t Buy Me Love 12.00 Saving Milly 14.00 Night at the Museum 16.00 Ástríkur og víkingarnir 18.00 Can‘t Buy Me Love 20.00 Saving Milly Sannsöguleg mynd sem er byggð á metsölubók eftir Mort Kondracke um konu sem greinist með Park- inson-veiki. 22.00 The Fog 00.00 Bachelor Party 02.00 The Deal 04.00 The Fog 06.00 Break a Leg 07.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð. 07.30 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 08.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 08.30 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 16.10 Meistaradeild Evrópu Endur- sýndur leikur. 17.50 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 18.20 Atvinnumennirnir okkar Pétur Jó- hann Sigfússon 19.00 Meistaradeild Evrópu - Upp- hitun Hitað upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Meistaradeild Evrópu Bein út- sending frá leik Man. Utd og Inter. Sport 3. Roma - Arsenal Sport 4. Barcelona - Lyon 21.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 22.10 Roma - Arsenal Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 00.00 Barcelona - Lyon Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 17.10 Man. City - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.20 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.50 Fulham - Blackburn Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 PL Classic Matches Charlton - Man Utd, 2000. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.30 PL Classic Matches Arsenal - Manchester Utd, 2001. 23.00 Fulham - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Káta maskínan (6:12) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Top Design (10:10) (e) 20.10 Top Chef - NÝTT (1:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eld- húsinu. 21.00 Britain’s Next Top Model (9:10) Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Kynnir þátt- anna og yfirdómari er breska fyrirsætan Lisa Snowdon. Aðeins fjórar stúlkur eru eftir og nú fara þær í bikini og byrja að sýna klærn- ar fyrir alvöru. Þær halda til Marokkó og er mikil togstreita milli stúlknanna. Þessa vik- una er sjóðheit myndataka í eyðimörkinni. 21.50 90210 (10:24) Bandarísk ungl- ingasería sem slegið hefur í gegn í Banda- ríkjunum. Naomi er í hefndarhug eftir að hafa séð Annie og Ethan kyssast. Hneyksl- ismál skekur skólann eftir að það fréttist af sambandi kennara og nemanda og Kelly snýr aftur eftir að hafa heimsótt Dylan. Annie á afmæli og foreldrarnir halda afmæl- isveislu þar sem ýmislegt óvænt er á boð- stólum. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Law & Order (22:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn Dóra og Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (270:300) 10.15 Sisters (3:28) 11.05 Ghost Whisperer (50:62) 11.50 Men in Trees (16:19) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (143:260) 13.25 E.R. (3:22) 14.10 Las Vegas (16:19) 14.55 The O.C. (13:27) 15.40 BeyBlade 16.03 Leðurblökumaðurinn 16.23 Íkornastrákurinn 16.48 Ruff‘s Patch 16.58 Gulla og grænjaxlarnir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (16:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (1:21) Krusty kemst að því að hann barnaði konu meðan á Persaflóastríðinu stóð en hann hefur enga reynslu af pabbahlutverkinu. 20.00 Gossip Girl (6:25) Þættir byggðir á samnefndum metsölubókum sem fjalla um líf ungra fordekraðra krakka sem búa á Man- hattan í New York. 20.45 Grey‘s Anatomy (15:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. 21.30 Oprah Oprah Winfrey fær í heim- sókn stórstjörnurnar Kate Winslet og Leond- ardo DiCaprio. 22.15 Weeds (9:15) 22.40 Sex and the City (10:12) 23.05 The Mentalist (4:23) 23.50 E.R. (3:22) 00.35 Painkiller Jane 02.05 Trauma 03.40 Gossip Girl (6:25) 04.25 Grey‘s Anatomy (15:24) 05.10 The Simpsons (1:21) 05.35 Fréttir og Ísland í dag Viðar Eggertsson sem stýrir Útvarpsleikhúsinu hefur greint frá því í viðtali við gamla moggann að nú aukist hróður innlendra leikskálda, gengisþróun neyði menn hjá útvarpsleikhúsinu til að hyggja að ódýrri innlendri framleiðslu í stað aðkeyptra verka frá útlöndum. Rithöfundasambandið hlýtur að hafa hoppað. Fram und- an er niðurskuður hjá bókaútgefendum í skáldsagnageiranum þar sem lakari handritum verður vísað frá útgáfu og harður dalurinn mun aðeins skila örfáum verkum til útgáfu á eigin vegum. Fyrirhug- uð niðurgreiðsla á starfskröftum listamanna sem menntamála- ráðherra hefur boðað bætir ekki nema að litlu leyti hag rithöfund- anna. Það munar því um matarholuna sem Viðar ætlar að opna íslenskum blekbændum. Þá segja úrtölumenn: hlustar nokkur á útvarpsleikrit - jú einhverjir tugir þúsunda gera það nú, restin getur stytt sér kvöldin við að horfa á endursýningar á Simpsons, Seinfeld og Desperat húsfrúm, látið leiða sig inn í höfundarverk amerískra starfsbræðra þeirra í Leikskáldafélaginu íslenska. Nema lagst verði á árarnar og sótt á ný mið og útvarpsleikhúsið fái það lifandi verk að dúkkulísur úr bandarísku draumasmiðjunni sýni sitt rétta eðli og flata fés og fram spretti ný íslensk verk sem virka spennandi á taugakerfið. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON UM ÍSLENSKAN IÐNAÐ Leikskáldin fá stærra breik > Kate Winslet „Ég er ensk og ég hef alltaf lagt mikla áherslu á það því þó svo að ég geri stórar kvikmyndir í Ameríku þá vil ég ekki missa af tækifærum til að gera öðruvísi kvikmyndir í Englandi.“ Winslet er gestur Opruh Winfrey ásamt Leondardo DiCaprio í þætti sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 19.30 Roma – Arsenal, beint STÖÐ 2 SPORT 3 20.15 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ 20.30 X-Files STÖÐ 2 EXTRA 20.45 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 21.50 90210 SKJÁREINN

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.