Fréttablaðið - 20.03.2009, Side 36

Fréttablaðið - 20.03.2009, Side 36
10 föstudagur 20. mars tíðin ✽ alltaf á toppnum BRÚÐKAUPSMYNDIN Við Svenni Þór giftum okkur síðastliðið sumar og fengum þennan ramma að gjöf. Ég var svo ánægð með vöndinn að ég tímdi ekki að henda honum. GUSGUS Á NASA Fyrstu tónleikar GusGus verða haldnir í kvöld á Nasa en sveitin hefur fyllt staðinn í hvert skipti sem hún hefur troðið þar upp. GusGus spilaði síð- ast hér á landi á Iceland Airwaves en sveitin hefur klárað sjöttu hljóðversskífuna sína sem heitir 24/7 og kemur sú plata út í júní. ÓPERUPERLUR Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Óperuunnendum gefst tækifæri til að njóta nokkurra af helstu perlum óperubókmenntanna í sýningunni Óperu- perlur sem sýnd er í Íslensku óperunni í kvöld. Sýningin sló í gegn hjá áhorfendum þegar hún var frumsýnd en meðal söngvara eru margir af fremstu óperusöngvurum landsins. söngkona „Heimsóknum er alltaf að fjölga og að meðaltali skoða 500 manns bloggsíðuna á dag, sem er geggjað,“ segir Ása Ottesen um bloggsíðu sína trend-land. blogspot.com, en hún heldur fyrirlestur um tískublogg í Nor- ræna húsinu á mánudaginn klukkan 16. „Fyrirlesturinn tekur um tut- tugu mínútur og ég mun fjalla stutt um bloggið mitt, af hverju ég byrjaði með það og sýni myndir á glærum. Ég fjalla líka um muninn á tískubloggum, en sum þeirra eru gerð af stelpum sem mynda fötin sín en önnur eru af götutísku eða útdráttur úr tískublöðum,“ útskýrir Ása. „Ég segi svo frá því hvað mér finnst vera í tísku og hvað verður mest áberandi í sumar. Svo verður auðvitað frjálst að spyrja mig um hvað sem tengist tísku.“ Ása Ottesen: Heldur fyrirlestur um tískublogg MORGUNGJÖFIN Þetta hálsmen gaf maðurinn minn mér í morgungjöf, dag- inn eftir stóra dag- inn. Það er í stíl við trúlofunarhringinn. GJÖF FRÁ DÓTTUR MINNI Þetta hjarta föndr aði Anita dóttir mín og lét mig hafa með mér til Serbíu í Eurovision. Yndis- legur lukkugripur sem ég held mikið uppá. TÖLVAN AIR-BOXIÐ BÆKUR LJÓSAKRÓNAN GRILLIÐ TOPP 10 PÍANÓIÐ BAÐKARIÐ Nic‘s sticks fyrir neglurnar Þú þarft ekki lengur að eyða löng- um stundum í að lakka á þér neglurnar heima fyrir því OPI hefur sent frá sér nýjung sem er að gera allt vitlaust vest- anhafs. Oprah er einn helsti aðdáandi nagla- lakksins sem kemur í formi penna. það fæst í ótal mis- munandi litum, passar vel í vesk- ið og þornar á ör- skotsstundu svo þú getur notað það hvar og hvenær sem er. Naglalakk í formi penna Vinsælt Nic‘s sticks passar vel í veskið svo konur geta naglalakk- að sig hvar og hvenær sem er. REGÍNA ÓSK ÓSKARSDÓTTIR Vinsælt Um 500 manns skoða blogg- síðu Ásu daglega á trend-land.blogspot. com. Sími : 568 5305 • Grandagarði 5 Opið v i rka daga 900 - 1800 Laugardaga 900 - 1300 Fullkomin öryggiskerfi með miklum möguleikum og þráðlausum skynjurum. Henta vel fyrir heimili, sumarhús og fyrirtæki og fást í mörgum útfærslum. Uppsetning í boði ef óskað er. TILVERAN getur verið streitulaus... ÖRYGGI ÁN MÁNAÐARGJALDA www.sm.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT MEÐ ÍSLENSKU TALI OG TEXTA MEÐAL MÖGULEIKA: REYKSKYNJARI VATNSSKYNJARI HITASKYNJARI GASSKYNJARI ÖRYGGISHNAPPUR EINKA ÖRYGGISKERFI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.