Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 36
10 föstudagur 20. mars tíðin ✽ alltaf á toppnum BRÚÐKAUPSMYNDIN Við Svenni Þór giftum okkur síðastliðið sumar og fengum þennan ramma að gjöf. Ég var svo ánægð með vöndinn að ég tímdi ekki að henda honum. GUSGUS Á NASA Fyrstu tónleikar GusGus verða haldnir í kvöld á Nasa en sveitin hefur fyllt staðinn í hvert skipti sem hún hefur troðið þar upp. GusGus spilaði síð- ast hér á landi á Iceland Airwaves en sveitin hefur klárað sjöttu hljóðversskífuna sína sem heitir 24/7 og kemur sú plata út í júní. ÓPERUPERLUR Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Óperuunnendum gefst tækifæri til að njóta nokkurra af helstu perlum óperubókmenntanna í sýningunni Óperu- perlur sem sýnd er í Íslensku óperunni í kvöld. Sýningin sló í gegn hjá áhorfendum þegar hún var frumsýnd en meðal söngvara eru margir af fremstu óperusöngvurum landsins. söngkona „Heimsóknum er alltaf að fjölga og að meðaltali skoða 500 manns bloggsíðuna á dag, sem er geggjað,“ segir Ása Ottesen um bloggsíðu sína trend-land. blogspot.com, en hún heldur fyrirlestur um tískublogg í Nor- ræna húsinu á mánudaginn klukkan 16. „Fyrirlesturinn tekur um tut- tugu mínútur og ég mun fjalla stutt um bloggið mitt, af hverju ég byrjaði með það og sýni myndir á glærum. Ég fjalla líka um muninn á tískubloggum, en sum þeirra eru gerð af stelpum sem mynda fötin sín en önnur eru af götutísku eða útdráttur úr tískublöðum,“ útskýrir Ása. „Ég segi svo frá því hvað mér finnst vera í tísku og hvað verður mest áberandi í sumar. Svo verður auðvitað frjálst að spyrja mig um hvað sem tengist tísku.“ Ása Ottesen: Heldur fyrirlestur um tískublogg MORGUNGJÖFIN Þetta hálsmen gaf maðurinn minn mér í morgungjöf, dag- inn eftir stóra dag- inn. Það er í stíl við trúlofunarhringinn. GJÖF FRÁ DÓTTUR MINNI Þetta hjarta föndr aði Anita dóttir mín og lét mig hafa með mér til Serbíu í Eurovision. Yndis- legur lukkugripur sem ég held mikið uppá. TÖLVAN AIR-BOXIÐ BÆKUR LJÓSAKRÓNAN GRILLIÐ TOPP 10 PÍANÓIÐ BAÐKARIÐ Nic‘s sticks fyrir neglurnar Þú þarft ekki lengur að eyða löng- um stundum í að lakka á þér neglurnar heima fyrir því OPI hefur sent frá sér nýjung sem er að gera allt vitlaust vest- anhafs. Oprah er einn helsti aðdáandi nagla- lakksins sem kemur í formi penna. það fæst í ótal mis- munandi litum, passar vel í vesk- ið og þornar á ör- skotsstundu svo þú getur notað það hvar og hvenær sem er. Naglalakk í formi penna Vinsælt Nic‘s sticks passar vel í veskið svo konur geta naglalakk- að sig hvar og hvenær sem er. REGÍNA ÓSK ÓSKARSDÓTTIR Vinsælt Um 500 manns skoða blogg- síðu Ásu daglega á trend-land.blogspot. com. Sími : 568 5305 • Grandagarði 5 Opið v i rka daga 900 - 1800 Laugardaga 900 - 1300 Fullkomin öryggiskerfi með miklum möguleikum og þráðlausum skynjurum. Henta vel fyrir heimili, sumarhús og fyrirtæki og fást í mörgum útfærslum. Uppsetning í boði ef óskað er. TILVERAN getur verið streitulaus... ÖRYGGI ÁN MÁNAÐARGJALDA www.sm.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT MEÐ ÍSLENSKU TALI OG TEXTA MEÐAL MÖGULEIKA: REYKSKYNJARI VATNSSKYNJARI HITASKYNJARI GASSKYNJARI ÖRYGGISHNAPPUR EINKA ÖRYGGISKERFI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.