Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 11 FRÉTTIR Síðumúla 13 108 Reykjavík Sími 568 2870 Opið frá 10:00–18:00 ÚTSALA – ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: 60-80% afsláttur Rúllukragapeysa 6.000 1.900 Marglit peysa 7.200 1.900 Jakkapeysa 6.200 2.900 Dömubolur 3.200 1.000 Flís-jakkapeysa 5.300 1.900 Dömuskyrta 4.900 1.900 Ullarblazer 6.600 1.900 Gallajakki 5.300 1.900 Úlpa m. hettuog skinni 5.800 1.900 Mokkajakki 10.800 2.900 Kjóll m. perlum 7.300 1.900 Gallapils 4.800 1.900 Teinóttar buxur 3.600 1.000 Kvartbuxur 4.700 1.500 Gallabuxur 5.400 1.900 Silfur sandalar 5.400 1.500 Tveir fyrir einn tilboð á kr. 990 Tveir fyrir einn tilboð á kr. 500 iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 Laugavegi 40 Sími 561 1690 RALPH LAUREN Útsala Útsala 20-70% afsláttur Útsala Útsala 50% afsláttur af dúnúlpum ÚTSALA Meiri afsláttur! 40-70% Nýtt kortatímabil S M Á R A L I N D • S í m i 5 1 7 7 0 0 7 Mörkinni 6, sími 588 5518. Einnig opið laugardag og sunnudag Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16 og sunnudaga frá kl. 12-16 Útsala 50% Áður Nú Ullarkápur 29.900 15.000 Mokkakápur 25.900 13.500 Ullarjakkar 16.900 8.500 Rúskinnsjakkar 16.900 8.500 Úlpur 12.900 5.900 Pelskápur 26.900 13.500 Síðumúla 3, sími 553 7355. Opið virka daga kl. 11-18, laugard. kl. 11-15. Útsala Nýtt kortatímabil SENDIRÁÐ Íslands í Berlín efnir til matarkynningar frá 9.–31. janúar í tengslum við Grænu vikuna, eina stærstu matvælasýningu heims, sem haldin er árlega í Berlín. Á ís- lensku matarkynningunni verður kynnt íslenskt sjávarfang/bleikja, lambakjöt, skyr og skyrtertur, ostar og ostakökur, konfekt og vatn. Matarkynningin stendur yfir á tveimur veitingastöðum í Berlín. Ís- lensk vika hófst á mánudag í matsal norrænu sendiráðanna í Berlín. Þar framreiðir Friðrik Sigurðsson, meistarakokkur utanríkisráðuneyt- isins, við hlið Kenneth Gjerrud, norsks matreiðslumeistara matsal- arins, íslenska rétti, allt frá fiski- bollum til íslenskrar kjötsúpu og frá bláberjaskyri til rjómaostaköku. Í dag, fimmtudag, býður Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra til opnunarmóttöku á veitingastaðn- um Sachs, í hjarta fyrrum Vestur- Berlínar. Þar mun Árni Siemsen, ís- lenskur veitingastjóri Sachs, hafa yfirumsjón með matarkynningunni. Sendiráðið, í samstarfi við Friðrik Sigurðsson og Árna Siemsen, stend- ur fyrir sérstakri kynningu á ís- lenskum matvælum fyrir valinn hóp meistarakokka í Berlín 12. janúar. Sumar vörurnar eins og sjávarfang hafa verið fluttar til Þýskalands um árabil, en fyrirhugað er að aðrar muni koma inn á markaðinn á næstu mánuðum eins og lambakjöt, skyr, eldisbleikja og vatn. Þá efnir sendiráðið í samstarfi við Markus Semmler, einn af meistara- kokkum Þýskalands, til sýnikennslu í matreiðslu með íslenskt hráefni hinn 11. janúar en þar munu sendi- herrahjónin, Ólafur Davíðsson og Helga Einarsdóttir, bjóða völdum hópi úr vináttufélagi þýska utanrík- isráðuneytisins til þátttöku. Ísland verður annað árið í röð heiðursland á upplýsinga- og kynn- ingarbás um sjávarútveg og sjáv- arfang á Grænu vikunni 16.–17. jan- úar. Íslensku sjávarútvegsfyrir- tækin Icelandic Germany og Iceland Seafood útvega sjávarfang til kynningarinnar. Árni Siemsen og starfsfólk hans á veitingahúsinu Sachs sér um kynningu og mat- reiðslu á básnum. Íslenskur matur kynntur í Berlín VIÐSKIPTI mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.