Morgunblaðið - 12.01.2006, Side 50

Morgunblaðið - 12.01.2006, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gerðu upp við þig hvað þú vilt fá út úr tilteknu sambandi. Hálfbakaðar eða óljósar skuldbindingar þarfnast úr- lausnar. Hér er augljóslega á ferðinni verkefni sem þarfnast viðbragða frem- ur en málþófs. Naut (20. apríl - 20. maí)  Athafnir á ólíkum sviðum lífsins gleðja nautið. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið. Leggðu verkefnalistann til hliðar og gefðu þér svigrúm fyrir óvæntar uppákomur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er sóun á tíma og orku að ætla að standa á máli sínu í dag, ekki síst við ljón eða bogmann. Er ekki frábært hversu góðum árangri maður nær ef maður er sáttur þótt aðrir haldi að maður hafi rangt fyrir sér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Iðkun, agi og endurtekning skila ár- angri. Haltu þínu striki þrátt fyrir óþægindi, efasemdir og eigin takmark- anir. Þess verður ekki langt að bíða að nístandi sársauki hjartans breytist í gleði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Allt er eins og það á að vera. Í alvöru. Að berjast gegn straumnum er eins og að ætla sér að hamla gangi jarðarinnar um sólu. Sættu þig við núverandi stöðu áður en þú reynir að breyta henni. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Himintunglin hvetja meyjuna til þess að losa sig við takmarkandi hugmyndir um sjálfa sig. Hún getur tekist á við ferðalög, auðævi og frægð ef hún bara trúir því sjálf. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ef breyting verður á viðhorfi vog- arinnar til vinnunnar er allt eins hugs- anlegt að hún laði að sér áhugaverða manneskju. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir verður hún hluti af hópi sem hana hefur alltaf langað til þess að til- heyra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fjölskyldan virðir sporðdrekann hugs- anlega meira, ef hann lærir að deila skyldum sínum með fleiri. Að fjárfesta í öðrum þýðir að vita hvenær maður á að leyfa fólki að klára sitt upp á eigin spýtur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Reyndu að komast hjá því að taka að þér of mörg verkefni, þú sérð bara eftir því síðar. Vellíðan er mikilvægari en hvaða peningaupphæð sem er. Notaðu kvöldið í að spá í spennandi leiðir til þess að sjá þér farborða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Opinber persóna steingeitarinnar fær- ir henni verkefni, vini og rómantík. En það er samband hennar við sjálfa sig sem færir henni hamingju. Athugaðu hvaða tóntegund þú notar þegar þú ert á eintali við þína eigin persónu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn eyðir peningum til þess að græða peninga og eyðir þeim svo aftur í kvöld í skemmtanir og afþreyingu, sem er vel þess virði. Vogir og hrútar sýna þér fádæma ástleitni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er að verða sterkari og vitr- ari og þarf að sýna þeim sem taka hæg- ari framförum þolinmæði. Reyndu að fara út í viðskipti með krabba, sér- staklega ef þú hyggst selja það sem þú hefur skapað. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í krabba minnir á móður, sem er sterk og við- kvæm í senn. Hún finnur styrk í viðkvæmninni og viðkvæmni í styrknum. Leystu vandamál sem þú glím- ir við í sambandi við kvenpersónu í lífi þínu, heilunin felst í uppgjöfinni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hlutdeild, 4 lóð, 7 ól, 8 halinn, 9 illgjörn, 11 gylla, 13 hæðum, 14 Jesú, 15 fá á sig þunnan ís, 17 skaði, 20 sár, 22 myndun, 23 grefur, 24 eldstæði, 25 skepnurnar. Lóðrétt | 1 árás, 2 súr- efnið, 3 vot, 4 listi, 5 skikkju, 6 niðurfelling, 10 yfirbygging á skipi, 12 keyra, 13 stefna, 15 hafa stjórn á, 16 saddi, 18 kantur, 19 líffærin, 20 sæla, 21 föndur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvenfólks, 8 vítur, 9 öldur, 10 Týr, 11 neita, 13 feikn, 15 bauks, 18 skóla, 21 tóm, 22 Eldey, 23 efast, 24 fangelsið. Lóðrétt: 2 vetni, 3 narta, 4 óþörf, 5 koddi, 6 svín, 7 grun, 12 tak, 14 eik, 15 brek, 16 undra, 17 stygg, 18 smell, 19 óvani, 20 autt. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | Halli Reynis með tón- leika í kvöld. Norræna húsið | Félag þjóðfræðinga á Ís- landi stendur fyrir tónleikum með skoska sekkjapípuleikaranum og þjóðfræðingnum Gary West í Norræna húsinu 12. janúar kl. 20. Gary West er talinn einn besti sekkja- pípuleikari Skotlands og hefur komið fram á virtustu tónlistarhátíðum. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Myndlist Aurum | Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vöruhönnuður sýnir handgerðar fígúrur sem unnar eru út frá þörfum eigendanna, s.s. gegn myrkfælni. www.fridayfans.com. Opið mán.–fös. 10–18 og lau. 11–16. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl- dúk til 3. febr. www.simnet.is/adals- teinn.svanur Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14–17. Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli náttúru og borgar – Helgi Már Kristinsson sýnir abstrakt málverk. Til 26. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum og Pétur Bjarnason, myndhöggvari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar. Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert en í nýju samhengi eftir Erling T.V. Klingenberg & Hreyfingar – Movements eftir Sirru, Sig- rúnu Sigurðardóttur. Til 22. janúar. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan. Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með málverkasýningu í Listsýningarsal til 27 jan. Opið alla daga frá 11–18. Yggdrasill | Tolli til 25. jan. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson – Myndir frá liðnu sumri. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marcos Paoluzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sól- veig Óskarsdóttir, iðnhönnuður, og Óskar L. Ágústsson, húsgagnasmíðameistari, sýna verk sín. Safnið er opið kl. 14–18, lokað mánudaga. Til 20. jan. Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenning- arhússins. Sjá má sjálfan Nóbels- verðlaunapeninginn, kjólinn sem Auður Laxness klæddist við afhendingarathöfn- ina, borðbúnað frá Nóbelssafninu í Svíþjóð o.fl. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðn- ings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í and- dyri Þjóðmenningarhússins. Rannsóknirnar fara fram á Skriðuklaustri, Hólum, Þingvöllum, Keldudal, Reykholti, Gásum, Kirkjubæjarklaustri og Skálholti. Auk þess eru kumlastæði um land allt rannsökuð. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl- breytta fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Félag íslenskra línudansara | Félagið held- ur sína fyrstu línudanskeppni 14. janúar í Íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Húsið opnað kl. 14.30 og mótið byrjar kl. 15. Að- gangseyrir 1.500 kr., en 1.000 kr. fyrir fé- lagsmenn. Í tilefni af keppninni verður fé- lagið með línudansleik um kvöldið í Breiðfirðingabúð kl. 21. Allir velkomnir. Stjórnin. Kiwanishúsið | Félagsvist alla fimmtudaga í Kiwanishúsinu Mosfellsbæ, í landi Leir- vogstungu við Vesturlandsveg. Spilaverð- laun, kaffiveitingar. Sími 566 7495, húsið opnað kl. 20. Fyrirlestrar og fundir Landakot | Fræðslunefnd Rannsóknastofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum (RHLÖ) held- ur fræðslufund 12. janúar kl. 15, í kennslu- salnum á 6. hæð á Landakoti. Guðrún Reykdal félagsráðgjafi mun fjalla um ís- lenskar niðurstöður úr Rai Home Care- rannsókn. Sent verður út með fjar- fundabúnaði. Versalir, Ráðhúsi Þorlákshafnar | Sam- fylkingin í Þorlákshöfn boðar til fundar fimmtudaginn 12. janúar kl. 20 í Ráðhús- kaffi. Fundarefni eru stjórnmál líðandi stundar og framboðsmál. Gestir fundarins verða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson og þingmenn kjördæm- isins. Allir Samfylkingarfélagar og velunn- arar velkomnir. Frístundir og námskeið Hússtjórnarskólinn | Náttúrlækningafélag Reykjavíkur heldur matreiðslunámskeið í grænmetisréttum laugardaginn 14. jan. Að þessu sinni hefur félagið fengið til liðs við sig Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeist- ara frá veitingahúsinu Á næstu grösum. Námskeiðið verður haldið í Hússtjórn- arskólanum, Sólvallagötu 12, og stendur yfir frá kl. 11–17. „ÞAÐ sem einkennir fiðlukonsert Sibeli- usar og er kannski helsta ástæðan fyrir vinsældum hans er hversu vel tónskáld- inu tekst að sameina glæsilega virtúósa- spilamennsku og innhverfar kyrrð- arstundir,“ segir Árni Heimir Ingólfs- son tónlistarfræð- ingur um einleiks- konsertinn sem Boris Brovtsyn flyt- ur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands í kvöld. Hljómsveitarstjóri verður Arvo Volmer. Önnur verk á efnisskránni eru Lemm- inkäinen og stúlkurnar frá Saari, auk þess sem þar verður að finna tvö verk eftir ungverska tónskáldið Zoltán Kodály. Efn- isskrána má nálgast á heimasíðu Sinfón- íuhljómsveitarinnar: sinfonia.is. Sinfónían leikur Sibelius

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.