Morgunblaðið - 15.01.2006, Page 13
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
20
0
20
Aðrir vinsælir gististaðir Heimsferða á Costa del Sol
Timor Sol Aparthotel Bajondillo
Principito Sol Melia Costa del Sol
Castle Beach Costa del Sol
Aparthotel Diamant Porec
Laguna Bellevue Porec
Porec – Istria skaginn
Istria skaginn er nyrsti hluti Króatíu og þar eru margir þekktustu
sumardvalarstaðirnir, svo sem Porec og Rovinj. Aðaláfangastaður
Heimsferða í Króatíu er Porec á Istríu skaganum. Þar er að finna
glæsilega gististaði með frábærri aðstöðu. Bærinn er stórkostlega
fallegur og geymir aldagamla sögu á hverju götuhorni, frábæra
veitingastaði og iðandi mannlíf jafnt að nóttu sem degi. Staðsetningin
er frábær, á miðjum skaganum, og því stutt að fara, hvort sem er í
kynnisferð til Pula, Rovinj eða í siglingu til Feneyja. Í Porec eru einnig
toppaðstæður fyrir þá sem vilja hafa nóg að gera í fríinu og aðstæður til
hverskonar íþróttaiðkana á hótelum Heimsferða eru frábærar.
Glæsileg aðstaða
• Loftkæling
• Sjónvarp
• Sími
• Glæsilegar íbúðir með einu
eða tveimur svefnherbergjum
• Glæsilegur garður
• 800 m2 líkamsræktaraðstaða
• Sauna
• Heitir pottar
• Barnaleiksalur
• Barnaleikvöllur
• Barnagæsla
• Veitingastaðir
• Skemmtidagskrá
• Íþróttadagskrá
• Íþróttaaðstaða
• Stórar verslunarmiðstöðvar
við hliðina á hótelinu
• og fleira og fleira ...
• Lofkæling
• Sjónvarp
• Sími
• Íbú›ir me› 1 eða
2 svefnherbergjum
• Glæsilegir gar›ar
• Sundlaugar
• Barnasundlaugar
• Barnaleikvellir
• Veitingasta›ir
• Barir
• Skemmtidagskrá
• Íþróttaa›sta›a
... og fleira og fleira
Laguna Galijot
Apartm. Laguna Park
Hotel Laguna Istra
Hotel Park – Rovinj
Glæsilegir gististaðir sem bjóða
frábæran aðbúnað í fríinu
Porec bærinn
Aðrir vinsælir gististaðir Heimsferða í Króatíu
Heimsfer›ir bjóða nú aftur glæsilegasta íbú›ahóteli› á Costa del Sol, Castle Beach,
sem sló svo sannarlega í gegn í fyrra. Rúmgóðar og glæsilegar íbúðir og einstök aðstaða.
Íbú›irnar eru ýmist með 1 eða 2 svefnherbergjum. Allar íbú›ir eru vel útbúnar me›
örbylgjuofni, brau›rist og eldavél. Á hótelinu er vel útbúinn tækjasalur og sauna. Vel
útbúinn leiksalur er fyrir börnin. Í gar›inum er sundlaug, stór barnalaug og leikvöllur
fyrir börn. Veitingasta›ur, bar, „pöbb“ og kaffitería. Skemmti- og íþróttadagskrá er í
boði og góð þvottaaðstaða og leiktæki, s.s. billiard og spilakassar auk bókasafns.
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík, sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 • Hafnarfjörður, sími 510 9500 • www.heimsferdir.is