Morgunblaðið - 15.01.2006, Síða 43
Laugavegur 182 4. hæð • 105 Rvk
Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Sími 533 4800
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Björn Þorri
hdl., lögg. fast.sali
Brandur Gunnarss.
sölumaður
Karl Georg
hrl., lögg. fast.sali
Bergþóra
skrifstofustjóri
Perla
ritari
Þórunn
ritari
Þorlákur Ómar
sölustjóri
Guðbjarni
hdl., lögg. fast.sali
Magnús
sölumaður
Bollagarðar - Seltjarnarnesi
224,4 fm glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum
tvöföldum bílskúr á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í for-
stofu, hol, stórar stofur, sjónvarpshol, eldhús með borð-
krók, fimm góð svefnherbergi, snyrtingu, baðherbergi og
þvottahús. Merbau stafaparket á gólfi. Verlaunagarður.
Bílaplan er flísalagt, með hitalögn. Stór og falleg verönd til
suðurs með skjólvegg. Eign sem vert er að skoða. 5937.
Langabrekka – Kópavogi
76,0 fm góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi í þríbýlishúsi við Löngubrekku í Kópavogi. Íbúðin
skiptist í flísalagða forstofu, hol, eldhús með nýlegri fal-
legri innréttingu og borðkrók/borðstofu, parketlagða og
bjarta stofu, baðherbergi með baðkari og lögn fyrir þvotta-
vél, tvö svefnherbergi og geymslu í sameign. 6060. V.
17,9 m.
Sundlaugavegur
57,6 fm mjög góð 2ja herbergja íbúð í kjallara við Sund-
laugaveg með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol/gang, eldhús með borðkróki, uppgert baðherbergi
með baðkari og glugga, svefnherbergi með fataskáp,
stofu, fataherbergi og geymslu. Sam. þvottahús. Húsið lít-
ur mjög vel út. Nýlegt þakjárn og einnig hefur verið skipt
um dren. Skólp nýtt upp að húsinu. 6061. V. 13,9 m.
Goðatún - Garðabæ
203,1 fm einbýli á einni hæð við Goðatún í Garðabæ, þar
af bílskúr 22,4 fm. Húsið skiptist í forstofu, setustofu,
stofu, vinnuherbergi, eldhús með borðkrók, þvottahús,
fjögur svefnherbergi, baðherbergi og gestasnyrtingu. Góð
verönd með heitum potti. 6043. V. 37,5 m.
Lyngholt - Keflavík
138,4 fm mjög góð og mikið
endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Lyngholt í
Keflavík. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu, eldhús með
snyrtilegri innréttingu sem er opið inn í stofuna, sjón-
varpshol, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, glæsilegt bað-
herbergi og þvottahús. 6048. V. 16,5 m.
Fannafold
166,1 fm glæsilegt einbýli á einni hæð við Fannafold í
Grafarvogi með innbyggðum bílskúr. Húsið er teiknað af
Kjartani Sveinssyni. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu og
borðstofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, sjónvarpshol,
tvö svefnherbergi og baðherbergi. Stórt geymsluloft. Fal-
leg og vel viðhaldin lóð. Stórt bílaplan með hitalögn. Fal-
legur garður. Sjón er sögu ríkari. 6018. V. 47,5 m.
Skólavörðustígur – Þakíbúð
155,6 fm glæsileg fimm herbergja Lúxusíbúð á eftirsóttum
stað neðst í Þingholtunum. Íbúðin, sem er mikið endur-
nýjuð, skiptist í hol, stóra stofu, tvö svefnherbergi, glæsi-
legt stórt eldhús með borðkrók og baðherbergi. Í risi er
sólstofa með glæsilegu útsýni yfir borgina. Snyrtileg sam-
eign. Eign í sérflokki. 5990. V. 47,9 m.
Básbryggja – Laus strax
60 fm mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð auk stæðis í
bílageymslu í Brygggjuhverfinu í Reykjavík. Íbúðin skiptist
í hol, stofu með svölum til austurs, glæsilegt eldhús sem
er opið inn í stofuna, svefnherbergi og baðherbergi með
hornbaðkari. Sérþvottahús í íbúð. Geymsla í kjallara. Eign
sem vert er að skoða. 6035. V. 16,8 m.
Sóleyjarimi – 50 ára og eldri
104,5 fm mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð með stæði í
bílageymslu. Íbúðin er í lyftuhúsi og er fyrir 50 ára og
eldri. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, mjög stóra stofu, eld-
hús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús. Á jarð-
hæð er sérgeymsla. Innréttingar, skápar og hurðar eru úr
ljósri eik. Á gólfum er ljós eik. Íbúð er til afhendingar
strax. 5404. V. 23,9 m.
Veghús - Laus strax
92,2 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð í vinsællri lyftublokk.
Íbúðin skiptist í flísalagðan gang, tvö dúklögð herbergi,
baðherbergi, flísalagða stofu með útgangi á suðursvalir,
flísalagt eldhús, þvottahús, flísalagða borðstofu og
geymslu á hæðinni. Húsvörður, tvær lyftur, hjóla- og
vagnageymsla. Góð sameign. Góðar innréttingar í eldhúsi,
baðherbergi og þvottahúsi. Stutt er í alla þjónustu og stutt
í golf. 5704. V. 18,9 m.
Borgartún - Glæsileg eign
130 fm stórglæsileg endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu í húsi byggðu 2003. Íbúðin skiptist í hol, stofur,
borðstofu, glæsilegt eldhús með innréttingu frá HTH og
stáltækjum frá Smeg, 90 cm gaseldavél og eyju, baðher-
bergi með innbyggðum sturtuklefa og innréttingu, þvotta-
hús og tvö svefnherbergi. Á gólfi er rauðeik og náttúru-
steinn. Verönd til suðurs með skjólvegg. Stórt stæði í bíla-
geymslu. Eign sem vert er að skoða. 5912. V. 38,9 m.
Boðagrandi
89,4 fm mjög snyrtileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð á góð-
um stað við Boðagranda í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í
parketlagða stofu, eldhús með viðarinnréttingu og borð-
krók, tvö góð svefnherbergi og baðherbergi með baðkari. Í
kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Húsið
var steypuviðgert og málað sumarið 2004. 6050.
V. 20,4 m.