Morgunblaðið - 15.01.2006, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 2006 51
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag
Kópavogs
Þriggja kvölda tvímenningur er
hafinn með þátttöku 16 para.
Hæsta skor NS:
Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss.
196
Bernódus Kristinss. – Hróðmar Sigurbjs.
195
Loftur Pétursson – Sigurjón Karlsson 173
AV
Vilhjálmur Sigurðss. – Þórður Jörundss.
190
Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 182
Ólafur Lárusson – Skúli Sigurðsson 174
Reykjanesmót
í sveitakeppni
Reykjanesmótið í sveitakeppni
verður haldið dagana 28. og 29. jan-
úar nk. í Þinghól, Hamraborg 11,
Kópavogi.
Skráning er hjá Kjartani, s. 421
2287, Erlu s. 659 3013, Lofti s. 897
0881 eða á skrifstofu BSÍ.
Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi
fyrir 24. janúar.
Jafnt í Akureyrarmótinu
í sveitakeppni
Þriðjudaginn 10. janúar hófst Ak-
ureyrarmótið í sveitakeppni. Að
loknu einu kvöldi af fimm gæti stað-
an varla verið jafnari:
Sveit Gylfa Pálssonar 38
Sv. Ragnheiðar Haraldsdóttur 31
Sv. Gissurar Gissurarsonar 30
Sv. Unu Sveinsdóttur 30
Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 30
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni var spiluð í
Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud.
12.01.
Spilað var á 12 borðum. Meðal-
skor 216 stig og árangur N-S:
Ragnar Björnsson – Björn Pétursson 276
Bragi Björnsson – Albert Þorsteinsson 244
Magnús Halldórss. – Oliver Kristóferss.
244
Árangur A-V
Skarphéðinn Lýðss. – Eiríkur Eiríkss. 273
Soffía Theodórsd. – Elín Jónsdóttir 268
Ægir Ferdinandss. – Jóhann Lútherss. 250
Suðurmýri - Seltjarnarnesi
Glæsilegt og afar vandað 124 fm
parhús á tveimur hæðum auk 32 fm
bílskúrs. Á neðri hæð er forstofa,
gestasalerni, eldhús með glæsilegri
innrétt. og vönduðum tækjum og
samliggj. stofur með gólfsíðum
gluggum auk þvottaherb. Á efri hæð
er sjónvarpshol, þrjú herbergi og
flísalagt baðherbergi. Eignin er inn-
réttuð á afar vandaðan og smekk-
legan hátt. Allar innréttingar og hurðir úr kirsuberjaviði. Parket og flísar á
gólfum. Falleg ræktuð lóð með stórri verönd, miklum skjólveggjum og
heitum potti. Verð 42,0 millj.
Kaplaskjólsvegur - Endaraðhús
Fallegt og mikið endurnýjað 156 fm
endaraðhús á fjórum pöllum í vest-
urbænum. Eignin skiptist m.a. í hol,
eldhús með nýlegri birkiinnréttingu
og vönduðum tækjum, sjónvarps-
stofu, bjarta og rúmgóða stofu með
arni, fjögur herbergi auk fataher-
bergis og nýlega endurnýjað bað-
herbergi. Garður í suðaustur með
timburverönd. Verð 39,0 millj.
Reynimelur - Neðri sérhæð m. bílskúr
Glæsileg 108 fm 4ra herb. neðri sér-
hæð auk 5,6 fm geymslu og 32 fm
sérstæðs bílskúrs. Samliggj. bjartar
og stórar stofur m. útgangi á suð-
vestursvalir, eldhús með miklum
innréttingum og vönduðum tækjum,
tvö herbergi og endurnýjað baðher-
bergi. Öll gólfefni eru ný, allar inni-
hurðir, gler að mestu leyti og raf-
lagnir. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Verð 36,9 millj.
Tjaldhólar - Selfossi - Ný raðhús
ATH. TVÖ HÚS EFTIR. Ný raðhús á
einni hæð við Tjaldhóla á Selfossi.
Um er að ræða 156,0 fm miðjuhús
með innbyggðum bílskúr og skipt-
ast í forstofu, hol/stofu, opið eldhús,
þrjú herbergi, baðherbergi og
þvottaherbergi. Húsin eru timbur-
hús, klædd að utan og afhendast fullbúin með vönduðum innréttingum.
Baðherbergi afhendast flísalögð. Eikarparket og flísar á gólfum. Halogen-
lýsing í loftum. Eikarhurðir. VERÐTILBOÐ.
Gnitaheiði - Kópavogi
Endaraðhús á frábærum útsýnisstað
Glæsilegt 176 fm endaraðhús, tvær
hæðir og ris, að meðtöldum 26 fm
sérstæðum bílskúr, afar vel staðsett
á frábærum útsýnisstað á móti
suðri. Eignin skiptist m.a. í gesta-
salerni, eldhús með birkiinnrétt.,
stórar og bjartar glæsilegar sam-
liggj. stofur með útg. á suðursvalir,
sjónvarpshol, 3 herbergi, öll með
skápum og flísalagt baðherbergi
auk opins rýmis/herbergis í risi með stórum þakglugga. Parket og flísar á
gólfum. Ræktuð lóð með skjólveggjum og verönd. Verð 45,9 millj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali.
Úthlíð - Mikið endurnýjuð 5 herb. íb.
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 5
herb. íbúð með sérinng. á jarð-
hæð/kjallara í góðu steinhúsi á
þessum eftirsótta stað í Hlíðunum.
Íbúðin skiptist í forstofu, rúmgott
forstofuherb., stórt hol/borðstofu,
eldhús með nýlegum innr., tvö stór
herb., stóra stofu með fallegum
bogadregnum gluggum, geymslu og
baðherb. með glugga. Parket og
flísar á gólfum. Verð 22,9 millj.
Fannahvarf - Elliðavatn
Ný og glæsileg 3ja herb. endaíbúð
Glæsileg 3ja herb. endaíbúð með
sérinngangi og gluggum í þrjár áttir
á þessum eftirsótta stað við Elliða-
vatnið. Íbúðin sem skiptist í forstofu,
eldhús, þvottaherb., geymslu, stóra
stofu, tvö rúmgóð herb. og bað-
herb. með glugga er innréttuð á afar
vandaðan og smekklegan máta.
Flísar á öllum gólfum. Verönd útaf
stofu til suðurs. Verð 28,9 millj.
Garðastræti - Vönduð 2ja herb. íbúð
Stórglæsileg 61 fm íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli auk 6,0 fm geymslu í kj.
Íb. er innréttuð á afar vandaðan og
smekklegan máta úr vönduðum
byggingarefnum. Allt parket er
gegnheilt eikarparket. Laus fljótlega.
Verð 19,5 millj.
Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali.
MIÐHÚS - VEL STAÐSETT EINBÝLI
Fallegt og sérlega vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum á þessum frábæra stað í Grafarvoginum.
Húsið er staðsett í rólegri botngötu og nýtur útsýnis til norðurs og austurs. Húsið er einstaklega vandað að
allri gerð. Allur frágangur að utan er til fyrirmyndar og lóðin er þakin fjölbreyttum trjágróðri. Undir stéttum
og plani er hitalögn. Að innan er húsið sérlega vel skipulagt og þægilegt í allri umgengni. Húsið er 178,4 fm
auk 32 fm bílskúrs.
Upplýsingar veitir Jón Gretar Jónsson sölumaður í síma 840 4049
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Hjallabraut 33 - Hafnarfirði
Sérlega falleg 2ja herb. íbúð á efstu
hæð í þessu vinsæla lyftuhúsi. Eignin
er í mjög góðu ásigkomulagi, fallegar
innréttingar, parket á gólfum, flísar á
baði. Mjög góð eign og þjónusta til
staðar. Útsýni.
LAUS STRAX Verð 18,6 millj.
Boðahlein - við Hrafnistu - Hafnarfirði
Sérlega fallegt 85 fm endaraðhús auk
22 fm bílskúrs. eignin er mjög vel
staðsett með glæsilegu útsýni til
sjávar . Fallegar innréttingar og
gólfefni, allt sér. Hús í mjög góðu
ástandi. LAUS STRAX.
Eldri borgarar
Erum með í sölu alla eignina
sem er þrjár hæðir. Í dag eru
tvær hæðir hússins leigðar út
til atvinnurekstrar, efsta hæð er
135 fm 3ja-4ra herb. íbúð.
Eigninni fylgir mikið af bíla-
stæðum. Eign fyrir fjárfesta
sem vert er að skoða. Nánari
uppl. á skrifstofu FM, sími
550 3000, eftir lokun skrif-
stofu 893 4191. 09-0691
Atvinnuhúsnæði
Nýbýlavegur - Kópavogi
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn