Morgunblaðið - 15.01.2006, Page 62

Morgunblaðið - 15.01.2006, Page 62
62 SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Farðu varlega og njóttu góðs, en kannski óljóss, árangurs. Nú er tími fyr- ir þolinmæði sem leyfir litlum fræjum að vaxa. Hrúturinn er ekki frægur fyrir þolinmæði, en þarf að leggja sig fram. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ungir og aldnir búa yfir eiginleikum til þess að geta blómstrað. En það sem skil- ur að er óljósi þátturinn sem þarf til þess að geta náð árangri. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn gefur og gefur og þegar kvöldar gleðst hann yfir viðleitni sinni. Fólk geldur líku líkt – heillandi og klár manneskja hjálpar tvíburanum við að leysa tímabundið vandamál og staðföst manneskja aðstoðar hann við að sjá heildarmyndina. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ekkert er meira spennandi en að vera nýorðinn ástfanginn. Gættu þess að tala ekki stanslaust um það við einhvern sem ekki getur sett sig í þín spor. Naut fattar hvað þú ert að fara. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið sýnir öðrum að það kunni að meta þá af miklum rausnarskap öllum stundum. Nú er komið að því að láta ljós sitt skína. Gríptu tækifærið. Lítillæti lætur þér ekki líða neitt betur. Stattu upp og syngdu. Án allra fyrirvara. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan hefur margar hliðar. Veldu eina hlið persónu þinnar og reyndu að ímynda þér sjálfa þig án hennar. Þú ert samt nokkuð góð, er það ekki? Ekki dæma sjálfa þig svona hart, ekki síst hvað varðar ótilgreindan galla sem þú ert að glíma við. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Sannleikurinn um fortíðina verður aldrei upplýstur til fullnustu. Þess vegna skaltu gleyma því. Nú er ekki tíminn til þess að spyrja: Hvers vegna? Spurðu heldur: Hvað nú? Þú gerir snjalla áætlun og bogmaður hjálpar þér við að gera hana enn snjallari. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Við erum sem stjörnuryk og gull söng Joni Mitchell fyrir margt löngu. Hún skrifaði textann löngu áður en vísindin sönnuðu fullyrðinguna. Innsæi og ímyndunarafl geyma lykilinn að þekk- ingunni. Við erum snjallari en við höld- um. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Efnislegur ávinningur virðist sífellt mik- ilvægari, sem og metnaðarfull sókn eftir titlum og metorðum. Egóið ræður ferð- inni, en bogmaðurinn er að reyna að tapa ekki áttum. Fólk dáist að honum á með- an. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Himintunglin ýta undir það að einhver reyni hið ómögulega. Steingeitinni kem- ur á óvart hversu snögglega það óger- lega verður gerlegt. Þú verður í bana- stuði í kvöld, mundu bara að hlusta jafn mikið og þú talar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Segðu já við beiðni sem virðist pirrandi eða asnaleg. Lundin léttist og þú öðlast nýtt sjónarhorn. Einhver gerði þér hugsanlega svipaðan greiða fyrir skömmu, vel á minnst. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ástvinur hefur „rétt“ fyrir sér og leyfir þér ekki að gleyma því á næstunni. En óþroskað. Ekki fá það á heilann eða fara í vörn. Dagurinn er svo fallegur þegar maður hættir að velta sér upp úr smá- atriðum. Stjörnuspá Holiday Mathis Sólin er í síðari hluta steingeitarmerkisins og stafar af sér vinnusemi. Nú er tími til þess að spenna beltin og gera það sem þarf til þess að ljúka fyr- irliggjandi verkefnum. Hvernig veit mað- ur hvenær á að hætta? Þegar komið er nóg. Að sýna réttu fólki virðingu spillir ekki fyrir. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gagnlegur hlutur, 8 bætir, 9 aðgæta, 10 útdeili, 11 drekka, 13 að baki, 15 iðja, 18 sveðja, 21 dauði, 22 þukla á, 23 duglegur, 24 hugs- anagang. Lóðrétt | 2 aðgæsla, 3 lóga, 4 grípa, 5 knappt, 6 óhapp, 7 afkvæmi, 12 magur, 14 hest, 15 róa, 16 hindra, 17 flandur, 18 hvassan odd, 19 púkinn, 20 tungl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 spjör, 4 kunna, 7 ræpan, 8 ræðin, 9 díl, 11 kæna, 13 firð, 14 skera, 15 kuti, 17 tala, 20 æða, 22 enn- ið, 23 nýrað, 24 afurð, 25 akkur. Lóðrétt: 1 sprek, 2 Japan, 3 rönd, 4 karl, 5 niðji, 6 annað, 10 ígerð, 12 asi, 13 fat, 15 kveða, 16 tinnu, 18 afrek, 19 arður, 20 æðið, 21 anga.  Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Skemmtanir Kaplakriki | Þorrablót og risa dansleikur 4. febr. Stórhljómsveit Björgvins Halldórs- sonar, Hljómsveitin Papar, Brynhildur „Piaf“ Guðjóns, Helgi Björns, Leone Tinganelli og Delizie Italiane, veislustjórar Hemmi Gunn og Logi Ólafsson. Forsala á Súfistanum. Á Netinu: thorri@ftp.is. Húsið opnað kl. 19.30. Þorramatur kl. 20.30. Pantið tímanlega. Myndlist Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert en í nýju samhengi eftir Erling T.V. Klingenberg & Hreyfingar-Movements eftir Sirru Sig- rúnu Sigurðardóttur. Til 22. janúar. Opið fim–sun kl. 14–18. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk til 3. febr. www.simnet.is/adalsteinn.svanur Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14– 17. Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli nátt- úru og borgar – Helgi Már Kristinsson sýnir abstrakt málverk. Til 26. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum og Pétur Bjarnason, myndhöggvari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan. Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs- son, Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna verk sín til 5. febrúar. Opið mið–fös kl. 14–18 lau/sun kl. 14–17. www.safn.is Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með málverkasýningu í Listsýningarsal til 27 jan. Opið alla daga frá 11–18. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson. Hjörtur kallar sýninguna Myndir frá liðnu sumri. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal Tryggva- götu 15 en hún fjallar um þróun og uppbygg- ingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Sýningin kemur frá Landskjalasafni Færeyja og Bæjarsafni Tórshavnar. Á sýningunni eru skjöl, ljósmyndir, skipulagskort og tölfræði. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sól- veig Óskarsdóttir, iðnhönnuður, og Óskar L. Ágústsson, húsgagnasmíðameistari, sýna verk sín. Safnið er opnið kl. 14–18, lokað mánudaga. Til 20. jan. Þjóðmenningarhúsið | í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenningarhúss- ins. Sjá má sjálfan Nóbelsverðlaunapening- inn, kjólinn sem Auður Laxness klæddist við afhendingarathöfnina, borðbúnað frá Nób- elssafninu í Svíþjóð o.fl. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af árangri fornleifarannsókna sem njóta stuðnings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í anddyri Þjóðmenningarhússins. Rannsóknirnar fara fram á Skriðuklaustri, Hólum, Þingvöllum, Keldudal, Reykholti, Gásum, Kirkjubæj- arklaustri og Skálholti. Auk þess eru kumla- stæði um land allt rannsökuð. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl- breytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Fyrsti spiladagur á nýju ári verður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 15. janúar klukkan 14. Spil- uð verður félagsvist. Hóla- og Fellakirkja | Sunnudaginn 15. jan- úar heldur Norðfirðingafélagið í Reykjavík sitt árlega Sólarkaffi í Fella- og Hólakirkju kl. 15. Jafnframt verður aðalfundur félagsins haldinn. Norðfirðingar fjær og nær eru hvattir til að mæta glaðir í bragði á nýju ári með hækkandi sól. Stjórnin. Fyrirlestrar og fundir Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju | Sameiginlegur fundur kvenfélaganna í Breiðholti verður í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 17. janúar kl. 20. www.englar.is | 4 daga ofurnámskeið með lífsþjálfaranum Anthony Robbins. Námskeið sem enginn hefur efni á að sleppa verður haldið í London 3.–6. feb. ’06. www.englar.is voru það lánsöm að fá úthlutað örfáum við- bótarmiðum á frábæru verði og stað. Nán- ari upplýsingar og skráningu á www.engl- ar.is og/eða í síma 6996617. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Iðnskólann í Hafnarfirði. Allir velkomnir. Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti matvælum, fatnaði og leikföngum alla mið- vikudaga frá kl. 13 til 17. Úthlutun matvæla er alla miðvikudaga frá kl. 15 til 17 að Eski- hlíð 2–4 V/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, vinsamlegast leggið inn á reikning 101-26-66090 kt. 660903- 2590. Friðarsetrið í Holti í Önundarfirði | Menn- ingardagskrá helguð Guðmundi Inga Krist- jánssyni, skáldi, sunnudag kl. 14. Erindi: Brynjólfur biskup Sveinsson; Helgi Þorláks- son. Brynjólfur Sveinsson Ragnheiðarson í Holti; Már Jónsson. Umfjöllun skálda um Brynjólf biskup: Sr. Skúli S. Ólafsson. Kirkju- kór Önundarfjarðar. Lesin og kynnt ljóð eftir Guðmund Inga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.