Morgunblaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 46
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
GRETTIR, HVAÐ ER
FISKUR AÐ GERA Í
VATNSDALLINUM
ÞÍNUM?
MIG LANGAÐI AÐ KOMA
HONUM Í SITT NÁTTÚRU-
LEGA UMHVERFI
SEM ER
MAGINN Á
MÉR
ÞÚ
KLÚÐRAÐIR
ÞESSU
ÞÚ FÉKKST MIG TIL AÐ
FARA MEÐ NESTIÐ MITT Í
NESTISBOXI
ALLIR HINIR KRAKKARNIR
VORU MEÐ NESTIÐ SITT Í
BRÚNUM BRÉFPOKURM
ÞETTA
VAR SLÆMT
RÁÐ
ÖLL ÞESSI
ÁBYRGÐ
HVAÐ
ERTU AÐ
GERA?
ÞÚ KEMUR UPP UM MIG.
ÉG OG HOBBES ERUM Í
VATNSSLAG
MÁ ÉG
EKKI
VERA
MEÐ?
STRÍÐ ERU
FYRIR
KARLMENN
SVONA
HEIMSKU-
LEGIR
HLUTIR ERU
ÞAÐ OFTAST.
MÁ ÉG VERA
MEÐ EÐA
EKKI
ÉG VEIT ÞAÐ
EKKI. ÞÚ ERT
ANSI UPPTEKIN
VIÐ AÐ HÆÐA
OKKUR
ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ
RÁNSLEIÐANGURINN HANS HRÓLFS
HAFI EKKI HEPPNAST
HVERNIG
VEISTU
ÞAÐ?
EF POKINN HANS ER EKKI STÆRRI EN
HANN, ÞÁ GEKK LEIÐANGURINN
EKKI VEL
ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR
ÞVÍ AÐ SJÁ ÁRANGURINN AF
FYRSTU TANNÞRÁÐS NOTKUN
ÞINNI
ÞETTA ER PARTUR
AF STEIKINNI SEM
MAMMA ELDAÐI UM
PÁSKANA Í FYRRA
ÉG HELD
AÐ ÉG GETI
ALVEG BEÐIÐ
HVAÐ ER
ÞETTA?
HVERNIG DATT ÞÉR Í
HUG AÐ HALDA ÞETTA
PARTÝ HÉR ÁN
OKKAR LEYFIS
ÞIÐ HEFÐUÐ
ALDREI LEYFT
ÞAÐ
ÉG HAFÐI UM TVENNT AÐ
VELJA: REYNA AÐ SANNFÆRA
YKKUR SEM HEFÐI EKKI
GENGIÐ, EÐA TAKA AF SKARIÐ
STUNDUM VERÐUR
MAÐUR AÐ HAFA VIT
FYRIR FÓLKI
HVAÐ Á ÉG
AÐ GERA VIÐ
ÁVÍSANIRNAR?
EN HVÍ
TEKURÐU
MIG MEÐ?
ÉG KEM
ÞESSU EKKERT
VIÐ
EF LÖGGAN SÝNIR SIG ÞÁ GET ÉG
NOTAÐ ÞIG SEM SKJÖLD
HÉRNA HEFUR
ANDSPYRNUHÓPURINN MINN
BÆKISTÖÐVAR
Dagbók
Í dag er föstudagur 27. janúar, 27. dagur ársins 2006
Fréttafíkillinn Vík-verji er miður sín.
Vefur Ríkisútvarps-
ins, þar sem hægt hef-
ur verið að hlusta og
horfa á upptökur af
fréttatímum, er nefni-
lega í klessu. Víkverji
áttaði sig á því, er
hann kom þar að lok-
uðum dyrum vegna
„viðgerðar“ að líklega
horfir hann orðið jafn-
mikið á sjónvarps-
fréttir á Netinu og í
rauntíma. Víkverja
finnst nefnilega frá-
bært að geta stundum
bara slökkt á fréttunum og átt ró-
lega stund með fjölskyldunni við
kvöldverðarborðið og horft svo á
fréttirnar þegar krakkarnir eru
farnir í háttinn. Víkverji vonar að
RÚV takist fljótlega að gera við vef-
inn sinn.
x x x
Ekkert lízt Víkverja á þau áformstjórnvalda að rýmka um heim-
ildir ferðamanna til að taka með sér
ógerilsneydda osta og unnar kjöt-
vörur inn í landið. Skrifara sýnist
yfirvöldin hafa gefizt upp fyrir þess-
ari bylgju af stórhættulegri, smygl-
aðri matvöru sem ríður yfir landið
með ferðaglöðum
„matgæðingum“ sem
halda að útlendar bú-
vörur séu eitthvað
betri en þær innlendu
og flytja jafnvel með
sér útlendar pylsur og
skinkur á miðjum
þorra, þegar þjóðlegur
matur ætti að duga
sérhverjum Íslend-
ingi.
x x x
Víkverji leyfir sér aðrifja upp fyrri til-
lögur sínar um osta-
hund, skinkuhund og
pylsuhund, sem gætu starfað við hlið
fíkniefnahundsins á Keflavíkur-
flugvelli að því að uppræta þessa
hættulegu glæpi og koma upp um
smyglarana. Dómsmálaráðuneytið
og sýslumaðurinn á Keflavíkur-
flugvelli hafa aldrei tekið neitt mark
á þessum hugmyndum Víkverja,
sem þó voru settar fram í ýtarlegu
og vel rökstuddu máli. Víkverji við-
urkennir að inn í tillögur hans vant-
aði góða lausn á því hvernig ætti að
kenna hundi að greina á milli osta úr
gerilsneyddri og ógerilsneyddri
mjólk. Hann ímyndar sér þó að fag-
menn hefðu getað fundið út úr þessu
vandamáli.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Reykjavík | Þótt myndin hér að ofan sé frá Salzburg, þar sem Mozart var
fæddur, er það ekki bara þar sem afmælisdegi hans er fagnað árvisst. Hér í
Reykjavík hefur verið haldið upp á daginn frá árinu 1997 með tónleikahaldi
hinn 27. janúar. Þessir tónleikar verða á Kjarvalsstöðum í kvöld í tilefni af
því að í dag eru 250 ár liðin frá fæðingu undrabarnsins. Þeir sem koma fram á
tónleikunum eru þau Laufey Sigurðardóttir, er leikur á fiðlu, Richard Talk-
owsky sellóleikari og bandaríski píanóleikarinn Beth Levin, sem kemur til
landsins sérstaklega af þessu tilefni. Jón Stefánsson mun stjórna karla-
röddum úr kammerkór Langholtskirkju, en einsöngvari er Gunnar Guð-
björnsson. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00.
Reuters
Árlegir Mozarttónleikar
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með
þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“
(Mark. 4, 24.)