Morgunblaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 55
Sími 553 2075 Sýnd kl. 6 FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskars- verðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“ „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“ e e e e VJV, Topp5.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 JUST FRIENDS eee H.J. MBL FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNA- LEIKSTJÓRA "CHICAGO" STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN 2GOLDEN GLOBE TILNEFNINGARBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI: ZIYI ZHANGBESTA KVIKMYNDATÓNLIST: JOHN WILLIAMS BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN eee Kvikmyndir.com F U N „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com eeee MMJ Kvikmyndir.com 4Golden Globe verðlaun m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besta handrit Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! Epískt meistarverk frá Ang Lee M YKKUR HENTAR **** „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“ eeeee L.I.B. - Topp5.is„Mannbætandi Gullmoli“ „…Mynd sem þú verður að sjá [...] Magnþrungið listaverk sem mun fylgja áhorfandanum um ókomin ár“ eeeee S.V. MBL 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu FUN WITH DICK AND JANE kl. 5, 7, 9 og 11 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA Sími - 551 9000 - Vinsælasta myndin á Íslandi í dag - Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 TILBOÐ 400KR. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 55 Ástralska leikkonan Nicole Kidman var í gærskipuð góðgerðarsendiherra UNIFEM en stofnunin, sem starfar undir merkjum Samein- uðu þjóðanna, stendur vörð um réttindi og ör- yggi kvenna um allan heim. Kidman lék hlut- verk túlks í höfuðstöðvum SÞ í kvikmyndinni The Interpreter sem kom út á seinasta ári. Leikkonan, sem er 38 ára gömul, hefur áður verið heiðruð í heimalandi sínu fyrir góðgerð- arstörf í þágu barna og kvenna og þátttöku í baráttunni gegn krabbameini. Kidman sagðist vera djúpt snortin og sagði það gríðarlegan heiður að vera treyst fyrir þessu verkefni. Einnig sagðist hún vera þakklát fyrir öll þau tækifæri sem heimaland sitt hefði fært sér og að hún væri alltaf stolt af því að vera fulltrúi sinnar þjóðar út á við. Kidman hefur gegnt stöðu góðgerðarfulltrúa Barnasjóðs Sam- einuðu þjóðanna frá árinu 1994. Fólk folk@mbl.is Reuters KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Gautaborg hefst í dag og stendur til 6. febrúar. Hátíðin verður sett í kvöld með opnunarmyndinni Bjólfskviðu (Beowulf & Grendel) sem leikstýrt er af Sturlu Gunn- arssyni. Með aðalhlutverk í mynd- inni fara m.a. Stellan Skarsgård og Ingvar E. Sigurðsson og verða þeir viðstaddir sýninguna ásamt leikstjóranum. Bjólfskviða er ein af þremur ís- lenskum myndum sem tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar þar sem átta norrænar myndir keppa um Drekann og peningaverðlaun. Hinar íslensku myndirnar eru A Little Trip to Heaven eftir Baltas- ar Kormák og Voksne mennesker eftir Dag Kára Pétursson. Dómnefnd hátíðarinnar skipa fimm konur, þ.á m. íslenska kvik- myndagerðarkonan Helga Brekk- an. Hinar eru Monika Tunbäck- Hanson, kvikmyndagagnrýnandi frá Svíþjóð, Sirin Eide, kvik- myndagerðarkona frá Noregi, Hanna Maylett, finnsk kvik- myndagerðarkona, og Kersten Dalgaard, leikhússtjóri frá Dan- mörku. Innan kvikmyndahátíðarinnar verður viðburðurinn Nordic Event þar sem norrænt kvikmyndagerð- ar- og markaðsfólk kemur saman og markmiðið er að styrkja nor- ræna kvikmyndagerð og koma henni á framfæri sem víðast. Lauf- ey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, verður viðstödd Nordic Event. Í hlutanum Work in progress verða tvær íslenskar kvikmyndir kynntar, þ.e. Foreldrar og Börn, báðar í leikstjórn Ragnars Braga- sonar. Nína Dögg Filippusdóttir mun kynna myndirnar á Nordic Event. Sturla Gunnarsson og Baltasar Kormákur munu einnig fylgja myndum sínum úr hlaði inn- an Nordic Event-hlutans. Enn fremur verður mynd Róberts Douglas, Strákarnir okkar, kynnt á þeim hluta. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Leikarinn Sturla Gunnarsson og Ingvar E. Sigurðsson, sem leikur hinn tröllslega Grendel, á tökustað austan við Vík í Mýrdal. Hátíðin sett í kvöld Kvikmyndir | Kvikmyndahátíð í Gautaborg 27. janúar til 6. febrúar                !"# $ $ % $ $ &' (()  *(( + ,# - $ . , /0   1  ,  $ &2# !3 0   $ /0  . 0 /0   0 # $$4 $40$       
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.