Morgunblaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 43 Raðauglýsingar 569 1100 Fyrirtæki Til sölu Vegna fráfalls eiganda er Gylfi E. Sigurlinnason ehf. til sölu. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu á handverksvörum og verkfærum. Tilboð óskast sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 555 1212. Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 2. febrúar 2006 kl. 14.00 á neðangreindri eign: Túngata 8, Hofsósi, fn. 214-3718, þingl. eign Stefáns Jóns Óskarsson- ar og Önnu Guðrúnar Tryggvadóttur. Gerðarbeiðendur eru Íbúða- lánasjóður og Iðunn ehf. bókaútgáfa. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 5. janúar 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð sem hér segir: Litla-Gröf, fn. 145986, Sveitarfélaginu Skagafirði, 1/3 hl., þinglýst eign Elínar Haraldsdóttur og Bjarka Sigurðssonar, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. febrúar 2006 kl. 13.15. Gerðarbeið- andi er Byggðastofnun. Litla-Gröf, hesthús, Sveitarfélaginu Skagafirði, fn. 223-4853, þingl. eign Jóns Williams Bjarkasonar, verður háð á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 2. febrúar 2006 kl. 13.00. Gerðarbeiðandi er Sveitarfélagið Skagafjörður. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 26. janúar 2005, Ríkarður Másson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Smáragrund 6/Lindarbrekka (213-3402), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Sigfús Leví Jónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Húnaþings og Stranda, þriðjudaginn 31. janúar 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 26. janúar 2006. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Tilboð/Útboð Fundarstjóri: Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Árlegt Útboðsþing Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda verður haldið föstudaginn 27. janúar frá kl. 13:00 á Grand Hótel Reykjavík. Á undan býður fyrirtækið Samskipti gestum í léttan hádegisverð og kynningu í forsal. Á þinginu verður gefið yfirlit yfir öll helstu útboð opinberra aðila á verklegum framkvæmdum. Þar gefst verktökum og öðrum einstakt tækifæri til að skyggnast inn í verkefnaframboð ársins. Verklegar framkvæmdir í mannvirkjagerð og byggingariðnaði Föstudaginn 27. janúar á Grand Hótel Reykjavík: Nánari upplýsingar um Útboðsþing 2006 veita Samtök iðnaðarins í síma 591 0100, netfang arni@si.is eða eyjolfur@si.is ÚTBOÐSÞING 2006 SAMTÖK IÐNAÐARINS WWW.SI.IS Dagskrá 12:00 17:15 15:15 Léttur hádegisverður í forsal Setning Reykjavíkurborg Framkvæmdasýsla ríkisins Siglingastofnun Landsvirkjun Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Landsnet Orkuveita Reykjavíkur Vegagerðin Kaffi og léttar veitingar fyrir gesti að loknu þingi Fundarlok Kaffihlé - Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri SI - í boði Samskipta - Óskar Valdimarsson, forstjóri FRS - Björn Stefánsson, deildarstj. virkjanadeildar - Gunnar Birgisson, bæjarstjóri - Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri - Árni Stefánsson, tækni- og eignastjóri - Ásgeir Margeirsson, aðstoðarforstjóri - Rögnvaldur Gunnarsson, forst.m. framkv.deildar - Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri - Sigurður Áss Grétarsson, forst.m. hafnasviðs 13:00 15:45 Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - Sími 591 0100 - Fax 591 0101 - mottaka@si.is - www.si.is Í samvinnu við: KÓPAVOGUR Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á Steinunni Finnbogadóttir RE-325, áður (BA-325), skipaskr.nr. 0245, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Skip ehf., gerðarbeiðandi Olíufélagið ehf., verður háð þriðjudaginn 31. janúar 2006 kl. 13:30, á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. janúar 2006. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Anna Valdimarsdóttir erindi: „Búdd- isminn og sálfræðin“ í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjá Þorsteins Y. Eyþórssonar sem fjallar um An- anda Marga. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Á sunnudögum kl. 10 er hug- leiðing m. leiðbeiningum. Starf- semi félagsins er öllum opin. http:/gudspekifelagid.is I.O.O.F. 1  1861278  N.K.* I.O.O.F. 12  1861277½  Þb. Raðauglýsingar sími 569 1100 Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 22/1 var fyrsta spila- kvöld í fjögurra kvölda tvímennings- keppni. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Unnar A. Guðmundsson – Jóhannes Guðmarss. 197 Þorleifur Þórarinsson – Brynja Dýrborgardóttir 175 Garðar V. Jónss. – Guttormur Vík 164 Austur-Vestur Birgir Kristjánsson – Jón Jóhannss. 213 Sturlaugur Eyjólfss. – Birna Lárusd. 73 Haukur Guðbjarts. – Sveinn V Kristins. 172 Þetta er fjögurra kvölda keppni og miðlungur verður látinn gilda hjá þeim sem mæta ekki öll kvöldin. Spilað er í Breiðfirðingabúð Faxa- feni 14 á sunnudögum kl. 19. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 15 borðum fimmtudaginn 19. janúar. Miðlungur 264. Beztum árangri náðu í NS Sigurpáll Árnason – Sigurður Gunnlss. 337 Þorsteinn Laufdal – Tómas Sigurðsson 315 Dóra Friðleifsd. – Jón Stefánsson 303 Kristinn Guðmss. – Guðm. Magnússon 295 AV Auðunn Bergsvss. – Sigurður Björnsson 330 Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 314 Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 302 Elís Kristjánsson – Páll Ólason 285 Eldri borgarar Gjábakka Aðeins var spilað á þremur borð- um sl. föstudag. Júlíus Guðmunds- son og Óskar Karlsson voru með bestu skorina í N/S en Ólafur Ingv- arsson og Magnús Halldórsson voru efstir í A/V. Eins og áður sagði var aðeins spil- að á 3 borðum síðasta spilakvöld og gefur það auga leið að ef þátttakan eykst ekki mun spilamennskan leggjast af í Gjábakkanum. Skorað er á spilaáhugafólk að mæta og gjarnan koma með tillögur um breytt form og uppbyggingu starf- seminnar. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 23. janúar var spilað annað kvöldið af þremur í aðaltví- menningi BH. Eftir kvöldið er staðan þessi: Alda Guðnadóttir – Baldur Bjartmarss. 87 Garðar Garðarss. – Kristján Kristjánss. 57 Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 47 Halldór Einarsson – Jónas Ágústsson 43 Þeir spilarar sem skiptu um með- spilara frá fyrra kvöldi og spiluðu við konur skoruðu áberandi vel um kvöldið enda eru konur fjölmennar hjá BH og yfirleitt í efstu sætum. Kvöldskorin: Garðar Garðarss. – Kristján Kristjánss. 59 Helga Bergmann – Sigurjón Harðarson 56 Alda Guðnadóttir – Baldur Bjartmarsson 53 Bridsfélag Reykjavíkur Matthías Gísli Þorvaldsson og Magnús Eiður Magnússon eru með forystu eftir fyrsta kvöldið af þrem- ur í butlertvímenningi félagsins. Sig- urbjörn Haraldsson og Vilhjálmur Sigurðsson yngri eru í öðru sætinu: Matthías Þorvaldss. – Magnús Magnúss. 86 Sigurbjörn Haraldss. – Vilhj. Sigurðss. 71 Hrannar Erlingss. – Sveinn R. Eiríkss. 54 Kristján Blöndal – Jón Sigurbss. 52 Hlynur Garðarss. – Kjartan Ásmundss. 49 Næsta spilakvöld í keppninni verður 31. janúar. Akureyrarmótið í sveitakeppni hálfnað Nú stendur sem hæst Akureyrar- mótið í sveitakeppni 2006 og er lokið þremur kvöldum af fimm. Mótið hef- ur verið mjög jafnt en eftir sex leiki er staða efstu sveita: Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 112 Sv. Unu Sveinsdóttur 99 Sv. Gylfa Pálssonar 89 Sv. Ragnheiðar Haraldsdóttur 83 Sunnudaginn 22. janúar var fín mæting og skemmtileg stemning en best stóðu sig þessi pör: Stefán Sveinbjörns. – Magnús Magnús. +15 Reynir Helgason – Pétur Guðjónsson +8 Frímann Frímannss. – Soffía Guðmundsd. +8 Brynja Friðfinnsd. – Ólína Sigurjónsd. +7 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.