Morgunblaðið - 27.01.2006, Side 43

Morgunblaðið - 27.01.2006, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 43 Raðauglýsingar 569 1100 Fyrirtæki Til sölu Vegna fráfalls eiganda er Gylfi E. Sigurlinnason ehf. til sölu. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu á handverksvörum og verkfærum. Tilboð óskast sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 555 1212. Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 2. febrúar 2006 kl. 14.00 á neðangreindri eign: Túngata 8, Hofsósi, fn. 214-3718, þingl. eign Stefáns Jóns Óskarsson- ar og Önnu Guðrúnar Tryggvadóttur. Gerðarbeiðendur eru Íbúða- lánasjóður og Iðunn ehf. bókaútgáfa. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 5. janúar 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð sem hér segir: Litla-Gröf, fn. 145986, Sveitarfélaginu Skagafirði, 1/3 hl., þinglýst eign Elínar Haraldsdóttur og Bjarka Sigurðssonar, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. febrúar 2006 kl. 13.15. Gerðarbeið- andi er Byggðastofnun. Litla-Gröf, hesthús, Sveitarfélaginu Skagafirði, fn. 223-4853, þingl. eign Jóns Williams Bjarkasonar, verður háð á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 2. febrúar 2006 kl. 13.00. Gerðarbeiðandi er Sveitarfélagið Skagafjörður. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 26. janúar 2005, Ríkarður Másson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Smáragrund 6/Lindarbrekka (213-3402), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Sigfús Leví Jónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Húnaþings og Stranda, þriðjudaginn 31. janúar 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 26. janúar 2006. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Tilboð/Útboð Fundarstjóri: Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Árlegt Útboðsþing Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda verður haldið föstudaginn 27. janúar frá kl. 13:00 á Grand Hótel Reykjavík. Á undan býður fyrirtækið Samskipti gestum í léttan hádegisverð og kynningu í forsal. Á þinginu verður gefið yfirlit yfir öll helstu útboð opinberra aðila á verklegum framkvæmdum. Þar gefst verktökum og öðrum einstakt tækifæri til að skyggnast inn í verkefnaframboð ársins. Verklegar framkvæmdir í mannvirkjagerð og byggingariðnaði Föstudaginn 27. janúar á Grand Hótel Reykjavík: Nánari upplýsingar um Útboðsþing 2006 veita Samtök iðnaðarins í síma 591 0100, netfang arni@si.is eða eyjolfur@si.is ÚTBOÐSÞING 2006 SAMTÖK IÐNAÐARINS WWW.SI.IS Dagskrá 12:00 17:15 15:15 Léttur hádegisverður í forsal Setning Reykjavíkurborg Framkvæmdasýsla ríkisins Siglingastofnun Landsvirkjun Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Landsnet Orkuveita Reykjavíkur Vegagerðin Kaffi og léttar veitingar fyrir gesti að loknu þingi Fundarlok Kaffihlé - Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri SI - í boði Samskipta - Óskar Valdimarsson, forstjóri FRS - Björn Stefánsson, deildarstj. virkjanadeildar - Gunnar Birgisson, bæjarstjóri - Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri - Árni Stefánsson, tækni- og eignastjóri - Ásgeir Margeirsson, aðstoðarforstjóri - Rögnvaldur Gunnarsson, forst.m. framkv.deildar - Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri - Sigurður Áss Grétarsson, forst.m. hafnasviðs 13:00 15:45 Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - Sími 591 0100 - Fax 591 0101 - mottaka@si.is - www.si.is Í samvinnu við: KÓPAVOGUR Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á Steinunni Finnbogadóttir RE-325, áður (BA-325), skipaskr.nr. 0245, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Skip ehf., gerðarbeiðandi Olíufélagið ehf., verður háð þriðjudaginn 31. janúar 2006 kl. 13:30, á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. janúar 2006. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Anna Valdimarsdóttir erindi: „Búdd- isminn og sálfræðin“ í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjá Þorsteins Y. Eyþórssonar sem fjallar um An- anda Marga. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Á sunnudögum kl. 10 er hug- leiðing m. leiðbeiningum. Starf- semi félagsins er öllum opin. http:/gudspekifelagid.is I.O.O.F. 1  1861278  N.K.* I.O.O.F. 12  1861277½  Þb. Raðauglýsingar sími 569 1100 Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 22/1 var fyrsta spila- kvöld í fjögurra kvölda tvímennings- keppni. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Unnar A. Guðmundsson – Jóhannes Guðmarss. 197 Þorleifur Þórarinsson – Brynja Dýrborgardóttir 175 Garðar V. Jónss. – Guttormur Vík 164 Austur-Vestur Birgir Kristjánsson – Jón Jóhannss. 213 Sturlaugur Eyjólfss. – Birna Lárusd. 73 Haukur Guðbjarts. – Sveinn V Kristins. 172 Þetta er fjögurra kvölda keppni og miðlungur verður látinn gilda hjá þeim sem mæta ekki öll kvöldin. Spilað er í Breiðfirðingabúð Faxa- feni 14 á sunnudögum kl. 19. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 15 borðum fimmtudaginn 19. janúar. Miðlungur 264. Beztum árangri náðu í NS Sigurpáll Árnason – Sigurður Gunnlss. 337 Þorsteinn Laufdal – Tómas Sigurðsson 315 Dóra Friðleifsd. – Jón Stefánsson 303 Kristinn Guðmss. – Guðm. Magnússon 295 AV Auðunn Bergsvss. – Sigurður Björnsson 330 Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 314 Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 302 Elís Kristjánsson – Páll Ólason 285 Eldri borgarar Gjábakka Aðeins var spilað á þremur borð- um sl. föstudag. Júlíus Guðmunds- son og Óskar Karlsson voru með bestu skorina í N/S en Ólafur Ingv- arsson og Magnús Halldórsson voru efstir í A/V. Eins og áður sagði var aðeins spil- að á 3 borðum síðasta spilakvöld og gefur það auga leið að ef þátttakan eykst ekki mun spilamennskan leggjast af í Gjábakkanum. Skorað er á spilaáhugafólk að mæta og gjarnan koma með tillögur um breytt form og uppbyggingu starf- seminnar. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 23. janúar var spilað annað kvöldið af þremur í aðaltví- menningi BH. Eftir kvöldið er staðan þessi: Alda Guðnadóttir – Baldur Bjartmarss. 87 Garðar Garðarss. – Kristján Kristjánss. 57 Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 47 Halldór Einarsson – Jónas Ágústsson 43 Þeir spilarar sem skiptu um með- spilara frá fyrra kvöldi og spiluðu við konur skoruðu áberandi vel um kvöldið enda eru konur fjölmennar hjá BH og yfirleitt í efstu sætum. Kvöldskorin: Garðar Garðarss. – Kristján Kristjánss. 59 Helga Bergmann – Sigurjón Harðarson 56 Alda Guðnadóttir – Baldur Bjartmarsson 53 Bridsfélag Reykjavíkur Matthías Gísli Þorvaldsson og Magnús Eiður Magnússon eru með forystu eftir fyrsta kvöldið af þrem- ur í butlertvímenningi félagsins. Sig- urbjörn Haraldsson og Vilhjálmur Sigurðsson yngri eru í öðru sætinu: Matthías Þorvaldss. – Magnús Magnúss. 86 Sigurbjörn Haraldss. – Vilhj. Sigurðss. 71 Hrannar Erlingss. – Sveinn R. Eiríkss. 54 Kristján Blöndal – Jón Sigurbss. 52 Hlynur Garðarss. – Kjartan Ásmundss. 49 Næsta spilakvöld í keppninni verður 31. janúar. Akureyrarmótið í sveitakeppni hálfnað Nú stendur sem hæst Akureyrar- mótið í sveitakeppni 2006 og er lokið þremur kvöldum af fimm. Mótið hef- ur verið mjög jafnt en eftir sex leiki er staða efstu sveita: Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 112 Sv. Unu Sveinsdóttur 99 Sv. Gylfa Pálssonar 89 Sv. Ragnheiðar Haraldsdóttur 83 Sunnudaginn 22. janúar var fín mæting og skemmtileg stemning en best stóðu sig þessi pör: Stefán Sveinbjörns. – Magnús Magnús. +15 Reynir Helgason – Pétur Guðjónsson +8 Frímann Frímannss. – Soffía Guðmundsd. +8 Brynja Friðfinnsd. – Ólína Sigurjónsd. +7 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.