Morgunblaðið - 16.02.2006, Síða 50

Morgunblaðið - 16.02.2006, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM**** UNDERWORLD kl. 5.45, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 5.45 og 8 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 3.45 ZATHURA kl. 6 B.I. 10 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10 WALK THE LINE kl.8 B.i. 12 ára FUN WITH DICK AND JANE kl. 6 og 10.20 SÍÐUSTU SÝNINGAR F U N Epískt meistarverk frá Ang Lee „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“ eeeee L.I.B. - Topp5.is TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. Judi Dench sem besta leikkona í aðalhlutverki2 eee S.V. Mbl. eeee L.I.B.Topp5.is eee “Mrs. Henderson Presents er hægt að lýsa með einu orði; hún er yndisleg.„ DÖJ Kvikmyndir.com eeee Ó.Ö.H. DV. Sími - 564 0000Sími - 462 3500 N ý t t í b í ó Margverðlaunuð og mögnuð mynd með Felicity Huffman úr Desperate Housewives TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta leikkona ársins2 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNBESTA LEIKKONA ÁRSINS Missið ekki af þessari yndislegu mynd SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM!                                                          !" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2  (&  #,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/  4&# #!"#4#56(                            '! #  (5   F      743#8 3 #  / 5/.#!4 9#-  2)/ 1 (/( -  4 :/(4( ; '<#;#4# ' #= ,*#2" 4 7/ #,  ;'#!34#84 :>>#-4  ? #5 3 2' , @@ 1 #A" B/  ,  ,> #5#$ A.#= A4@@#C/ -4 5// ,#2//#2// ,<  ?4#! 7"#1 ' 4 2 #0 2#,* 4 A#4 # D#?#4 #743 C #3#  3/E #C4/ $>#,#$> 2)/ A4 (>>D#:344 ?#!( -# 4 F# //#/G H#4#* ,> #4#@/ 84 C3#$4(#1#+#:/ $I4#:#; 2 # #/G H #.# 6#  # J'#,K% ! $4LG#  1(/@ -4 #,  A. + #8 84  4 #4##> 44 8 #8D#!3#2 ,#2//#2// $@@#L #'# F# # ) #M#044#?@ !#L. 2 #0 N #5                 O  14M,-; A4 3#! />4 ;/  O  #!"  1 P  #" C $#, 4/4 14M,-; 1 1 1/   1 -< . #3  O  1 5-+ C O  1/) *  ;/   # #8 #>4 1 1 1    TÓNLIST alþýðu- söngvarans Jo- hnny Cash er í tveimur efstu sæt- um Tónlistans að þessu sinni. Í efsta sæti er plat- an Ring of Fire: The Legend of Johnny Cash, sem er safnplata með mörgum af bestu lögum meistarans. Beint í annað sætið stekkur svo platan Walk the Line, en á henni er tónlistin úr samnefndri kvikmynd sem fjallar um ævi söngvarans. Kvikmyndin hefur notið mikilla vinsælda hér á landi, auk þess sem hún var tilnefnd til fimm Ósk- arsverðlauna. Cash í tveimur efstu! BENNI Hemm Hemm er há- stökkvari vik- unnar að þessu sinni, en plata sveitarinnar sem er samnefnd henni stökk úr 37. sæti í það 25. Það er Bene- dikt H. Her- mannsson sem er burðarásinn í sveitinni en sér til aðstoðar hefur hann fjölmarga hljóðfæraleikara. Benni Hemm Hemm var valin bjartasta vonin á Ís- lensku tónlistarverðlaununum, auk þess sem platan var valin sú besta í flokknum ýmis tón- list. Benni hástökkvari! DROTTNINGIN sjálf Madonna er í 23. sæti Tón- listans með plötuna Confessions on a Dan- cefloor, en þetta er 14. plata söngkonunnar. Á meðal laga á plötunni er hið vinsæla Hung up sem hefur verið að gera það gott bæði á út- varpsstöðvum og skemmtistöðum, en í laginu fær hún nokkra tóna lánaða hjá Svíunum í ABBA. Að auki hefur lagið Sorry náð töluverð- um vinsældum hér á landi. Játningar! FYRSTA plata breska hjartaknúsarans James Blunt, Back to Bedlam, er í 11. sæti Tónlistans, en platan hefur verið á lista í 21 viku. Á meðal laga á plötunni eru „High“ og hið gríð- arlega vinsæla „You’re Beautiful“ sem gerði allt vitlaust hér á landi fyrir skömmu, en ekkert lát virðist vera á vin- sældum lagsins. Blunt er aðeins 28 ára gamall og á því án efa eftir að láta mikið að sér kveða í tónlistinni í framtíð- inni. Hjartaknúsari!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.