Morgunblaðið - 16.02.2006, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 22.21 Papar, leikrit eftir Bri-
an FitzGibbon, fjallar um þrjá ein-
setumenn í óbyggðu landi. Áreskstr-
ar verða þegar einn munkur fær
heimþrá og vill snúa til Írlands en
þeir hafa heitið að snúa aldrei til
baka. Tónlist: Sverrir Guðjónsson,
leikstjóri: Kristín Jóhannesd., leik-
endur: Valur F. Einarsson, Þröstur L.
Gunnarss. og Róbert Arnfinnss.
Leikrit um Papa
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Sagan af sjóreknu pí-
anóunum eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.
Höfundur les. (9)
14.30 Miðdegistónar. Úr tríói fyrir píanó, fiðlu
og selló eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Tango pathéti-
que eftir Peter Kiesewetter. Hljóðritun frá
tónleikum Mörtu Argerich píanóleikara, Gi-
don Kremer fiðluleikara og Mischa Maisky
sellóleikara, í Tókýó árið 1989.
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María
Tómasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá
tónleikum hljómsveitarinnar Northern Sin-
fonia 25.11 í fyrra. Á efnisskrá: Svíta op. 3
eftir Leos Jánacek. Sinfónía nr. 38 K. 504,
Prag-sinfónían, eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Sinfónía fyrir mezzósópran og litla
hljómsveit eftir Hans Krása. Fiðlukonsert
eftir Antonín Dvorák. Einsöngvari: Diana
Moore. Einleikari og stjórnandi: Thomas Ze-
hetmair. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Margrét Eggerts-
dóttir les. (4:50)
22.21 Útvarpsleikhúsið: Papar eftir Brian Fitz-
Gibbon. Þýðing: Árna Ibsen. Höfundur tón-
listar: Sverrir Guðjónsson. Leikendur: Þröst-
ur Leó Gunnarsson, Valur Freyr Einarsson,
Róbert Arnfinnsson og Sigríður María Egils-
dóttir. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir.
Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson.
23.16 Myrkir músíkdagar 2006 Hljóðritun frá
tónleikum í Ými sl. laugardag. Á efnisskrá:
QUESTIO fyrir talrödd, trompet slagverk og
tónband eftir Maurizio Pisati. Flytjendur:
Thor Vilhjálmsson, Steef van Oosterhout,
Eiríkur Örn Pálsson og Maurizio Pisati. Les-
ari: Viðar Eggertsson Umsjón: Berglind
María Tómasdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í
gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10
Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gær-
dagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir. 05.05 Pipar og salt. Helgi Már
Barðason kynnir. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45
Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón:
Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00
Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30
Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst
Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. 17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir. 19.30 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá
unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Konsert.
Hljóðritanir frá tónleikum. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist
að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
08.55 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó 10 km skíða-
ganga kvenna.
10.25 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Samantekt.
10.55 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó 7,5 km skíða-
skotfimi kvenna.
12.25 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Seinni sam-
antekt gærdagsins. (e)
12.55 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Snjóbretti,
karlar, úrslit.
15.00 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Íshokkí
karla, Svíþjóð-Rússland.
17.20 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Listhlaup á
skautum, karlar.
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Fyrri sam-
antekt dagsins.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Söngvakeppni Sjón-
varpsins
20.20 Geimferðakapp-
hlaupið (Space Race) (4:4)
21.15 Sporlaust (Without a
Trace) Bandarísk spennu-
þáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem
leitar að týndu fólki. Að-
alhl.: Anthony LaPaglia,
Poppy Montgomery, Mari-
anne Jean-Baptiste, Enri-
que Murciano. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna. (1:23)
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate
Housewives) (26:47)
23.10 Lífsháski (Lost II)
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. (e)
(28:49)
23.55 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Samantekt.
00.25 Kastljós (e)
01.20 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Martha
10.20 My Sweet Fat Val-
entina
11.10 Alf
11.35 Whose Line is it
Anyway
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi
13.05 The Block 2 (19:26)
13.50 Two and a Half Men
14.15 Wife Swap (3:12)
15.00 What Not To Wear
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Bold and the Beauti-
ful
17.40 Neighbours
18.05 The Simpsons 12
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (8:21)
20.55 How I Met Your Mot-
her (Svona kynntist ég
móður ykkar) (6:22)
21.20 Nip/Tuck Strang-
lega bönnuð börnum.
(6:15)
22.05 Victoria’s Secret
Fashion Show 2005
22.50 American Idol 5
(7:41) (8:41)
00.10 Elizabeth Taylor: Fa-
cets (Svipmynd af Eliza-
beth Taylor)
01.50 Huff Bönnuð börn-
um. (2:13)
02.45 How I Met Your Mot-
her (6:22)
03.10 Nip/Tuck Strang-
lega bönnuð börnum.
(6:15)
03.55 Victoria’s Secret
Fashion Show 2005
04.50 The Simpsons 12
05.15 Fréttir og Ísland í
dag
06.20 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 UEFA Cup leikir
2006/2007 - (Bolton -
Marseille) Leikurinn fór
fram í gær.
20.10 US PGA 2005 - In-
side the PGA T
20.35 World’s strongest
man 2005
21.30 Fifth Gear (Í fimmta
gír)
21.55 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri)
22.55 Meistaradeildin með
Guðna Bergs (Meist-
aramörk 2) Knattspyrnu-
sérfræðingarnir Guðni
Bergsson og Heimir
Karlsson fara yfir gang
mála í Meistaradeildinni.
Þrjátíu og tvö félag taka
þátt í riðlakeppninni og
þar er ekkert gefið eftir.
23.40 X-Games 2005
Þáttaröð þar sem íþróttir
fá nýja merkingu. Í aðal-
hlutverkum eru ofurhugar
sem. Tilþrif þeirra eru
stórkostleg. Kapparnir
bregða á leik á vélhjólum,
reiðhjólum, brimbrettum
og hlaupabrettum.
06.00 Hollywood Homicide
08.00 Wishful Thinking
10.00 Spy Kids 3-D: Game
Over
12.00 City Slickers
14.00 Wishful Thinking
16.00 Spy Kids 3-D: Game
Over
18.00 City Slickers
20.00 Hollywood Homicide
22.00 Road to Perdition
24.00 Green Dragon
02.00 Quicksand
04.00 Road to Perdition
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
16.15 2005 World Pool
Championship (e)
18.00 Cheers
18.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Game tívi
20.00 Family Guy Meg
verður fyrir einelti í skól-
anum og Chris og Peter
týnast í veiðiferð.
20.30 Malcolm In the
Middle
21.00 Will & Grace
21.30 Everybody loves
Raymond - Nýtt! Marg-
verðlaunuð gam-
anþáttaröð um hinn nánast
óþolandi íþróttapistlahöf-
und Ray Romano. Ray og
fjölskylda hans eru áhorf-
endum SKJÁSEINS að
góðu kunn enda hefur
þátturinn verið á dagskrá
svo gott sem frá upphafi.
22.00 The Bachelor VI
22.50 Sex Inspectors
23.25 Jay Leno
00.10 Law & Order: SVU
(e)
00.55 Cheers (e)
01.20 Top Gear (e)
02.10 Fasteignasjónvarpið
(e)
02.20 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 American Dad (Stan
Of Arabia, Part 1) (12:13)
(e)
20.00 Friends (Vinir 7)
(2:24)
20.30 Splash TV 2006
21.00 Summerland (Safe
House) Bandarískur
myndaflokkur. (11:13)
21.45 Smallville (Scare)
(10:22)
22.30 X-Files (Ráðgátur)
(1:49)
23.15 Invasion (Hunt)
(6:22) (e)
24.00 Sirkus RVK (15:30)
(e)
00.25 Friends (Vinir 7)
(2:24)
00.50 Splash TV 2006 (e)
Í ÚRSLITAKEPPNI í para-
keppni í listhlaupi á skaut-
um í Tórínó sannaðist að
fátt er dramatískara en
veruleikinn. Sérstaklega
þegar veruleikinn er spurn-
ing um verðlaunasæti á Ól-
ympíuleikum. Sjónvarpið
sýndi samantekt frá úr-
slitakeppninni á þriðjudags-
kvöldið, sem Samúel Örn
Erlingsson lýsti með ágæt-
um.
Kínversk pör eru með
þeim bestu í heiminum í list-
hlaupinu en enginn kemst
þó með tærnar þar sem
Rússarnir Tatiana Totmi-
anina og Maxim Marinin en
þau sigruðu með yfirburð-
um. Hún er ljóshærð og
björt en hann er eins og
klipptur út úr epískri skáld-
sögu.
Það er eins og það þurfi
kommúnískan aga til að ná
árangri í íþróttum á borð við
listhlaup og fimleika. Þarna
dugir ekkert nema harkan
sex.
Drama kvöldsins snerist
þó ekki í kringum þau, held-
ur kínverska parið Zhang
Dan and Zhang Hao. Verð-
laun voru í augsýn þegar
þau hófu æfingarnar af
krafti, reyndar af helst til
miklum krafti. Í einu kast-
inu eftir að þau voru nýbyrj-
uð lenti Dan illa og leit út
fyrir að þau þyrftu að hætta
keppni. Eftir nokkra
spennuþrungna bið fóru þau
aftur á ísinn og gerðu rút-
ínuna sína glæsilega og
hrepptu silfrið.
Eitt má setja út á í skauta-
íþróttinni. Færa mætti bún-
ingana til nútímahorfs en
þeir væru ágætir á tólf ára
stelpur en ekki fullorðið
fólk. Geta pörin ekki fengið
flotta hönnuði eins og John
Galliano, Alexander
McQueen eða Stellu McCart-
ney til að gera eitthvað
glamúrlegt, nothæft og fal-
legt fyrir sig? Þetta er nú
einu sinni besta skautafólkið
í heiminum. Húðlitaða efnið
og samlitt efni yfir skauta
fer mest í taugarnar á mér
og stundum stinga lita-
samsetningarnar í augu,
sem er algjör óþarfi í þess-
ari fallegu íþrótt.
Listhlaup á skautum er
fyrirtaks sjónvarpsefni og
frábært að Sjónvarpið geri
því góð skil á góðum gláp-
tíma. Vonandi verður hægt
að fylgjast með sem mestu
af því besta á Ólympíu-
leikunum.
LJÓSVAKINN
Reuters
Slösuð Zhang Dan og Zhang Hao fagna silfrinu.
Drama í parakeppni
Inga Rún Sigurðardóttir
JACK Malone og félagar snúa
aftur í Sjónvarpið. Sérsveitin
er í stöðugu kapphlaupi við
tímann þá þrjá sólarhringa
eftir mannshvarf meðan enn
eru taldar líkur á að hinn
horfni finnist á lífi.
EKKI missa af…
... Sporlaust
ÖNNUR viðureignin í 16
manna úrslitum í Meist-
aranum er í kvöld. Þá mæt-
ir aftur til leiks Haukur
Harðarson viðskiptafræð-
ingur, sem lagði Helga
Árnason skólastjóra Rima-
skóla í fyrstu umferð. Og
svo skemmtilega vill til að
nú mætir Haukur syni
Helga, Jónasi Erni Helga-
syni, tvítugum verk-
fræðinema, sem sat hjá í
fyrstu umferð. Það verður
því einkar fróðlegt að sjá
hvort sonurinn nái að hefna
fyrir ófarir föður síns – og
verði um leið föðurbetr-
ungur.
Snorri Sigurðsson varð í
síðustu viku fyrstur til að
tryggja sér þátttöku í 8
manna úrslitum Meistarans
er hann lagði Önnu Pálu
Sverrisdóttur í stór-
skemmtilegri rimmu.
Spurningaþátturinn Meistarinn
Logi Bergmann stýrir
Meistaranum.
Meistarinn er á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 20.05.
16 manna úrslit
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 West Ham - Birm-
ingham frá 13.02
16.00 Wigan - Liverpool frá
11.02
18.00 Sunderland - Totten-
ham frá 12.02
20.00 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt“
21.00 Portsmouth - Man.
Utd. frá 11.02
23.00 Arsenal - Bolton frá
11.02
01.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN